Fréttablaðið - 08.03.2005, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 08.03.2005, Blaðsíða 36
Reglulegar sjónvarpsáhorfskannan- ir Gallup eru líklega besti mæli- kvarði sem til er á andlegt ástand þjóðarinnar. Það hlýtur til dæmis að vera áhyggjuefni að fleiri horfi á Spaug- stofuna en fréttir Sjónvarpsins. Þýðir það ekki að áhugi okkar á landsins gagni og nauðsynjum sé að víkja fyrir hrakandi skopskyni? Það er þó huggun harmi gegn að heil 20,6% horfa á Innlit/Útlit en að- eins 17,8% á CSI. Það er gott til þess að vita að það eru fleiri sem vilja velta sér upp úr því hvernig fræga og athyglissjúka séð&heyrt-liðið flísaleggur í kringum klósettið sitt en velta sér upp úr morðum og glæp- um í ómerkilegu amerísku sjón- varpsefni. Þá gladdi það mig per- sónulega að sjá að aðeins 14,6% horfðu á leik Liverpool og Fulham á Skjá einum. Kannski eru þessi lið í einhverri lélegri deild, veit það ekki, en tölurnar sýna að Skjár einn ætti að sýna minni bolta og meira CSI. Sjónvarpsstöðin Popp Tíví er víst það andlega krabbamein sem étur upp mest af hugarorku íslensks æskulýðs þessi misserin og hefur að sögn getið af sér heila kynslóð sem kennd er við klám. Krakka sem trúa því að maður eigi að skaka sig hálf- berrassaður eins og Britney alla daga, jafnvel í brunagaddi eða 20 metra roki á sekúndu. Stöðin fóstrar vissulega margt af því allra versta sem fyrir augu ber í íslensku sjónvarpi, til dæmis spurn- ingaþáttinn Jing Jang og The Man Show, einn ömurlegasta karlrembu- viðbjóð sem sögur fara af. Þessir þættir einir og sér væru rökstuðn- ingur fyrir ritskoðun og fjölmiðla- lögum ef könnun Gallup sýnir ekki að Jing Jang er aðeins með 1,7% áhorf. The Man Show er áreiðanlega með enn minna. Fólk lætur nefnilega ekki bjóða sér hvað sem er og íslenskir unglingar eru ekki algalnir. Í það minnsta ekki s a m k v æ m t Gallup. 8. mars 2005 ÞRIÐJUDAGUR VIÐ TÆKIÐ ÞÓRARINN ÞÓRARINSSON HEFUR FENGIÐ ENDURNÝJAÐA TRÚ Á ÍSLENSKRI ÆSKU Fjölmiðlakönnun á sálarheill 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Gormur (25:26) SKJÁREINN 12.40 Hidden Hills (e) 13.05 Game TV 13.30 Married to the Kellys (e) 13.55 George Lopez 3 (e) 14.20 Scare Tactics (e) 14.45 Derren Brown – Trick of the Mind (e) 15.10 Extreme Makeover (e) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.53 Neighbo- urs 18.18 Ísland í dag SJÓNVARPIÐ 21.30 Inhuman Traffic. Leikkonan Angelina Jolie fjallar um flutning á fólki milli Evrópulanda og konur sem seldar eru í vændi. ▼ Fræðsla 20.00 Strákarnir. Auddi, Sveppi og Pétur Jóhann snúa áskorunarhjólinu, fríka úti og sprella á tá og fingri. ▼ Gaman 22.00 Queer Eye for the Straight Guy. Samkynhneigðu tískulöggurnar mæta á svæðið og gera gagnkyn- hneigða karla að kyntröllum. ▼ Lífsstíll 7.00 Malcolm In the Middle (e) 7.30 Inn- lit/útlit (e) 8.20 One Tree Hill (e) 9.10-18.00 Óstöðvandi tónlist 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey 10.20 Ís- land í bítið 12.00 Neighbours 12.25 Í fínu formi 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag 19.35 Simpsons (Simpson-fjölskyldan) 20.00 Strákarnir Nýr þáttur með Sveppa, Audda og Pétri. 