Tíminn - 24.04.1975, Blaðsíða 25

Tíminn - 24.04.1975, Blaðsíða 25
Fimmtudagur 24. april 1975. TÍMINN 25 íþróttahúsið Hafnarfirði: Átta skólahljómsveitir leika t tþróttahúsinu i Hafnarfirði, verður haldið hið árlega mót skólahljómsveita, sem hefur nokkur undanfarin ár verið haldið i íþróttahúsinu á Seltjarnarnesi á vegum bæjaryfirvalda þar, en nú er það sem sagt Hafnarfjarðar- bær sem heldur mótið. Atta skólahljómsveitir af Stór- Reykjavikursvæðinu munu koma til leiks, og gefa áheyrendum tækifæri til að hlýða á tónlist af ýmsu tagi. Þær munu leika hver i sinu lagi og einnig allar sam- eiginlega. Mótið hefst kl. 14:00 sunnudag- inn 27. april n.k. með ávarpi Helga Jónassonar fræðslustjóra i Hafnarfirði og mun hann kynna það sem fram fer. Aðgangur er öllum heimill svo lengi sem hús- rúm leyfir. Pelican með nýja tveggja laga plötu Fyrir helgina kom út ný tveggja laga plata með rokk- hljómsveitinni „Pelican”. Titil- lagið er eftir Björgvin Gislason, gitar- og hljómborðsleikara hljómsveitarinnar, við texta eftir Eastan (Agúst Guðmundsson) og kallast það „SILLY PICCA- DILLY”. A B-hlið plötunnar er nokkurra ára gamalt brezkt lag, „LADY ROSE” eftir Ray Dorset, höfuðpaur hljómsveitarinnar „Mungo Jerry”. Lagið hefur lengi verið á efnisskrá „Pelican” og notið inikilla vinsælda. Upptakan var gerð i Shaggy Dog Studios i Stockbridge i Massachusetts-fylki i Bandarikj- unum, þar sem „Pelican” hljóð- ritaði sinar fyrstu plötur, þ.á.m. gullplötuna „Uppteknir”. í titil- laginu njóta „Pelican” aðstoðar Richards Tivin, fiðluleikara. Platan er tekin upp á 16-rása band og hefur fengið Aphex- meðferð eins og aðrar plötur frá Shaggy Dog. Stjórn upptöku önnuðust „Pelican” og upptöku- maðurinn Ralph E. Mazza Skuröur (mastering) var unninr Skíðanámskeið á Langjökli KRISTLEIFUR Þorsteinsson, bóndi að Húsafelli og hinn kunni skiðamaður Tómas Jónsson hafa ákveðið að gangast fyrir skiða- námskeiðum á Langjökli í vor, og verða námskeiðin tvö talsins. Fimmtán manns geta komist að i hvort námskeið, og mun skiða- fólkið hafa aðsetur i skálum á Húsafelli meðan á námskeiðinu stendur. Fyrra námskeiöið hefst siðari hluta maimánaðar og hiö siðara i júni. Hvort námskeið mun standa yfir i vikutima, og veita forráða- menn þess allar upplýsingar um þau. af A&R Studios i New York og pressun af Soundtek, Inc., i sama bæ. Ersumrar sendir „Pelican” frá sér stóra plötu, sem þegar hefur verið sýndur töluverður áhugi i Bandarikjunum. Blindrakvöld hjá Framtíðinni STÚKAN Framtiðin hefur árlega blindrakvöld i Templarahöllinni og að þessu sinni verður blindra- kvöldið 25. april, fyrsta föstudag I sumri, og hefst kl. 8.30. Góð skemmtiatriði og kaffi. Svavar Benediktsson leikur sin og ann- arra lög fyrir dansinum. Frál.O.G.T. HUSEIGENDUR Nú er rétti timinn til við'- gerða á húsum ykkar. Tök- um að okkur alls konar við- gerðir og nýsmiöi. Setjum i glugga og hurðir. Upplýsing- ar i sima 1-40-48 kl. 19-20 á kvöldin. SKIPAUTGCRB RIKISINS AA/s Esja fer frá Reykjavík föstudaginn 2. maí vestur um land í hring- ferð. Vörumóttaka þriðjudag og miðvikudag til Vest- fjarðarhafna, Norður- fjarðar, Sigluf jarðar, Ólafsf jarðar, Akur- eyrar, Húsavíkur, Raufarhafnar, Þórs- hafnar, Bakkafjarðar, Vopnaf jarðar, og Borgarfjarðar