Tíminn - 24.04.1975, Blaðsíða 16

Tíminn - 24.04.1975, Blaðsíða 16
16 TÍMINN Fimmtudagur 24. april 1975. UH Fimmtudagur 24. marz 1975 HEILSUGÆZLA Slysavaröstofan: simi ^81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Kvöld- og næturvörzlu apóteka i Reykjavik vikuna 18,—24. april, annazt Reykja- vikur Apótek og Borgar Apótek. Það apótek, sem til- greint er i fremri dálki, annazt eitt vörzluna á sunnudögum, helgidögum og almennum fri- dögum. Kópavogs Apótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Hafnarfjöröur — Garöahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstof- unni, simi 51166. A laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaðar, en fæknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliö og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviiið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan, simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið, simi 51100. Rafmagn: í Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 85477, 72016. Neyð 18013. Vaktmaöur hjá Kópavogsbæ. Bilanasími 41575, simsvari. Söfn og sýningar Arbæjarsafn er opið laugar- daga og sunnudaga, kl. 14-16. Leið 10 frá Helmmi. Félagslíf UTIVISTARFERÐIR Sumardaginn fyrsta, 24/4. Baggalútaferð — fjöruganga við Hvalfjörö. Fararstj. Einar Þ. Guðjohnsen. Laugardaginn 26/4. Búrfellsgjá. Fararstj. Friðrik Danielsson. Sunnudaginn 27/4. Hrauntunga — Straumssel. Fararstj. Gisli Sigurðsson. Brottför i allar feröirnar kl. 13 frá B.S.Í. Verö 500 kr. fritt fyrir börn I fylgd með full- orðnum. Innheimt I bilnum. Útivist Lækjargötu 6, simi 14606. Sumardagurinn fyrsti. kl. 9.30. Gönguferð á Kerhóla- kamb, Verð: 600 krónur. ki. 13.00 Esjuhliðar (jarð- fræðiferð) Leiðbeinandi: Ingvar Birgir Friðleifsson, jarðfræðingur. Verð: 400 krónur. Brottfararstaður B.S.I. Ferðafélag íslands. Sunnudagsgöngur 27/4. kl. 9.30 Selatangar. verð 900 krónur. Kl. 13.00 Heiðmerkurganga. verð 400 krónur. Brottfararstaður B.S.I. Ferðafélag Islands. Austfirðingafélagið i Reykja- vik: Heldur sumarfagnað i Domus Medica laugardaginn 26. april kl. 21. Karl Einarsson skemmtir, dans, minnist átt- haganna og mætið með gesti. — Stjórnin. Hjálpræðisherinn. Sumarhá- tið fyrsta sumardag kl. 20,30. Fjölbreyttur söngur. veitingar og happdrætti. Verið velkom- in. Kvenfélag Kópavogs: Safn- ferð verður farin laugardag- inn 26. april kl. 2 e.h. frá skiptistöð miðbæ Kópavogi. Skoðuð verður Álandseyja- sýningin og fleira. Upplýsing- ar I sima 41084 — 41602 og 41499. Árnað heilla Sextug er i dag Ingibjörg Jónsdóttir frá ísafirði. Hún verður á heimili sonar sins að Mávahlið 27 i dag. Tilkynning Frá Dýraverndunarfélagi Reykjavikur: Aðalfundur félagsins verður haldinn aö Hallveigarstöðum, Garða- stræti, sunnudaginn 27. april, kl. 2 e.h. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Stjórnin. t*)©. .©©© ■ Shodr ICIGAH bremsuborðar bremsuklossar viftureimar kúplingsdiskar í flestar gerðir bifreiða HAGSTÆTT VERÐ Sendum gegn póstkröfu IxliLEltlill CAR RENTAL AUDBREKKU 44, KÓPAV. 