Tíminn - 24.04.1975, Side 19
Fimmtudagur 24. april 1975.
TtMINN
19
Bryndis Pétursdóttir,
Margrét GuBmundsdóttir,
Klemenz Jónsson og Knótur
R. Magnússon.
21.20 Atta sönglög fyrir
blandaöan kór op. 11 eftir
Peterson-Berger. Sænski
útvarpskórinn syngur. Eric
Ericson stjórnar.
(Hljóöritun frá sænska út-
varpinu)
21.35 „Vfsaö til vegar,” smá-
saga eftir ólaf. Jóh.
Sigurösson. Höfundur les.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Kvöld-
sagan: „Tyrkjarániö” eftir
Jón Helgason. Höfundur les
(.8)
22.35 Danslög
23030 Fréttir I tuttu máli.
Dagskrárlok.
Föstudagur
25. april
7.00 Morgunútvarp. Veöur-
fregnir kl. 7.00, 8.15 Og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
8.50. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl.) 9.00 og
10.00 Morgunbæn kl. 7.55.
Séra Bragi Friðriksson
flytur. 9.05 Unglingapróf i
dönsku f 8 mánaöa skólum:
Verkefniö lesiö. Morgun-
stund barnanna kl. 9.20.
Knútur R. Magnússon held-
ur áfram að lesa
„Snædrottninguna” eftir H.
C. Andersen (5)
Tilkynningar kl. 9.35. Þing-
fréttirkl. 9.45. Létt lög milli
atriöa. Spjallaö viö bændur
kl. 10.05. „Hin gömlu kynni”
kl. 10.25. Sverrir Kjartans-
son sér um þátt meö frá-
sögnum og tónlist frá liön-
um árum. Morguntónleikar
kl. 11.00. Jean Pierre
Rampal og hljómsveitin
Anti. Musica leika
Flautukonsert eftir Johann
Adolf Hasse / Sinfóniu-
hljómsveitin I Hartford
leikur ballettsvltu úr
óperunni „Céphale et
Procris” eftir Andre Grétry
/ Marielle Nordmann og
strengjakvartett leika
Kvintett I c-moll fyrir hörpu
og strokhljóöfæri eftir Hoff-
mann / Gustav Leonhardt
og Sinfónluhljómsveit
Vinarborgar leika Sembal-
konsert i Es-dúr op. 7 eftir
Johann Christian Bach.
12:D0 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12..25 Fréttir og veöurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 Viö vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miödegissagan: Sá hlær
bezt...” eftir Asa I Bæ.
Höfundur les (11)
15.00 Miödegistónleikar.
Elfriede Kunschak, Vinzenz
Hladky og Maria Hinter-
leitner leika Divertimento i
d-dúr fyrir tvö mandólinog
fylgirrödd eftir Johann
Conrad Schlick. Fritz
Wunderlich og Melitta
Muszely syngja óperettu lög
eftir Leo Fall og Franz
Lehár.
15.45 Lesin dagskrá næstu
viku.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir)
16.25 Popphorniö.
17.10 Útvarpssaga ba'rnanna:
„Borgin viö sundiö” eftir
Jón Sveinsson. Hjalti Rögn-
valdsson les ((8)
17.30 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
Tilkynningar.
19.35 Þingsjá. Umsjón: Kári
Jónasson.
20.05 Samleikur. a. Zino
Francescatti fiðluleikari og
Alfred Brendel pianóleikari
leika verk eftir Paganini,
Albeniz-Kreisler og
Wieniawski. b. Félagar I
Dvorák-kvartettinum leika
„Miniatures” fyrir tvær
fiðlur og lágfiðlu op. 75a
eftir Antonin Dvorák.
20.40 Persónuieiki skóla-
barnsins.Kaflar ur bók sem
samin var aö tilhlutan
Barnaverndarfélags
Reykjavikur. Umsjónar-
maöur útgáfunnar dr.
Matthias Jónasson, kynnir.
21.05 Einleikur á pianó.
Werner Haas leikur
„Miroirs” eftir Maurice
Ravel.
21.30 Útvarpssagan: „öll
erum víö Imyndir” eftir
Simone de Beauvoir.
Jóhanna Sveinsdóttir les
þýðingu sina (5)
22.00 Fréttir.
22.15 Veöurfregnir. Frá
sjónarhóli neytenda: Starf
og hlutverk Neytendasam-
takanna. Stefán
Skarphéöinsson talar viö
Guömund Einarsson for-
manna samtakanna
22.35 Afangar.Tónlistarþáttur
i umsjá Asmundar Jóns-
sonar og Guöna Rúnars
Agnarsson.
23.25 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
IIiI
ililí
Föstudaagur
25. apríl
20.00 Fréttir og veður
20.30 Pagskrá og augiýsingar
20.35 Eldur um borð. Bresk
fræðslumynd um eldsvoða á
sjó og varnir gegn slikum
atburðum. Inngangsorð
flytur Hannes Hafstein,
framkvæmdastjóri Slysa-
varnafélags Islands. Þýð-
andi og þulur Ellert Sigur-
björnsson.
20.55 Lost. Músik-þáttur fyrir
ungt fólk. Meðal þeirra, sem
koma fram i honum, eru Al-
bert Hammond, Billy Swan
og Mott The Hoople.
21.10 Kastljós. Fréttaskýr-
ingaþáttur. Umsjónarmað-
ur Eiður Guðnason.
22.00 Toframaðurinn.
Bandarisk sakamálamynd.
Drekinn sem hvarf. Þýð-
andi Kristmann Eiðsson.
22.50 Dagskrárlok
1 x 2 —1x2
34. leikvika — leikir 19. april 1975.
