Tíminn - 17.06.1975, Blaðsíða 17

Tíminn - 17.06.1975, Blaðsíða 17
Þriðjudagur n.júni 1975 17 „Sóknar- leikur hentar okkur bezt" — segir Hörður Hilmarsson, fyrirliði Vaisliðsins — Þetta er að smella satnan hjá okkur, við lékum okkar bezta leik á keppnistimabilinu, sagði Hörður Hilmarsson, fyrirliði Valsliðsins. — Liðið lék sóknar- leik, sem hentar okkur bezt, og með góðum samleik leikmanna, náðum við að skapa okkur mörg góð marktækifæri. Joe Gilroy hefur byggt Valsliðið rétt upp, hann byrjaði með þvi að byggja upp vörnina, sem er nú orðin mjög góð hjá okkur. En nií leggur hann aðaláherzluna á miðjuna og framlinuna, þannig að liðið leiki sóknarleik, sem hentar Valsliðinu bezt, sagði Hörður. — Það var ánægjulegt að leika með Valsliðinu, eins og það lék gegn FH, allir leikmenn liðsins börðust og lögðu sitt að mörkum til að gera leikinn skemmtilegan. Það er öruggt að við verðum með 1 baráttunni um Islándsmeistara- titilinn. Skagamenn eru hættuleg- ustuandstæðingar okkar, en þeir eru.ekki ósigrandi, sagði Hörður að lokum. Júgóslavar meistarar Júgóslavar tryggðu sér Evrópu- meistaratitilinn i körfuknattleik i Belgrad, þegar þeir unnu sigur (90:84) yfir Sovétmönnum á sunnudaginn. RAM þófkenndur, mikið um há spörk og rangar sendingar. Eitt bezta tækifæri hálfleiksins féll i skaut Eggerts, en hann var of seinn á sér að skjóta á tómt KR-markið, varnarmaður KR kom fæti fyrir á slðustu stundu. 1 liði Fram bar mest á lands- liðsmönnunum þremur, Arna Stefánssyni, Marteini Geirssyni, og Jóni Péturssyni. Arni gerði ekki eina einustu vitleysu allan leikinn, Marteinn er frábær bæði i vörnogsók.og Jón er leikmaður, sem aldrei gefst upp. Þá má nefna að Framarar virðast hafa eignazt mjög góðan bakvörð þar sem Slmon Kristjánssoner. Hann er harður leikmaður i vörn, og getur tekið þátt i sókninni ef svo ber undir. I sókn Fram bar mest á Eggert Steingrímssyni, sem var óvenjuvirkur i þessum leik, og sendingar hans gefa venjulega af sér þau mörk, sem Framliðið skorar. Hjá KR var meðalmennskan allsráðandi, ekki er hægt að segja, að nokkur leikmaður hafi skarað fram úr, nema þá helzt Haukur Ottesen sem átti góðan leik, og Halldór Björnsson var góður I vörninni, en hætti til að sparka boltanum larigt fram 1 stað þess að reyna að byggja upp sókn. Dómari i leiknum var Ragnar Magnússon og fórst honum það nokkuð vel, enda hafði hann á lin- unni með sér Baldur V. Þórðar- son.sem varsérlega aðgætinn við að veifa á þau brot, sem dómar- inn sá ekki. Það er þvi miður allt of fátitt hér & landi, að linuverðir aðstoði dómarann við að dæma á brot, sem honum sést yfir. o.o. EYJAMENN SÝNDU SKAGA- MÖNNUM KLÆRNAR — þegar þeir lögðu Islandsmeistarana að velli (3:2) í Eyjum. * Jón Alfreðsson er tilbúinn að taka stöðu Ásgeirs Sigurvinssonar í landsliðinu Það voru glaðir Eyjamenn, sem yfirgáfu grasvöllinn I Vest- mannaeyjum á