Tíminn - 24.04.1975, Blaðsíða 18

Tíminn - 24.04.1975, Blaðsíða 18
18 TÍMINN Fimmtudagur 24. april 1975. Höfundur: David Morrell Blóðugur hildarleikur 6 einsog hann segir. JAFNVEL ÞÖTT EINHVER RÉTTI AAÉR SKIT Á SILFURBAKKA ÞARF ÉG EKKI AÐ TAKA VIÐ HONUAA. AAÉR ER FJANDANS SAAAA UAA VINAHÖTIN I HONUAA. ÞAÐ SEAA HANN GERIR SKIPTIR AAÁLI. En þú ert samt svolítið hrottalegur. Það mætti halda að þú værir f riðarspillir, Það sem hann sagði var ekki útíbláinn. ÉGÁ LIKA AAÍNAR AAÁLSBÆTUR. FJAND- INN HAFI ÞAÐ. I FIAAAATÁN BÆJUAA HEFUR ÞETTA HENT AAIG. ÞETTA ER SA SÍÐASTI. ÉG LÆT EKKI TROÐA AAÉR UAA TÆR FRAAAAR. Hvers vegna skýrir þú þetta ekki fyrir honum og hreinsar þig um leið. Sækistu eftir þeim vandræðum, sem f ramundan eru? Viltu að skerist í odda? Langar þig að sýna honum getu þína? ÉG ÞARF EKKI AÐ AFSAKA AAIG VIÐ HANN NÉ NEINN ANNAN. ÉG Á AAINN RÉTT ÁN NOKKURRA SKÝRINGA. ÉG HEF AAÁTT ÞOLA NÓGU AAIKIÐ. Segðu honum þó frá heiðursmerkinu þínu og hversu dýrkeypt það var þér. Hann réð ekki við hugsun sína. Áður en varði var hann aftur f arinn að hugsa um stríðið. FJÓRÐI KAFLI. Teasle beið hans. Um leið og hann ók fram hjá unga manninum leit hann í baksýnisspegilinn og sá hann. En Rambo hreyfði sig ekki. Hann stóð bara þarna á vegar- kantinum, þar sem hann hafði verið síðast og horfði á lögreglubílinn. Stóð þarna og varð minni og minni í bak- sýnisspeglinum. Hvaðtefur þig? hugsaði Teasle. Komdu þér nú í burt. En ungi maðurinn fór hvergi. Hann stóð bara þarna og horfði á eftir lögreglubílnum. Snögg lægð var á veginum inn í bæinn þar sem hann lá milli klettanna. Þar sá Te- asle ekki lengur spegilmynd hans. Guð hjálpi mér, þú ætlar að koma aftur. Allt í einu rann það upp fyrir honum. Hann hristi höfuðið og hló einu sinrii. Að mér heilum og lifandi. Þú ætlar að koma aftur. Hann beygði til hægri inn á hliðargötu og ók smá spöl í áttað röð gráleitra og.timburklæddra húsa. Hann beygði upp malarinnkeyrslu og bakkaði bílnum þannig, að hann sneri að aðalveginum, sem hann hafði ekið út af. Svo hagræddi hann sér við stýrið og kveikti í sígarettu. Svipurinn á andliti unga mannsins. Hann ætlaði svo sannarlega að koma aftur. Teasle var alveg glórulaus. Frá þeim stað, sem hann hafði lagt bílnum, mátti fylgjast með öllu og öllum, sem leið áttu um veginn. Um- ferðin var ekki mikil frekar en venja var á mánudags síðdegi. Pilturinngat ekki gengið hinum megin vegarins i skjóli umferðarinnar. Hann myndi sjást. Þess vegna hafði Teasle augun hjá sér. Vegarspottinn sem hann var á kom hornrétt á a’ðalveginn. Bílar og f lutningabif reiðar áttu leið hjá í báðar áttir. Á hinum kanti vegarins var gangstígur. Þar á eftir straumf all, sem lá meðf ram veg- inum. Þá kom AAadisondanshöllin. Hún var dæmd til nið- urrifs, mánuði fyrr. Það rif jaðist upp fyrir Teasle, að á gagnfræðaskólaárum sinum hafði hann unnið þar föstu- dags- og laugardagskvöld og sinnt bílum dansgesta. Einu sinni munaði minnstu að Hoagy Carmichael léki þar, en eigendurnir höfðu ekki ef ni á svo dýrum skemmtikrafti. Hvar er strákurinn? Ef til vill kemur hann ekki. AAá vera að hann hafi í raun og veru farið. Ég sá svipinn á honum. Hann kemur. Teasle teygaði að sér tóbaksreykinn og skotraði augunum á grænbrún fjöllin, sem voru í þyrpingu út við sjóndeildarhringinn. Kaldur vindgustur bar skyndilega með sér angan fersks laufs. Svo leið hann hjá. — Teasle til stöðvar, sagði hann í kalltæki bílsins. — Er pósturinn kominn? Shingleton'var á kallvakt. Eins og ávallt var hann fljótur til svars. Röddin var óskýr vegna truflana. — Pósturinn er kominn, stjóri. Ég var að athuga það. Því miður var ekkert frá konunni þinni. — Ekkert frá lögfræðingi eða Kaliforníu. Ef til vill hefur hún sent'ómerkt bréf þaðan. — Ég er búinn