Vinningsröð:
212 — lxl — lxx —121
1. VINNINGUR: 10 réttir — kr. 97.000.00
9874 35654+ 37355 +
2. VINNINGUR: 9 réttir — kr. 3.100.00
540 4507 9679 35226
1941 5276 10431 36077
2161 5585+ 10811 36172
2397 6641 11595 36627
3889 8331 35012 36725+
4479 9159 35014 36772
36822+ 37508+ 37830
36822+ 37638 37924
36826+ 37654 38177+
36936 37830 38177+
37018 37830 38205
37052+ + nafnlaus
Kærufrestur er til 12. mai kl. 12 á hádegi. Kærur skulu
vera skriflegar. Kærueyöublöð fást hjá umboösmönnum
og aöalskrifstofunni. Vinningsupphæðir geta lækkaö, ef
kærur verða teknar til greina. Vinningar fyrir 34. leikviku
veröa póstlagðir eftir 13. mai.
Handhafar nafnlausra seðla veröa aö framvisa stofni eöa
senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilis-
fang til Getrauna fyrir greiösludag vinninga.
GETRAUNIR — Iþróttamiöstööin — REYKJAVÍK
» » Auglýsið í TÍAAANUM
DAS-húilð, Furulundl », Qarðahrtppl.
Oplð dagltga 16-22, laugardaga og sunnudaga 14-22
ÁRMÚLA 1A • SÍMI 86-112
Frá Tækniskóla
íslands
ÁÆTLUÐ STARFSEMI 75/76
Almenn menntun:
Undirbúningsdeild I Reykjavik, á Akureyri og ísafiröi.
Raungreinadeild i Reykjavik, á Akureyri og Isafirði.
Raungreinadeild fyrir tækna I Reykjavik.
Tæknadeildir i Reykiavik
Þetta nám tekur 3 kennsluannir eftir undirbúningsdeild —
sérákvæði gilda þó i meinatæknadeild.
Rafmagn: Framhaldsmenntun fyrir iðnaöarmenn I raf-
virkjun og rafeindavirkjun.
Vélar: Framhaldsmenntun fyrir málmiönaöarmenn.
Byggingar: Framhaldsmenntun fyrir byggingariönaöar-
menn.
Utgerð: Framhaldsmenntun fyrir stýrimenn og aöra meö
drjúga starfsreynslu.
Tæknifræðideildir i Reykjavik
Þetta nám tekur 3 ár (og riflega þó I byggingadeild) eftir
raungreinadeild.
1. hluti I byggingum, vélum, rafmagni, rekstri og skipum
(Námi 12. og 3. hluta I öðru en byggingum veröur aö ljúka
erlendis.)
2. og 3. hluti I byggingum og auk þess lokaverkefni I 2 1/2
mán.
Inntökuskiiyrði
Bókleg
Krafist er þessarar eöa hliöstæðrar undirbúningsmennt-
unar:
1 undirbúningsdeild: Burtfararpróf úr iönskóla, gagn-
fræöapróf eöa landspróf miöskóla. Auk þess búfræöingar,
hverju sinni eftir tilmælum Bændaskólans á Hvanneyri.
i raungreinadeiid: Undirbúningsdeild tækniskóla, 4. stig
vélstjóranáms (stúdentapróf (önnur en eðlissviðs).
t tæknadeiidir (aðrar en meinatæknadeild: Undirbúnings-
deild tækniskóla.
t 1. hluta tæknifræöi: Raungreinadeildarpróf tækniskóla,
stúdentspróf eölissviös.
Verkleg
1. Vegna náms I rafmagni, vélum og byggingum:
Sveinspróf eða verkleg þjálfun, sem felur I sér jafngilda
þekkingu á vinnubrögðum og veitt er I skyldu iönnámi,
þótt umsækjandi þurfi ekki aö hafa náð þeirri starfsleikni
og bóklegri fagþekkingu, sem krafist er til sveinsprófs. 1
vafatilfellum er haldiö inntökupróf.
2. Vegna náms I útgerö:
Starfsreynsla á fiskiskipum og viö fiskvinnslu a.m.k. 12
mán. viö upphaf náms og a.m.k. 18 mán. viö lok náms.
3. Vegna náms I skipatæknifræði:
Eftir raungreinadeildarpróf geta nemendur fariö I 4ra ára
nám i skipatæknifræöi i Helsingör I Danmörku. Hér er
ekki gerö forkrafa um verkkunnáttu. Sérstakra takmark-
ana getur oröið þörf á fjölda nemenda á þannig náms-
braut.
Umsóknarblöð fást á skrifstofu skólans að Skipholti 37,
mánudaga til föstudaga kl. 8,00-16,00.
Umsóknir þurfa aö hafa borist skólanum fyrir 10. júni og
skrifleg svör verða send fyrir 14. júni.
Skrifstofan veröur lokuö 14. júni til 20. júli.
Starfræksla allra deilda er bundin fyrirvara um þátttöku
og húsrými.
Skólaárið 75/76 hefst 1. sept. Kennsla i undirbúningsdeild
og byggingadeild IV (lokaverkefni) hefst þó ekki fyrr en 1.
okt. þegar öll starfsemi skólans I Reykjavik veröur flutt
að Höfðabakka 9.
Nemendum, sem hyggjast stunda nám I undirbúnings-
deild og raungreinadeild á Akureyri eöa Isafiröi, ber aö
snúa sér til skólastjóra iönskóla á þessum stööum.
Ath: Um starfsemi meinatæknadeildar veröur auglýst
sérstaklega um næstu mánaöamót.
Rektor.
.4