laugardaginn, eftir spennandi og skemmtilegan leik. Eyjamenn sýndu tslands- meisturunum frá Akranesi klærnar, og þeir gerðu út um leik- inn með tveimur óskastörtum og tryggðu sér sigur — 3:2. Eyja- menn fengu strax óskabyrjun — eftir aðeins 4 min. máttu Skaga- menn hirða knöttinn úr netinu hjá sér. Örn Óskarsson skoraði þá gott mark, eftir að Tómas Páls- son og nýliðinn Sigurlás Þorleifs- son höfðu splundrað vörn Skaga- manna. Sigurlás var aftur á ferð- inni i byrjun siðari hálfleiksins, þegar hann fékk knöttinn á miðj- unni — hann einlék frá miðju I gegnum varnarvegg Skaga- manna og sendi knöttinn til Tómas Pálssonar, sem þakkaði fyrir sig með viðstöðulausu skoti, sem söng i netamöskvum Skaga- marksins. Skagamenn, sem höfðu misnot- að tvö dauðatækifæri i fyrri hálf- leik — Arsæll Sveinsson varði þá glæsilega skot frá Herði Jóhanns- syni og Jóni Gunnlaugssyni — minnkuðu muninn (2:1) þegar Jón Alfreðssonskallaði knöttinn i mark Eyjamanna, eftir horn- spyrnu. Sigurlás svaraði fyrir Eyjamenn (3:1) stuttusiðar, þeg- ar hann lék á Skagavörnina og slðan fram hjá markverði og inn- siglaðisigurEyjamanna,með þvi að senda knöttinn i tómt markið. Sigur Vestmannaeyja-liðsins var I öruggri höfn og það hafði engin áhrif á sigur Eyjamanna, þótt TeiturÞórðarson minnkaði mun- Benfica tapaði BOAVISTA frá Portó tryggði sér sigur i bikarkeppninni I Portúgal á laugardaginn, þegar félagið vann sigur (2:1) yfir Portúgals- meisturunum Benfica I Lissabon. Boavista vann þar með bikarinn I fyrsta skipti I sögu félagsins. 1. DEILD Staðan er nú þessi i 1. deildar- keppninni, eftir leiki helgarinnar: Valur 4 2 2 0 4:0 6 Fram 4 3 0 1 4:1 6 Akranes 4 12 1 10:5 4 Vestm.ey 4 12 1 4:4 4 Vikingur 4 12 1 2:2 4 Keflavik 4 112 1:2 3 FH 4 112 3:11 3 KR 4 0 2 2 0:3 2 Markhæstu menn: Guðmundur Þorbjörnss. Val 3 Matthias Hallgrimss. Akran. 3 Teitur Þorðarson, Akran. 2 örn óskarsson. Vestm. 2 2. DEILD 0 0 19:0 1 0 11:2 1 0 1 1 0 2 10:3 6:4 7:5 0:9 1:12 0 3:22 0 STAÐAN er nú þessi eftir leiki helgarinnar I 2. deildarkeppn- inni: Breiðablik...... 4 4 Selfoss.......... 4 3 Þróttur......... 4 3 Armann......... 4 2 Haukar......... 4 2 Völsungur....... 4 0 13 Reynir Ar....... 4 0 0 4 Vfkinguról..... 4 0 0 4 Markhæstu menn: Hinrik Þórhallss., Breiðab......8 Sumarliði Guðbjartss., Self.....7 Þór Hreiðarsson, Breiðab.......4 Ingi Stefánsson, Armanni.......3 Þorvaldur í. Þorvss., Þrótt.....3 ólafur Jóhanness. Haukum.....3 inn 13:2 — þegar 2 min. voru bún- ar af venjulegum leiktima. Beztu menn Eyja-liðsins voru bræðurnir Arsæll Sveinsson og Sveinn Sveinsson, ásamt Tómasi Pálssyni og nýliðanum Sigurlási Þorleifssyni, sem skoraði sitt fyrsta deildarmark i leiknum. Af Skagamönnum voru þeir Þröstur Stefánsson, Matthias Hallgrims- son, Jón Gunnlaugssonog Jón AI- freðsson beztir. Jón Alfreðsson hefur sýnt það i leikjum sinum i sumar, að hann á heima