20.30 Amazing Race 6 (10:15) 21.20 Las Vegas 2 (9:22) 22.05 The 4400 (6:6) Fljúgandi furðuhlutur lendir á jörðinni með 4.400 manns. Í hópnum er fólk af ólíkum toga. Þeir sem hafa verið lengst í burtu hurfu fyrir áratugum en aðrir í aðeins fáeina mánuði. Allir eiga það sameiginlegt að líta út nákvæmlega eins og áður. Enginn hefur elst og enginn veit að mánuðir og ár hafa liðið á jörðinni. Bönnuð börnum. 22.50 The Wire (7:12) (Sölumenn dauðans 3) Stranglega bönnuð börnum. 23.40 Twenty Four 4 (7:24) (e) (Stranglega bönnuð börnum) 0.25 The Art of War (Stranglega bönnuð börnum) 2.20 Fréttir og Ísland í dag 3.40 Ísland í bítið (e) 5.15 Tón- listarmyndbönd frá Popp TíVí 23.10 Örninn (5:8) 0.10 Kastljósið 0.30 Dag- skrárlok 18.30 Frumskógarlíf (3:6) (Serious Jungle) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.05 Everwood (1:22) (Everwood II) Banda- rísk þáttaröð um heilaskurðlækni og ekkjumann sem býr ásamt tveimur börnum sínum í smábænum Ev- erwood í Colorado. 20.50 Mósaík Þáttur um listir, mannlíf og menningarmál. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 21.30 Mansal (Inhuman Traffic) Þáttur þar sem leikkonan Angelina Jolie fjallar um flutninga á fólki milli Evrópulanda, sérstaklega á konum í þeim tilgangi að selja þær í vændi. 22.00 Tíufréttir 22.20 Dauðir rísa (4:8) (Waking the Dead III) Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 18.00 Cheers – 1. þáttaröð (2/22) 23.30 Survivor Palau (e) 0.15 Law & Order (e) 1.00 Cheers – 1. þáttaröð (2/22) (e) 1.25 Óstöðvandi tónlist 18.30 One Tree Hill (e) Krakkarnir í Tree Hill fá nýjan nágranna sem þeim gengur illa að aðlagast í fyrstu en þá gerir hann Brooke mikinn greiða. 19.30 Allt í drasli (e) Hver þáttur segir frá einstaklingi eða fjölskyldu, venjulegu fólki, sem hefur hreinlega gefist upp á því að þrífa í kringum sig. Markmið þáttarins er að gefa þátttakendum ráð og leiðbeiningar, til að halda framveg- is í horfinu. 20.00 The Biggest Loser Caroline Rhea er umsjónarmaður The Biggest Loser. Í þáttunum keppa offitusjúklingar, með hjálp sérvalinna einkaþjálfara um hverjum gengur best að megra sig og halda reglurnar. 21.00 Innlit/útlit 22.00 Queer Eye for the Straight Guy 22.45 Jay Leno 6.00 Duty Dating (Bönnuð börnum) 8.00 Jimmy Neutron 10.00 Treasure Planet 12.00 Blue Crush 14.00 Wit 16.00 Jimmy Neutron 18.00 Treasure Planet 20.00 40 Days and 40 Nights (Bönnuð börnum) 22.00 Blue Crush 0.00 Duty Dating (Bönnuð börnum) 2.00 Ma- léna (Bönnuð börnum) 4.00 40 Days and 40 Nights (Bönnuð börnum) OMEGA 7.00 Joyce M. 7.30 Benny H. 8.00 T.D. Jakes 8.30 Robert S. 9.30 Ron P. 10.00 Joyce M. 10.30 Gunnar Þorsteinsson (e) 11.00 Um trúna og tilveruna 11.30 Maríusystur 12.00 Fíladelfía (e) 13.00 Í leit að vegi Drottins 13.30 Acts Full Gospel 14.00 Joyce M. 14.30 Ron P. 16.00 Rob- ert S. 18.00 Joyce M. 19.30 Um trúna og tilver- una 20.00 Robert S. 21.00 Ron P. 21.30 Joyce M. 22.00 Dr. David Cho 22.30 Joyce M. AKSJÓN 7.15 Korter 20.30 Bæjarstjórnarfundur 23.15 Korter 28 ▼ ▼ ▼ SKY NEWS Fréttir allan sólarhringinn. CNN INTERNATIONAL Fréttir allan sólarhringinn. FOX NEWS Fréttir allan sólarhringinn. EUROSPORT 12.15 Biathlon: World Championship Hochfilzen Austria 13.15 Biathlon: World Championship Hochfilzen Austria 15.00 Cycl- ing: Pro-tour Paris-Nice France 16.00 All sports: WATTS 16.30 Ski Jumping: World Cup