Tíminn - 24.04.1975, Side 21
Fimmtudagur 24. aprll 1975.
TÍMINN
21
Umsjón:
Sigmundur Ó. Steinarsson
Derby
varð
meist-
ari
Aston Villa tryggði
sér 1. deildarsæti
Derby County tryggöi sér Eng^
lasdsmeistaratitilinn I gær-
kvöldi, þar sem Ipswich gerði að-
eins jafntefli (1:1) gegn
Manchester City. Þá tr ggði
Aston Villa sér rétt til að leika 11.
deild næsta keppnistimabil —
Villa vann sigur yfir Sheffield
Wednesday 4:0 á útiveili.
Úrslit I leikjum i gærkvöldi
uröu þessi:
1. deiid:
Man. City-Ipswich...........1:1
Newcastle-Arsenal...........3:1
Chelsea-Sheff. Utd..........1:1
2. deiid:
Sheff. Wed.-Aston Villa.....0:4
Fulham-Oxford ..............0:0
Sunderland-Cardiff..........2:0
Eftir þessi úrslit, þá leikur ekk-
ert lið frá Wales i tveimur efstu
deildunum og hefur það ekki átt
sér staö i 60 ár. En Cardiff, sem er
frá Wales er nú fallið niður i 3.
deild með Sheffield Wed. og
Milwall.
TEKUR
PELE
EKKI
BOÐI
KOSMOS?
Eins og við höfum sagt frá,
þá hefur bandariska knatt-
spyrnufélagið Kosmos frá
New York boðið knattspyrnu-
snillingnum Pele frá Brasiiiu
4.5 milljónir doiiara, ef hann
kæmi til New York og léki með
félaginu næsta ár. Pele hefur
verið á báðum áttum, hvort
að hann ætti að taka boðinu. —
,,Ég hef ákveðið að kona min
og börn hafi úrslitavaldið,”
sagði Pele við blaðamenn i
New York i gær. — ,,Það er
allt undir þeim komið, hvort
ég tek tiiboðinu frá Kosmos.”
Eftir að Pele gaf út þessa yfir-
lýsingu, þá má telja nær
öruggt, að hann kemur ekki tii
með að ieika með Kosmos.
Vitað er að kona hans hefur
litla löngun til að fara frá
Brasilíu.
MUNIÐ
íbúöarhappdrætti H.S.iT
2ja herb. ibúðað
verðmæti kr. 3.500.000.-
Verðmiða kr. 250.
Leeds og Bayern AAiinchen
mætast í París
í úrslitaleik Evrópukeppni
meistaraliða
Leeds-liðið tryggði sér
rétt til að leika gegn
Bayern Miinchen i úr-
slitum Evrópukeppni
meistaraliða i gær-
kvöldi, þegar liðið gerði
jafntefii (1:1) við
Johann Cruyff og Co. i
Barcelona á Spáni i gær-
kvöldi. Bayern Munchen
vann góðan sigur (2:0)
yfir franska liðinu St.
Etienne á Olympíu-
leikvanginum i
Múnchen og mætast þvi
Leeds og Bayern
Míinchen i úrslitaleikn-
um, sem fer fram i
Paris.
Dynamo Kiev og
Ferencvaros
mætast i Basel
Það verða Dynamo Kiev frá
Rússlandi og Ferencvaros frá
Ungverjalandi sem leika til úr-
slita i Evrópukeprni bikar-
meistara i Basel 1 Sviss 14. mai
n.k. Ferencvaros tryggði sér
farseðilinn i úrsiitin á vitaspyrnu
— Ungverjarnir jöfnuðu 2:2 að-
eins 7. min. fyrir leikslok gegn
Ilauðu Stjörnunum í Beigrad I
gærkvöldi og unnu þar með
samanlagt — 4:3.
Dynamo Kiev tapaði fyrir PSV
Eindhoven — 2:1 f Hollandi, en
það kom ekki að sök, þar sem
Kiev vann fyrrileik liðamga 3:0 og
þar með samanlagt — *2.
Mönchengladbach og
F.C. Twente i urslit i
UEFA-bikarkeppninni.