i lands- liðinu og það er öruggt, að hanrTer tilbuinn að taka stö'ðu Asgeirs Sigurvinssonar I landsliðinu. Ekki er óliklegt að hann sé nú undir smásjá landsliðsnefndar- innar. GUÐGEIR LEIFSSON...sést hérna, er hann hafði leikið á Einar Gunnarsson, og hann er aö senda knöttinn fyrir mark Keflvikinga. ( Tlmamynd Gunnar). Sjálfsmark varð Kefl- víkingum að falli — þegar þeir mættu Víkingum á Laugardalsvellinum. Víkingor áttu tvö stangarskot í leiknum Keflvikingar kórónuðu lélega frammistöðu slna I deildarkeppn- inni á laugardaginn, þegar þeir töþuðu (0:1) fyrir Viking á Laugardalsvellinum. Keflavíkur- liðið, sem var hvorki fugl né fisk- ur I leiknum, færði Vikingsliðinu sigurinn á silfurbakka — lands- liðsbakvörðurinn Gisli Torfason varð fyrir þvi óhappi snemma I leiknum, að sendaknöttinn ieigið mark, eftir að hann hafði átt I höggi við Stefán Halldórsson. GIsli hugðist senda knöttinn aftur til Þorsteins Óiafssonar mark- varðar, en Þorsteinn var þá kom- inn langt út I vltateig — og honum tókst ekki að koma I veg fyrir sjálfsmarkið, sem tryggði Vik- ingum sigurinn I leiknum. GUÐGEIR LEIFSSON var maður leiksins, hann átti snilldarleik og gerði varnar- mönnum Keflavikur-liðsins hvað eftir annað lifið leitt, með sendingum sinum og einleiks- sprettum. Guðgeir átti stangar- skotogþaraðaukiáttihann þrjár stórsnjallar sendingar i siðari hálfleik, sem voru nær búnar að færa Vikingum mörk. Guðgeir átti sendingu á Stefán Halldórs- son. Stefán var i dauðafæri, en áður en Stefáni tókst að skjóta, felldi Þorsteinn Ólafsson, mark- vörður Keflvikinga hann inn i vftateig — greinileg vitaspyrna, sem Guðmundur Haraldsson, dómari, sleppti. Stuttu sfðar átti Guðgeir sendingu fyrir Kefla- vlkurmarkið, sem Stefán tók við — skot hans hafnaði i stöng. Þá brauzt Guðgeir i gegnum Kefla- vikurvörnina, með Stefán Halldórsson við hliðina á sér, — aðeins einn varnarmaður Kefla- vikur-liðsins var til varnar. Guð- geir sendi knöttinn fram hjá hon- um, þar sem Stefán kom á fullri ferð — Stefán freistaðist til að leika á Þorstein, i staðinn fyrir að skjóta strax, og missti hann knöttinn og langt fram hjá sér. Nú, Vikingar áttu að fá aðra vita- spyrnu — þegar Einar Gunnars- son sló knöttinn með hendi inn i vitateig Kefla vikurliðsins. Dómarinn sá ekki brotið, en aftur á móti sá annar linuvörðurinn þetta atvik, en hann gerði ekkert i málinu og Keflvikingar sluppu með skrekkinn. Keflavikurliðið, sem er aðeins eitt orð yfir — lélegt, fékk eitt dauðafæri i leiknum. Grétar Framhald á bls.7 Blikarnir unnu 4:0 Sigurganga Breiðabliks hélt áfram á Húsavik á laugardaginn, en þá unnu Blikarnir stórsigur (4:0) yfir Völsungum I 2. deildar- keppninni. Markakóngurinn Hin- rik Þórhallsson skoraði tvö mörk, en þeir Þór Hreiðarssoh og GIsli Sigurðsson (viti) eitt hvor. m V: ! : i I ¦

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.