eystra. Girðingastrekkjararn- ir vinsælu fyrirliggj- andi. ómissandi verk- færi á hverju búi. ÞÖRM SlMI S1SOO‘ÁRMÚLAH Landbúnaðarráðuneytið. Staða tilraunastjóra sem jafnframt annist bústjórn við fjár- ræktarbúið að^Hesti i Borgarfirði, er laus til umsóknar frá 1. júni n.k. Umsóknir sendist landbúnaðarráðu neytinu fyrir 20. mai n.k. FERM- INGAR Mosfell Ferming 24. apríl kl. 14. Stúlkur: Jóhanna Friðriksdóttir Reykjalundi Katrin Skúladóttir Röðli Margrét Jósefina Ponzi Brennholti Piltar: Guöbjartur Hólm Guöbjartsson Króki Ölafur Andrésson Laugabóli Pálmi Hannes Pétursson Norður-gröf Siguröur Oddur Gylfason Lundi Árbæjarprestakall Ferming I Dómkirkjunni 24. aprii kl. 11 Prestur: Séra Guðmundur Porsteinsson Stúlkur: Anna Ragnheiöur Haraldsdóttir, Hraunbæ 17 Asgeröur Margrét Helgadóttir, Fagrabæ 16 Berglind Gylfadóttir, Hraunbæ 24 Birna Baldursdóttir, Glæsibæ 3 Elísabet Hanna Guömundsdóttir, Glæsibæ 7 Guðbjörg Jóna Jónsdóttir, Hraunbæ 18 Hanna ölafsdóttir Glæsibæ 11 Helga Sólveig Jóhannesdóttir, Hraunbæ 30 Hildur Björnsdóttir, Hraunbæ 160 Juanla Karen Arnadóttir, Hraunbæ 144 Katrln Björnsdóttir, Hraunbæ 166 Kristin Guörún Friöbjörnsdóttir, Hraunbæ 5Í Kristin Reynisdóttir, Fagrabæ 15 Sólveig Antonsdóttir, Hraunbæ 85 Vilborg Jónsdóttir, Glæsibæ 15 Þorbjörg Hólmgeirsdóttir Hraunbæ 108 Drengir: Aöalsteinn GuÖmannsson, Hlaöbæ 16 Andrés Magnússon Glæsibæ 6 Asmundur Ingason Hraunbæ 96 Ellas Theódórsson, Vorsabæ 20 Fritz Már Jörgensson, Hraunbæ 102 C Guöni Kjartan Fransson Rofabæ 29 Hafþór Snæbjörnsson, Heiðarbæ 14 Haraldur örn Arnarson Hraunbæ 86 Hálfdán Guömundsson Hraunbæ 122 Jón Viöar ViÖarsson, Hraunbæ 59 Magnús Jónsson, Vorsabæ 14 Sverrir Jensson, Hraunbæ 64 Vlöir Ólafsson, Hraunbæ 3 RAFSTILLING rafvélaverkstæði DUGGUVOGI 19 Sími 8-49-91 Gerum við allt í rafkerfi bíla og stillum ganginn OLDHAM RAFGEYMAR r I I I BEKKIR « I | OG SVEFNSÓFARj vandaðir og ödýrir — til I söiu að öidugötu 33. ^Upplýsingar I slma 1-94-07.^ Nokkrir páfagauks- ungar á bezta aldri til tamningar til sölu. — Simi 4-01-37 í dag Sumarbústaðaland óskast Er kaupandi að skemmtilegu sumar- bústaðarlandi i nágrenni Reykjavíkur. Tilboð sendist augld. Timans fyrir 7. maf n.k. merkt: Gott land 1583. SKARNI Er lifrænn, jarðvegsbætandi áburður og hentar vel við ræktun hvers konar gróð- urs. SKARNI er afgreiddur alla daga frá | stöðinni. — Simi 34072. Sorpeyðingarstöð Reykjavikur Ártúnshöfða. mmm Gæsla hitaveitu — Aðstaða til búskapar Stjórnarnefnd Laugaráshéraðs óskar eftir að ráða mann frá 1. júni n.k. til umsjónar og viðhalds hitaveitu og annara eigna héraðsins i Laugarási i Biskupstungum. Aðeins lagtækur maður með nokkra reynslu i meðferð véla kemur til greina. Hér er um það bil hálft starf að ræða, en auk þess býður héraðið fram ibúð, útihús og takmarkaðar jarðarnytjar til búskap- ar. Einnig kemur til greina annar sjálf- stæður atvinnurekstur. Nánari upplýsingar gefa Jón Eiriksson, oddviti, Vorsabæ, simi 99-6523 og Gisli Einarsson, oddviti, Kjarnholtum, simi um Aratungu. Sólaóir hjólbaróar til sölu á ýmsar stærðir fólksbíla. Mjög hagstætt verð. Full ábyrgð tekin á sólningunni. Sendum um allt land gegn póstkröfu. H F. II ÁRMÚLA 7 SÍMI 30501 REYKJAVÍK.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.