4-2600 i4 IiLLLLLííeLu. Ltlr Suðurlandsbraut 20 * Sími 8*66-33 <g BÍLALEIGAN 51EYSIR CAR RENTAL 24460 28810 PIOIVCGJR Útvarp oy siereo kaseituiæki Hér er lúmskulega snotur flétta. Finnur þú mannsvinn- ing og unna stöðu fyrir hvitan? Hvitur á leik. wÁ ^ .. m, 'mm. 1. h7-Bxh7 2. Hh6 Svartur má ekki taka hrókinn, þvi þá fær hvitur drottningu með skák. Norður gefur og segir pass, austur opnar á lauf (Vinar- kerfið), suður passar og þú (vestur) stekkur i fjóra spaða, sem er likasögnin. Norður byrjar á hjartaás, kóng og drottningu, sem þú trompar. Suður kastar tigli i drottning- una. Hverju spilar þú nú og af hverju? Vestur AAKDG965 V4 3 ♦ 2 *10 3 2 Austur 4 10 V. 7 6 5 ♦ K G 10 9 *. A DAGA9A4 Við getum gengið út frá, að suður eigi laufkóng og bæði tigulháspilin, þvi annars hefði norður opnað. Þrátt fyrir að allt liggi „vitiaust”, tryggir þessi lega okkur unnið spil, ef rétt er að farið. Við spilum strax litlum tigli og látum gos- ann. Suður tekur með drottn- ingu og spilar spaða (best), sem viö eigum I borði og látum tlgul. Leggi suður ekki ásinn á, köstum við laufi. Leggi hann á, þá trompum við, tök- um trompin og eigum inn- komu á laufaás. Einfalt spil, ef maður gerir sér strax grein fyrir að norður á ekki fleiri há- spil en þau, sem hann hefur sýnt I hjartanu. Ford Bronco VTV-sendibilar Land/Rover VW-fólksbnar Range/Rover Datsun-fólksbilar Blazer BÍLALEIGAN EKILL BRAUTARHOLTt 4. SlMAfl 28340 37T99 LOFTLEIÐIR BILALEIGA re CAR RENTAL 7T 21190 21188 LOFTLEIÐIR 1912 Lárétt 1) Hrekkur.-6) Pest,- 7) Kom- ist.-9) Kófi.-11) Hreyfing,-12) Borðaði.- 13) Egg,- 15) Kast,- 16) Borði.- 18) Opinbera.- Lóörétt 1) Túkalla,- 2) Vafi,- 3) Nes.- 4) ösp,- 5) Skákirnar.- 8) Hvildi.- 10) Land.- 14) Ven,- 15) Veinin.- 17) Drykkur.- X Ráðning á gátu nr. 1911 Lárétt 1) Ósangur.- 6) Fái,- 7) Ull.- 9) Lát.-ll) Ká,-12) AA,-13) Tré,- 15) Ærð.-16) 111,-18) Nirvana.- Lóðrétt 1) Ótuktin,- 2) Afl,- 3) Ná.- 4) Gil.- 5) Ritaðra.- 8) Lár,- 10) Aar,- 14) Eir,- 15) Æla,- 17) LV. ! H 7 // /3 jll u Auglýsing um breytingu á aðalskipulagi Selfoss 1970—1991 Samkvæmt lögum nr. 19/1964 er hér með auglýst eftir athugasemdum við breytingu á aðalskipulagi Selfoss 1970—1991. Þessi breyting á aðalskipulaginu nær einungis til miðhverfis bæjarins og aðliggjandi svæða. Ofangreindur aðalskipulagsuppdráttur, ásamt greinargerð og skýringaruppdrátt- um verður til sýnis á Skrifstofu Selfoss- hrepps, Eyrarvegi 8, Selfossi á venjuleg- um skrifstofutima frá 18/4 ’75 til 30/5 ’75. Athugasemdir skulu hafa borizt Skrifstofu Selfosshrepps eigi siðar en 13/6 ’75, en þeir sem eigi gera athugasemdir innan þess tima teljast samþykkja tillöguna. Selfossi, 18. april 1975. Sveitarstjóri Selfosshrepps. Rannsóknarstofnun landbúnaðarins óskar eftir að ráða mann við fóðurfræði- deild stofnunarinnar. Æskilegt er að viðkomandi hafi B.Sc. próf i búfræði eða liffræði. Umsóknir um starfið, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Rala, Keldnaholti v/Vesturlandsveg fyrir 1. mai. Upplýsingar um starfið veittar i sima 8-22-30. Hjartkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi Hlöðver Bæringsson Efstasundi 78 andaðist á Borgarsjúkrahúsinu 21. þ.m. Minningarathöfn fer fram frá Safnaðarheimili Langholtskirkju laugardag- inn 26. april kl. 10,30. Þeir sem vildu minnast hans, láti liknarstofnanir njóta þess. Guðbjörg Sigvaldadóttir, Jóhanna Hlöðversdóttir, Sigurjón Sigurjónsson, Pálmi Hlöðversson, Guðmunda Helgadóttir, Óskar Jafet Hlðversson og barnabörn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.