Tíminn - 17.06.1975, Blaðsíða 12

Tíminn - 17.06.1975, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Þriðjudagur n.júni 1975 fífí Þriðjudagurinn 17. júní 1975 HEILSUGÆZLA Sly savarftstof an: slmi i81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavík og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Kvöld- nætur- og helgidaga- varzla apóteka I Reykjavik vikuna 13.-19. júnl er I Garðs- apóteki og Lyfjabúöinni 16- unn. Þaö apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgidögum og almennum frldögum. Kópavogs Apótek er öpib öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Hafnarfjðrður — Garoahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstof- unní, slmi 51166. A laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaöar, en læknir er til viðtals á göngudeiid Landspitaia, slmi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyf jabúöaþjónustu eru gefnar I simsyara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliö og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan, simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið, slmi 51100. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. 1 Hafnarfirði, slmi 51336. Hitaveitubilanir slmi 25524 Vatnsveitubilanir slmi 85477," 72016. Neyð 18013. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 41575, simsvari. Félagslíf 17. jiini kl. 13.00. Gönguferð á Skálafell v. Esju. Brottfararstaður Umferðar- miðstöðin. Ferðafélag Islands. i ÚTIVISTARFERÐIR 17. júni kl. 13. Selsvellir—Sog. Fararstjóri Einar Þ. Guðjohnsen. 18. júiii ki. 20. Kvöldferð I Geldinganes. Far- arstjóri Jón I. Bjarnason. Aðalfundur Prestkvenna- félags Islands verður haldinn i Skálholti þriðjudaginn 24. júni að lokinni setningu presta- stefnu. Nánari upplýsingar hjá Rósu I slma 43910, Herdisi s. 16337,oglngibjörgus. 33580, fyrir 21. júni. Stjórnin. Frá Kvenfélagi Kópavogs. Sumarferðin verður farin til Akraness 22. júni. Farið verð- ur frá Félagsheimilinu kl. 9 árd. Skoðað verður Byggða- safnið að Görðum, Saurbæjar- kirkja og fl. Þátttaka tilkynn- ist i simum 42286 — 41602 — 41726. Stjórn félagsins minnir á ritgerðarsamkeppnina — Skilafrestur er til 1. okt. Ferðanefndin. Hjálpræðisherinn.Kaffisala á „Hernum". Komið og kaupið slðdegis-og kvöldkaffið I Sam- komusal Hjálpræðishersins 17. júni kl. 14. — miðnættis. Kaupið kaffi.styrkið gott mál- efni. Kvenfélag Hallgrimskirkju I Reykjavik efnir til safnaðar- ferðar laugardaginn 5. júli. Farið verður frá kirkjunni kl. 9 árd. Nánari upplýsingar I slmum 13593 Una og 31483 Olga. Afmæli 70 ára er á morgun, miðviku- daginn 18. júnl, Jónas Ver- mundsson, fyrrverandi veg- hefilsstjóri á Bolungavik. Jón- as fæddist i Kollugerði i Vind- hælishreppi, en hefur unnið mestan starfsaldur sinn hjá Vegagerð rikisins, og þar af 36 ár sem veghefilsstjóri. Hann er að heiman á morgun. AAinningarkort Minningarspjöld islenska kristniboðsins i Kosó fást i skrifstofu Kristniboðssam- bandsins, Amtmannsstig 2B,, og I Laugarnesbúðinni, Laugarnesvegi 52. Siglingar Skipadeild S.t.S.Disarfell los- ar á Norðurlandshöfnum. Helgafell lestar i Svendborg, fer þaðan til Rotterdam og Hull. Mælifell fór frá Djúpa- vogi 13/6 til Finnlands. Skaftafell fór frá Hofsósi i gær til New Bedford. Hvassafell kemur til Kiel i dag..Stapafell fer á morgun frá Reykjavik til Breiðafjarðarhafna. Litlafell er I olíuflutningum á Faxa- flóa. Söfn og sýningar Asgrimssafn, Bergstaðastræti 74, er opið alla daga nema laugardaga júni, júli og ágúst frá kl. 1.30-4. Aðgangur er ókeypis. tslenska dýrasafniö er opið alla daga kl. 1 til 6 i Breiðfirð- ingabúð. Simi 26628. Arbæjarsafn er opið kl. 13-18 alla daga nema mánudaga. Veitingar i Dillonshúsi. Leið 10. Arnastofnun. Handritasýning verður á þriðjudögum fimmtudögum og laugar- dögum kl. 2-4. l.i'tasafn Einars Jónssonafer; opið daglega kl. 13.30-16. " ' UTBOÐ Tilboð óskast I að mála glugga aö utan og þakbrúnir Borg- arspitalans I Fossvogi. Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frlkirkjuvegi 3, gegn 5.000.- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama staö, þriðjudaginn 8. julí 1975, kl. 11,00. INNKAUPASTOFNUN REYKMVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 Sjö tlglar virðist vera ágæt- ur samningur, en vestur er þó sagnhafi I 4 spöðum, enda erfitt að melda upp I tigul- slemmu á þessi spil. Norður spilar út hjartakóng, sagnhafi trompar, tekur spaðaás og báðir fyígja. Hvernig vilt þú halda áfram með þetta einfalda spil? Vestur Austur 4 AK1052 4 D43 V V G92 ? KG64 ? AD852 * A1082 * 43 1 þriðja slag verður vestur að spila spaðakóng. Ef hann gerir þau mistök að taka fyrst á spaðadrottninguna, og suður sýnir eyðu, þá tapast spilið. Sagnhafi yrði að spila tigli og norður myndi trompa i fjórða skipti. Á þá vestur enga inn- komu inn i borð til að taka á slöasta tigulinn og fær hann þannig einungis niu slagi. Vestur verður þvi að spila spaðakóng i þriðja slag. Sýni annar hvor mótherjanna eyðu þá f örum við i tigulinn, leyfum þeim að trompa, eigum inn- komu á spaðadrottninguna og vinnum spilið. Brotni spaðinn hins vegar 3-2, þá vinnst spilið alltaf með yfirslag. Hér sjáum við litla skák- þraut. Hvitur á leik og skal máta i 2. leik. **V-^ •'. I*. y? -^% I i n n Wá i Eins og lesendur hafa senni- lega komið auga á er lausnin: 1. Dd6! Nú er sama hvað svartur gerir. Ef hann drepur drottninguna, þá Hc3 mát. Færi hann hróícinn, þá Dxd7 mát. Hreyfi hann c-peðið, þá Db8 mát. 1954 Lárétt 1, Froskmenn. 6. Rifa úr skinni. 7. Röð. 9. Samstæðir. 10. Hné. 11. Greinir. 12. 51. 13. Brjálaðs. 15. Góður drykkur. Lóðrétt 1. Kona 2. Eins. 3. tltdauð. 4. Þvertré. 5. Gorgeirinn. 8. Bandvefur. 9. Fótavist. 13. Vitlaus. 14. Stefna. Ráðning á gátu No. 1953. Lárétt 1. Jólamat. 6. Ami. 7. Tá. 9. Ær. 10. Lafmóða. 11. Ar. 12. ID. 13. Ani. 15. Daunill. Lóðrétt 1. Jótland. 2. La. 3. Amtmann. 4. MI. 5. Táradal. 8. Aar. 9. Æði. 13. AU. 14. II. Ifci ef^ig Mantar bíl Til aö komast uppi sveit.út á land eða i hinn enda borgariimar þa hringdu i okkur 1Í1K i BRAUTARHOLTI 4, SlMAR: 28340-37199 Ford Bronco VW-sendibÍÍar Land/Rover VW-fólksbílar Range/Rover Datsun-fólks- Blazer Jjílar Stærstfl bilalelga landslns LOFTLEIDIR BÍLALEIGA CARRENTAL ^21190 Jörð óskast til kaups eða leigu. Helzt i S.-Þing. Áhöfn fylgi, þó ekki skilyrði. Upplýsingar i sima 3-39-51 eftir kl. 6. r^ % Innilegar þakkir fyrir heillaóskir, gjafir og alla góðvild sem mér var sýnd á sjötugsafmæli mlnu Guðmundur Jónasson Asi. ^ í" Anœ/fdui L'kur á Skoda Shodr ICIÚAH CAR RENTAL AUÐBREKKU 44, KÓPAV. ¦T ® 4-2600 Bændur Til sölu hvolpar af Collie f járhundakyni (Lassy).Upplýsingar i síma 1-82-69 milli kl. 17 og 22 næstu viku. Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi Hafsteinn Jónasson frá Njálsstöðum lézt að heimili sínu 11. júnl. Soffla Sigurðardóttir börn, tengdabörn og barnabörn. ^ Móðir okkar og tengdamóðir Ingibjörg Einarsdóttir Stokkseyri andaðist 13. júnl s.l. Börn og tengdabörn. Konan mín, móðir okkar, tengdamóðir og amma Ingunn Kristrún Grimsdóttir Háteigsvegi 50 verður jarðsungin frá Háteigskirkju fimmtudaginn 19 júnl kl. 10,30 f.h. Sigurbergur Pálsson, Sigriður Sigurbergsdóttir, Björn Pálsson, Pálina Sigurbergsdóttir, Stefán Kjartanssón, Bára Sigurbergsdóttir, Ragnar Jónsson, barnabörn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.