Borussia Mönchengladbach frá
V-Þýzkalandi og F.C. Twente frá
Hoilandi leika til úrslita I UEFA-
bikarkeppni Evrópu.
Mönchengladbach vann sigur yfir
1 FC Köln 1:0 á heimavelli —
samanlagt 4:1 — ^Jventus frá
ttaliu tapaði fyrir F.C. Twente á
heimavelli I gærkvöldi—0:1. F.C.
Twente kemst I úrslit á saman-
lagðri markatöiu 4:1.
LANDSLIÐSNEFNDIN Á SÖMU LÍNU
— en Jón Sigurðsson gaf ekki kost á sér í Evrópuliðið í körfuknattleik
fón Sigurðsson gaf ekki kost á sér,
a félagi hans úr Armanni Jón
Björgvinsson tekur sæti hans i
liðinu.
Annars er liðið skipað sömu
leikmönnum og stillt var upp i
óskaliö Timans:
Bakvcrðir:
Kristinn Jörundson, 1R.....(18)
Kári Mariusson. Val ....(11)
Kolheinn Kristinsson, 1R ....( 7)
Jón Björgvinsson, Ármanni.. ( 0)
Kantmenn:
Agnar Friðriksson, IR .....(33)
Gunnar Þorvarðarson,
Njarðvik...................( 8)
Þórir Magnússon, Val.......(24)
Simon Ólafsson, Armanni.... ( 5)
JóhannesMagnússon,Val ...(10)
Miðherlar:
Kristinn Stefánsson, KR....(29)
Bjarni G. Sveinsson, IR....( 7)
Jón Jörundsson, IR.........( 0)
Kristinn Jörundsson verður
fyrirliði liðsins, eins og Timinn
spáði, Agnar Friðriksson verður
varafyrirliði. Tveir nýliðar eru i
hópnum, þeir Jón Björgvinsson
og Jón Jörundsson.
,,Við höfum orðið fyrir hverju
áfallinu á fætur öðru,” sagöi
Einar Bollason, formaður KKt og
landsliðsþjálfari ikörfuknattleik i
gærkvöldi, þegar Evrópuliðið var
tilkynnt. — ,,Þrir af okkar sterk-
ustu bakvörðum — Þorsteinn
Hallgrimsson, Kolbeinn Pálsson
og Jón Sigurðsson — hafa for-
fallazt og geta ekki leikið með
iandsliðinu i V-Þýzkalandi. Það
var geysilegt áfall fyrir liðið,
þegar Jón Sigurðsson tilkynnti nú
um helgina, að hann kæmist ekki
til V-Þýzkalands, en þá vorum
við búnir að velja landsliðið —
Jón hefur verið áberandi bezti
körfuknattleiksmaður okkar i
vetur og við bundum miklar vonir
við hann á EM.”
Landsliðsnefnd KKI valdi þá
12leikmennsem taka þátt i EM i
V-Þýzkalandi um helgina.
Nefndin var á nákvæmlega sömu
linu og Iþróttasiða Tlmans, þar
sem upphaflega var landsliðið
skipað sömu leikmönnum og
stillt var upp i óskaliði Tímans,
sem birtist fyrir helgina. En sú
breyting var gerð á liðinu, eftir að
FH-ingar sjást hér fagna sigri. Þeir leika I Evrópukeppni bikarhafa næsta vetur. (Timamynd Róbert).
ÖRAAAGNA FRAAAARAR
FÓRNARLÖAAB FH-INGA
Framarar misstu bikarmeistara-
titiiinn út úr höndunum á sér á
siðustu stundu, þegar þeir mættu
FH-ingum i Laugardalshöilinni á
þriðjudagskvöldið. Þeir höfðu
haft forustuna nær alian leikinn
og komust fjórum mörkum yfir
(14:10) I siðari hálfleik. En þegar
sigurinn blasti við, fór þreytan að
segja til sin hjá Fram-liðinu —
sömu leikmennirnir léku allan
leikinn inn á, og þeir voru
ALAN MULLERY, fyrirliöi Ful-
ham, hefur verið kosinn Knatt-
spyrnumaður ársins 1974-1975 i
Englandi. Þessi fyrrum fyrirliði
Tottenham og enska landsliðsins
hlaut útnefninguna fyrir þátt sinn
i sigurgöngu Fulham i bikar-
keppninni. Hann stýrði Fulham-
liðinu i 11 leikjum i bikarkeppn-
inni, og undir hans stjórn tryggði
liðið sér rétt til að leika gegn West
Ham á Wembley — 4. mai.