Kuopio 17.30 Biathlon: World Champ- ionship Hochfilzen Austria 18.30 Football: UEFA Champions League Happy Hour 19.00 Snooker: Irish Masters 22.00 Biat- hlon: World Championship Hochfilzen Austria 23.00 News: Eurosportnews Report 23.15 Trial: World Indoor Champions- hips Milan 0.15 News: Eurosportnews Report BBC PRIME 12.00 EastEnders 12.30 Passport to the Sun 13.00 Animal Hospital 13.30 Teletubbies 13.55 Tweenies 14.15 Fimbles 14.35 Bill and Ben 14.45 The Story Makers 15.05 Serious Jungle 15.30 The Weakest Link 16.15 Big Strong Boys 16.45 Cash in the Attic 17.15 Ready Steady Cook 18.00 Doctors 18.30 EastEnders 19.00 Animals – The Inside Story 20.00 Top Gear Xtra 21.00 Life Before Birth 22.00 Casualty 22.50 Holby City 0.00 John Wayne 1.00 Great Romances of the 20th Cent- ury 1.30 Great Romances of the 20th Century ATIONAL GEOGRAPHIC 12.00 Built for Destruction 13.00 Dogs with Jobs 13.30 Chimp Diaries 14.00 Air Crash Investigation 15.00 Seconds from Dis- aster 16.00 Spinner Dolphins 17.00 Battlefront 17.30 Battlefront 18.00 Built for Destruction 19.00 Dogs with Jobs 19.30 Chimp Diaries 20.00 Spinner Dolphins 21.00 Air Crash Investigation 22.00 Seconds from Disaster 23.00 Return to Titanic 0.00 Interpol Investigates 1.00 Air Crash Investigation ANIMAL PLANET 12.30 Emergency Vets 13.00 The Natural World 14.00 Natural World 15.00 Wildlife SOS 15.30 Aussie Animal Rescue 16.00 The Planet’s Funniest Animals 16.30 Amazing Animal Videos 17.00 Young and Wild 17.30 That’s my Baby 18.00 Monkey Business 18.30 Big Cat Diary 19.00 The Natural World 20.00 Natural World 21.00 Venom ER 22.00 The Natural World 23.00 Pet Rescue 23.30 Breed All About It 0.00 Animal Doctor 0.30 Emergency Vets 1.00 The Natural World 2.00 Natural World 3.00 Venom ER 4.00 The Planet’s Funniest Animals 4.30 Am- azing Animal Videos DISCOVERY 12.00 Boston Law 12.30 Boston Law 13.00 Extreme Machi- nes 14.00 Extreme Machines 15.00 Super Structures 16.00 Jungle Hooks 16.30 Rex Hunt Fishing Adventures 17.00 Unsolved History 18.00 Wheeler Dealers 18.30 A Chopper is Born 19.00 Mythbusters 20.00 Extreme Engineering 21.00 Building the Ultimate 21.30 Massive Machines 22.00 Collision Course 23.00 Forensic Detectives 0.00 Escape Stories MTV 12.00 Newlyweds 12.30 Just See MTV 14.00 SpongeBob Sq- uarePants 14.30 Wishlist 15.00 TRL 16.00 Dismissed 16.30 Just See MTV 17.30 MTV:new 18.00 The Rock Chart 19.00 Pimp My Ride 19.30 The Ashlee Simpson Show 20.00 Cribs 20.30 Jackass 21.00 Top 10 at Ten 22.00 Alternative Nation 0.00 Just See MTV VH1 12.00 VH1 Hits 16.00 So 80’s 17.00 VH1 Viewer’s Jukebox 18.00 Smells Like the 90s 19.00 VH1 Classic 19.30 Then & Now 20.00 Nelly Rise & Rise Of 21.00 Classic Hip Hop 21.30 I Married MC Hammer 22.00 VH1 Rocks 22.30 Flipside CLUB 12.20 Arresting Design 12.45 Famous Homes & Hideaways 13.10 Use Your Loaf 13.35 Single Girls 14.30 Matchmaker 15.00 Cheaters 15.45 Sizzle 16.10 Crimes of Fashion 16.35 Arresting Design 17.00 Yoga Zone 17.25 The Method 17.50 Single Girls 18.45 Crimes of Fashion 19.15 Arresting Design 19.40 The Roseanne Show 20.25 Cheaters 21.10 The Villa 22.00 Sex and the Settee 22.25 Men on Women 22.50 Sextacy E! ENTERTAINMENT 12.00 The E! True Hollywood Story 14.00 Life