Tíminn - 04.05.1975, Page 26

Tíminn - 04.05.1975, Page 26
26 TÍMINN Sunnudagur 4. mal 1975. &S&IÓÐLEIKHÚSIÐ 3F11-200 KARDEMOMMUBÆRINN i dag kl. 15 Fáar sýningar eftir. AFMÆLISSYRPA 1 kvöld kl. 20. Uppselt. SILFURTUNGLIÐ 5. sýning fimmtudag kl. 20. Leikhúskjallarinn: LÚKAS þriðjudag kl. 20.30. 2 sýningar eftir. HERBERGI 213 miðvikudag kl. 20.30. . Fáar sýningar eftir. Miðasala 13,15-20. LKIKFl'IAC; REYKjAVÍKUR 3 1-66-20 FJÖLSKYLDAN i kvöld. Uppselt. DAUÐAOANS miðvikudag kl. 20.30. örfáar sýningar eftir. FJÖLSKYLOAN fimmtudag kl. 20.30. FLÓ ASKINNI föstudag kl. 20.30. 258. sýning. Aögöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. HÚRRA KRAKKI Sýningar i Austurbæjarbiói til ágóða fyrir húsbyggingar- sjóð Leikfélagsins þriðjudag kl. 21. hnffnarbíó *& 16-444 Meistaraverk Chaplins Drengurinn The Kid Eitt af vinsælustu og bestu snilldarverkum meistara Chaplins, sagan um flæking- inn og litla munaðarleysingj- ann. Sprenghlægileg og hug- ljúf. Höfundur, leikstjóri og aðalleikari Charles Chaplin og ein vinsælasta barna- stjarna kvikmyndanna Jackie Coogan. Einnig: Með fínu fólki The Idle Class Sprenghlægileg skoplýsing á fina fólkinu. ISLENZKUR TEXTI. Sýndar kl 3, 5, 7, 9 og 11. d* 1-15-44 Poseidon slysið ISLENZKUR TEXTI. Geysispennandi og viðfræg bandarisk verölaunamynd, gerð eftir samnefndri met- sölubók eftir Paul Gallico. Mynd þessi er ein sú fræg- asta af svokölluðum stór- slysamyndum, og hefur alls- staðar verið sýnd með met- aðsókn. Aðalhlutverk: Gene Hack- man, Ernest Borgnine, Carol Lynley og fleiri. Sýnd kl. 3, 5,15 og 9. Siöustu sýningar. lonabíó & 3-11-82 Mafían og ég Létt og skemmtileg ný, dönsk gamanmynd með Dirch Passer iaðalhlutverki. bessi kvikmynd er talin bezta kvikmynd, sem Dirch Passer hefur leikið I, enda fékk hann Bodil verðlaunin fyrir leik sinn i henni. Önnur hlutverk: KlausPach, Karl Stegger og Jörgen Kiil. Leikstjóri: Henning örnbak. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sfðustu sýningar. Barnasýning kl. 3. Eltu refinn Opið til kl. 1 Kjarnar HAUKAR KLUBBURINN 3*3-20-75 Hefnd förumannsins CLINT EASTWOOD VERNA aoSTMWIANA HIU. OCE^ÍrÍON • ERNEs'f'flwMAN • CUN?Ea£tvIoC)0 .R0«Sfí>Í£Y . A UNIVtRSAL/MAI PASO COMPANY PROOUCTfON JLiYNlTAjb LATAj ._’ tCMNICOlOR* • PANAVISION • Frábær bandarisk kvikmynd stjórnuð af Clint Eastwood, er einnig fer með aðalhlut- verkið. Myndin hlaut verð- launin Best Western hjá Films and Filming i Eng- landi. Bönnuð börnum innan 16 ára. tslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9 og 11 Barnasýning kl. 3: Flóttinn til Texas Sprengihlægileg gaman- mynd i litum með tSLENZKUM TEXTA. ••••••• Auglýsicf i Támanum 3*1-89-36 ISLENZKUR TEXI Afar spennandi og vel leikin, ný, itölsk-amerisk saka- málamynd i litum. Mynd þessi hefur alls staðar fengið frábæra dóma. Aöalhlutverk: Florinda Boikan, Gian Maria Volonte. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10,10. Barnasýning kl. 2: Gullna skipið Spennandi ævintýrakvik- mynd I litum með tSLENZKUM TEXTA. Verðlaunakvikmyndin Fórnardýr lögregluforingjans (t ACADEMY AWARD WINNER \ BEST FOREIGN RLM ý — ISLENZUR TEXTI — “How will you kill me thls tlme? 3*2-21-40 Ný, norsk litmynd: Bör Börson junior gerð eftir samnefndum söng- leik og sögu Johans Falken- bergets.Kvikmyndahandrit: Itarald Tusberg. Tónlist: Egil Monn-Iversen. Leik- stjóri: Jan Erik Durjng. Sýnd kl. 5 og 8,30. Mynd þessi hefur hlotið mikla frægð, enda er Kempan Bör leikin af fræg- asta gamanleikara Norð- manna Fleksnes (Rolv Wesenlund). Athugið breyttan sýningar- tima. ISLENZKUR texti Sýnd kl. 5 og 8,30. ATH. breyttan sýningar- tima. Allra siðasta sinn Barnasýning kl. 3: Marco Polo Ævintýramynd í litum tslenzkur þulur. Mánudagsmyndin: Blóðbaðið i Róm CARLO PONTI’S FREMRAGENDE FILM : kiAjLÍAKte EN r'ccM RICHARD BURTON MARCELLO MASTROIANNI Filmen Paven ville have forbudt! Stórfengleg kvikmynd er lýsir einum hrottalegasta atburði i siðasta striði. Aðalhlutverk: Richard Burton, Marcello Mastroanni Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 31-13-84 Þjófur kemur i kvöldverð The Thief who came to Dinner Bráðskemmtileg og spenn- andi ný, bandarisk kvik- mynd i litum. Aðalhlutverk: Ryan O’Neal, Jacqueline Bisset, Warren Oates. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3 Fimm og njósnarinn KOPAVOGSBÍQ 34-19-85 Zeppelin Spennandi litmynd úr fyrri heimsstyrjöldinni. Michael York, Elke Sommer ISLENZKUR TEXTI Bönnuð börnum Sýnd kl. 6 og 8. Naðran Fyndin og spennandi lit- mynd um hrekkjalóma af ýmsu tagi. Kirk Douglas, Henry Fonda, Warren Oates ISLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 10. 13 ára drengur óskar eftir að komast á sveitaheimili i sumar, helst i Árnes- eða Rangárvalla- sýslu. Upplýsingar i sima 1637, Selfossi. Sfangaveiði hefst i Veiðivötnum, Landmannaafrétti, sunnudaginn 22. júni. Sala veiðileyfa fer fram að Skarði i Lands- sveit, simi um Meiritungu.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.