Mullery varð i fyrsta sæti, en
siðan kom Derby-leikmaðurinn
Colin Todd, og i þriðja sæti var
Alan Hudson hjá Stoke. Mullery,
sem á viðburðarikan knatt-
spymuferil að baki, er vel að
örmagna af þreytu undir lokin og
FH-ingar jöfnuðu 17:17 og siðan
18:18, þegar aðeins ein min. var
til leiksloka. Þórarinn Ragnars-
son skoraði slðan sigurmark FH
úr horni, þegar aðeins 30 sek.
voru til ieiksloka og þar með stáiu
FH-ingar sigrinum frá hinum
þreyttu leikmönnum Fram, sem
léku samt stórgóðan handknatt-
leik, meðan þeir höfðu úthaid.
Eins og fyrri daginn, þá léku
þessari útnefningu kominn. Hann
hóf feril sinn hjá Fulham, en 1964
keypti Tottenham hann fyrir
72.500 þús. pund. Hann lék við
mjög góðan orðstir hjá Totten-
ham, og tók við fyrirliðastöðunni
hjá félaginu af Dave Mackay, nú-
verandi framkvæmdastjóra Der-
by, og hann stjórnaði Tottenham
til sigurs (2:1) gegn Chelsea á
Wembley 1967 i úrslitum bikar-
keppninnar.
Mullery lék hér á landi með
Tottenham I UEFA-bikarkeppni
Evrópu 1971 — gegn Keflavik.
Stuttu síðar veiktist hann og gat
ekki leikið með liðinu. Hann náði
sér þó fljótlega á strik, og var þá
dómarar stórt hlutverk — i leikn-
um. Sérstaklega vakti furðulegur
dómur Óla Ólsen undir lok fyrri
hálfleiksins mikla athygli. Þá var
búið að visa tveimur FH-ingum af
leikvelli og Framarar höfðu
knöttinn — og aðeins 50 sek. eftir
af hálfleiknum. Þeir hugsa gott til
glóðarinnar, og sækja — en viti
menn, þegar þeir voru búnir að
sækja I 15 sek, dæmdi Óli tafir á
þá??? — ,,Ég ætlaði ekki að láta
lánaður til Fulham. Tottenham
þurfti fljótt á honum að halda,
vegna veikinda leikmanna, og tók
hann þá aftur við stjórn Totten-
ham og stjórnaði liði sínu til sig-
urs I UEFA-bikarkeppninni.
Þrátt fyrir þetta var hann ekki
ánægður hjá Tottenham. Honum
fannst Bill Nicholson hafa komið
illa fram við sig i veikindum og
ákvað að leika aldrei framar með
Tottenham. Þegar hann gaf út
þessa yfirlýsingu, voru forráða-
menn Fulham ekki lengi að átta
sig — þeir keyptu Mullery fyrir 65
þúsund pund I júli 1972, og hefur
hann leikið með sinu gamla félagi
siöan.
þá halda boltanum”, sagði Óli.
FURÐULEGT svar, sem hann
gaf, þegar hann var spurður að
þvi.hvers vegna hann hefði dæmt
tafir. Ofan á þetta bættist svo, að
FH-ingar fengu að halda boltan-
um i rúma min. i byrjun siðari
hálfleiksins, þegar þeir biðu eftir
þvi, að þeir væru komnir með
fulltlið inn á völlinn. Hvers vegna
var ekki dæmd töf þá???
ALAN MULLERY....fyrirliði
Fulham.
ALAN AAULLERY KNATT-
SPYRNUAAAÐUR ÁRSINS