is Great with Brooke Burke 14.30 Life is Great with Brooke Burke 15.00 E! News 15.30 MJ Project 16.00 The E! True Hollywood Story 18.00 The Ultimate Hollywood Blonde 19.00 The Ultimate Hollywood Blonde 20.00 Fashion Police 20.30 The Soup 21.00 E! News 21.30 MJ Project 22.00 The E! True Hollywood Story 0.00 MJ Project 0.30 MJ Project 1.00 The Ultimate Hollywood Blonde BBC FOOD 12.00 Tales from River Cottage 12.30 Friends for Dinner 13.00 Friends for Dinner 13.30 Ready Steady Cook 14.00 A Cook’s Tour 14.30 The Tanner Brothers 15.00 Can’t Cook Won’t Cook 15.30 Nancy Lam 16.00 Nancy Lam 16.30 Ready Steady Cook 17.00 Jancis Robinson’s Wine Course 17.30 The Thirsty Traveller 18.00 Food Source New Zealand 18.30 Island Harvest 19.00 Island Harvest 19.30 Ready Steady Cook 20.00 A Cook’s Tour 20.30 Kitchen Takeover 21.00 Can’t Cook Won’t Cook 21.30 Gondola On the Murray 22.00 Gondola On the Murray 22.30 Ready Steady Cook CARTOON NETWORK 12.05 Scooby-Doo 12.30 Spaced Out 12.55 Courage the Cowardly Dog 13.20 Samurai Jack 13.45 Foster’s Home for Imaginary Friends 14.10 Ed, Edd n Eddy 14.35 Codename: Kids Next Door 15.00 Dexter’s Laboratory 15.25 The Cramp Twins 15.50 The Powerpuff Girls 16.15 Johnny Bravo 16.40 Samurai Jack 17.05 Megas XLR 17.30 Tom and Jerry 17.55 Scooby-Doo 18.20 Looney Tunes 18.45 Ed, Edd n Eddy JETIX 12.20 Gadget and the Gadgetinis 12.45 Black Hole High 13.10 Lizzie Mcguire 13.35 Braceface 14.00 Hamtaro 14.25 Moville Mysteries 14.50 Pokémon VI 15.15 Digimon I 15.40 Spider- Man 16.05 Sonic X 16.30 Totally Spies ERLENDAR STÖÐVAR STÖÐ 2 BÍÓ Kynnisferðir Gamli bærinn Kastalahverfið Karlovy Vary Karlstejn og Kristall Kvöldsigling um Moldá Kynnisferðir eru háðar lágmarksþátttöku. Skógarhlí› 18 • 105 Reykjavík Sími 595 1000 • Fax 595 1001 • www .heimsferdir . is Prag Síðustu sætin til í vor Prag er einn ástsælasti áfangastaður Íslendinga. Vorið í Prag er einstaklega fagurt og veðrið milt og landið heillandi, allur gróður í blóma og landið skartar sínu fegursta. Heimsferðir bjóða ferðir til Prag í vor á hreint ótrúlegu verði. Í boði eru góð 3 og 4 stjörnu hótel og spennandi kynnisferðir með íslenskumælandi fararstjórum. Í fáum borgum er jafn mikið úrval veitingastaða og verðið víða hreint ótrúlegt. Menningarlifið er líka einstaklega blómlegt og verslanir í miðborginni eru af öllum toga. Gaman er að rölta um og skoða Prag frá tímum Karls IV, Habsborgaraveldisins, kommúnism- ans og dagsins í dag. Prag kemur alls staðar skemmtilega á óvart. 9.990 kr. Flugsæti með sköttum aðra leið. 15. mars. Netbókun. 19.990 kr. 2 fyrir 1 tilboð Flugsæti með sköttum til Prag, 2 fyrir 1 tilboð, út 15. mars, heim 18. mars. Netbókun. 39.990 kr. Helgarferð Flug, skattar og hótel með morgunverði í 4 nætur, 18. mars. M.v. 2 í herbergi á ILF Hotel. Netbókun. Páskaferð - viðbótargisting á sértilboði frá 49.990 kr. Vikuferð Verð á mann m.v. gistingu í tvíbýli á Hotel Comfort í 7 nætur. Netbókun. Innifalið í verði: Flug, skattar, gisting með morgunverði og íslensk fararstjórn. Beint flug til Prag 15. mars 18. mars 21. mars 28. mars 1. apríl 4. apríl 7. apríl 11. apríl 14. apríl 18. apríl Frá kr. 9.990 VALA MATT Vinsælli en CSI

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.