Tíminn - 17.06.1975, Blaðsíða 18

Tíminn - 17.06.1975, Blaðsíða 18
18 TÍMINN Þriojudagur I7.júiii 1975 Sænsku sófasettin nýkomin klædd riffluðu flaueli 5 litir — Verð mjög hagstætt Kommóður úr furu eða bæsaðar brúnar og grænar. Verð mjög hagstætt. í&l Vörumarkaðurinnhf. ARAAULA 1A Símar: Matvörudeild 86-111 Húsgagnadeild og gjafavörur 86-112 Heimilistækjadeild 86-112 Vefnaoarvörudeild 86-113 Skrifstofan 86-114 Óskilahestur í Stafholtstungnahreppi er i óskilum brúnn hestur, fullorðinn, marklaus. Verður seldur 5. júni n.k. hafi eigandi ekki, gefið sig fram. Hreppstjóri. Vantar bókhaldsmann Kaupfélag austanlands óskar eftir ein- hleypum manni, sem annast getur merk- ingu bókhaldsgagna undir tölvuvinnslu og fleira. Gjörið svo vel og hafið samband við starfsmannastjóra. Starfsmannahald ^ SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA Auglýsið íTímanum iB« 3*3-20-75. Fræg bandarisk músik gamanmynd, framleidd af Francis Ford Coppola. Leikstjóri: George Lucas. Sýnd kl.5 og 9. þig Tómas Blessi frændi Frábær itölsk - amerisk heimildarmynd, er lýsir hryllilegu ástandi og af- leiöingum þrælahaldsins allt til vorra daga. Myndin er gerð af þeim Cualtiero Jacepetti og Franco Proseri (þeir gerðu Mondo Cane myndirnar) og er tekin i litum meö ensku tali og islenskum texta. Sýnd kl.7. Stranglega bönnuð börnurri innan 16 ara. Krafist verður. nafnskir- teina við innganginn. Yngri börnum i fylgd með foreldrum er óheimill að- gangur. 1-15-44 Fangi glæpamannanna Hörkuspennandi og við- burðarrik frönsk-bandarisk sakamálamynd Aðalhlutverk:- Robert Ryan, Jean-Louis Trintignant, Aldo Ray. tSLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd'kl. 5, 7 og 9. Hetja á hættuslóöum Spennandi ævintýramynd. Sýnd kl. 3. ^5ͧíf H"1-89-36 Bankarániö The Heist The BIG bankheist! UJfiRR€fl / GOLDI6 B6RTTY/ HflUJfl "TH€ H6IST" Æsispennandi og bráðfyndin ný amerisk sakamálakvik- mynd i litum. Leikstjóri: Richard Brooks. Aðalhlutverk: Warren Be- atty, Goldie Hawn. ÍSLENZKUR TEXTI. i Bönnuð börnum. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10,10 lonabíö *& 3-11-82 Engin sýning i dag. A morgun miðvikudag. Gefðu duglega á 'ann All the way boys. Þið höfðuð góða skemmtun áf Nafn mitt er Trinity — hlóguð svo undir tók af Enn heiti ég Trinity. Nu eru Trinity-bræðurnir i Gefðu duglega á 'ann, sem er ný i- tölsk kvikmynd með ensku tali og ÍSLENZKUM TEXTA. Þessi kvikmynd hefur hvarvetna hlotið frá- bærar viðtökur. Aðalhlutverk: Terence Hill og Bud Spencer. Sýnd kl. 5, 7. og 9.. KDPAVOGSBIQ 3*4-19-85 Hin heimsfræga mynd með Marlon Brando og AI Pacino. Sýnd kl. 8 Síðasti dalurinn Ensk stórmynd úr 30 striðinu með Michael og Omar Shariff. ÍSLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 6. ára Cane HVER ER SINNAR 2-21-40 Engin sýning i dag. A morgun miðvikudag. Myndin, sem beðið hefur verið eftir: Morðið í Austurlanda hraðlestinni Glæný litmynd byggð á sam- nefndri sögu eftir Agatha Christie.sem komið hefur út i islenzkri þýðingu. Fjöldi heimsfrægra leikara er i myndinni m.a. Albert Finn- ey og Ingrid Bergman, sem fékk Oscars verðlaun fyrir leik sinn i myndinni. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5 og 9. Miðasala frá kl. 4. Siðasta sinn. hnfnnrbío 3*16-444 Gullna styttan Whoever owns them can rule the world. JOEDONBAKERm GoIcSen NeecIIes pCO.l! guesi stars ELIZABETH ASHLEYa.. ANN SOTHERN as Fmzie JIM KEUX-BURGESS MEREDITH Afar spennandi og viðburða- rik ný bandarisk Panavision litmynd um æsispennandi bafáttu um litinn, ómetan- legan dýrgrip. ÍSLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16.ára. Sýnd kl.3, 5, 7, 9 og 11. ÆFU SMIDUR SAMVINNUBANKINN 3*1-13-84 Engin sýning i dag.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.