að athuga það líka. Ekkert, því miður. — Einhverjar stórfréttir sem snerta mig? — Það biluðu nokkur umferðarljós. Ég sendi við- gerðarsveitina til að gera við þau. — Gott og vel. Ég tefst lítillega . Það var honum skapraun, að bíða eftir unga mannin- um. Teasle vildi komast í bæinn, niður á lögreglustöðina og hringja í konu sína. Nú hafði hún verið þrjár vikur að heiman, og hafði lofað skrifa honum í síðasta lagi i dag. Það hafði hún ekki gert. Hann hafði lofað að hringja ekki í hana. Nú kærði hann sig kollóttan um það loforð. Hann ætlaði sér að hringja. Kannski hafði hún hugsað málið og skipt um skoðun. Þó efaðist hann um það. Teasle kveikti í annarri sígarettu og leit í kring um sig. Konurnar í nágrenninu stóðu við anddyri húsa sinna. Þær fylgdust méð honum og veltu fyrir sér hvað hann Fimmtudagur 24. april Sumardagurinn fyrsti 8.00 HeilsaO sumri.a. Avarp útvarpsstjóra, Andrésar Björnssonar. b. Sumar- komuljóö eftir Matthias Jochumsson. Herdls Þor- valdsdóttir leikkona les. c. Vor- og sumarlög. 9.00 Fréttir. Ctdráttur úr f orustugreinum dag- blaöanna. 9.15 Morgunstund barnanna: Knútur R. Magnússon les ævintýriö „Snædrottninguna” eftir H. C. Andersen (4) 9.30 Morguntónleikar (10.10) Veöurfregnir) a. Sónata nr. 5 i F-dúr fyrir fiölu og pianó „Vorsónatan” op. 25 eftir Beethoven. David Oistrakh og Ley Obroninleika. b. Adante Spinato og Grande Polonaise Brillante i Es-dúr f yrir pianó og hljómsveit op. 22 eftir Chopin. Halina Czerny-Stefanska og Filharmóniusveitin I Varsjá leika: Witold Rowicki stjórnar. c. Sinfonla nr. 1 I B-dúr „Vorsinfónían” op. 38 eftir Schumann. Filharmónlusveitin I ísrael leikur, Paul Kletzki stjórnar. 11.00 Skátamessa I Neskirkju. Séra Frank M. Halldórsson þjónar fyrir altari. Aslaug Friöriksdóttir fyrrverandi félagsfocingi kvenna flytur ræðu. Oragnleikari: Reynir Jónasson. Söngstjóri: Magnús Pétursson. 12.15 Tilkynningar. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veöurfregnir. Tilkynningar. 13.15 A frlvaktinni. Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. ■ 14. oo Vordagar. Frá stjórn- málaferils Jónasar Jóns- sonar frá Hriflu. Lesiö úr greinum Jónasar I Skinfaxa og flutt viötal við hann, hljóöritað 1966. Ólafur Ragnar Grlmsson prófessor talar um stjórn- mála- og þjóðfélagsað- stæöur I landinu á öörum tug aldarinnar. — Gunnar Stefánsson dagskrárstjóri tekur saman þáttinn. Lesari ásamt honum: Dr. Jónas Kristjánsson. 15.00 Miödegistónleikar: Frá tónlistarhátíð I Austurrlki I haust. Paul Badura-Skoda leikur á planó. a. Krómantisk fantasia og fúga eftir Bach. b. Fantasla I c-moll (K475) eftir Mozart. c. Fantasía 1974 eftir Frank Martin. d. Fantasla I C-dúr op. 15 eftir Schubert. 16.00 Fréttir. 16.15 Veður- fregnir. Kammerkórinn syngur fslenzk lög. Rut Magnússon stjórnar. 16.40 Barnatlmi I samvinnu viö Barnavinafélagiö Sumargjöf. Fóstrunemar sjá um flutning á efni tengdu sumarkomu. 17.30 Frá tónleikum Skóla- hljömsveitar og Horna- flokks Kópavogs I Háskóla- biói 15. f..m. Stjórnandi: Björn Guöjónsson. Kynnir: Jón Múli Arnason. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaakuki. Tilkynningar. 19.35 Mælt mál. Bjarni Einarsson flytur þáttinn. 19.40 Gestur I útvarpssal: Danski pianóleikarinn Mogens Dalsgaard. leikur verk eftir Edvard Grieg, Lange-Muller og Carl Niel- sen. 20.15 Leikrit: „Lifsins leyndardómur” eftir Bill Naughton. Þýöandi: óskar Ingimarsson. Leikstjóri: Gísli Alfreösson. Persónur og leikendur: Edward Grock — Rúrlk Haraldsson, Edith Grock — Herdls Þor- valdsdóttir, Frú Atkins — Þóra Friðriksdóttir, Frú Kite — Kristbjörg Kjeld, Stúlka i móttöku — Helga Stephensen, Henn — Flosi Ólafsson.Dingle — Ævar R. Kvaran. Aðrir leikendur,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.