Tíminn - 29.07.1975, Blaðsíða 10

Tíminn - 29.07.1975, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Þriöjudagur 29. júli 1975. HANN SMÍÐAR BARA FYRIR MILLJÓNAMÆRINGA —o— George Burris smiðar stöðutákn fyrir rikt fólk. Til hægri á myndinni sést billinn, sem hann sjálfur framleiOir, Bugatti. Af honum eru 30 komnir á götuna og verðið er „aðeins” um 5 miiljónir króna, enda eru 30 stykki fjöldaframleiðsla, þegar Barris á i hlut. búinn að fara höndum um þá, hafa þeir breytzt i draumabila — bila, sem eru öðru visi en allir hinir. Af og til tekur Barris að sér smábreytingar, eins og aðrir bif- vélavirkjar. En eins og allt annað, eru smábreytingarnar hans Barris engar venjulegar breytingar. Tökum sem dæmi eftirfarandi simtal: Viðskipta- vinurhringir og spyr um bilsinn. — Hann er tilbúinn og allt i lagi, svarar Barris. Hvað það kostar? Biddu hægur. Jú. Þetta kostar 900.000 krónur. Auðvitað tek ég við ávisun frá þér. Þessi viðskiptavinur átti gráan Rolls Royce á verkstæði Barris, en þar hafði hann verið útbúinn með smávarnarvopn. 1 vinstri hurðbilsins var komið fyrir hólfi, sem bilstjórinn gatopnað með þvi að þrýsta hnénu á hnapp upp undir mælaborðinu. Og hvað er i hólfinu. Jú. Fullhlaðin skamm- byssa, takk fyrir. — Fólk, sem ekur um i Rolls Royce, lendir oft i furðulegustu aðstæðum, segir Barris og brosir. bil, sem á engan sinn lika i heiminum. —0— Sjálfur ekur Barris á Bugatti. Hvaða bifreið er það. Jú, það er bifreiðin, sem Barris sjálfur framleiðir. Og á þvi sviði fer honum likt og öörum bilaframleiðendum. Hann býr til fleiri en eina bifreið af hverri árgerð. Ekki i milljónavis. Nei, aðeins 30 hafa verið settir á götuna til þessa. En það telst fjöldaframleiðsla, þegar Barris er annars vegar. Og verðið, þvi auðvitað er allt i bilinn hand- smiðað og útbúnaður eins og bezt verður á kosið — verðið er ,,að- eins” 5 milljónir króna. Og það þykir ekki stór upphæð fyrir nafnið Barris. Þannig litur Bugatti út að innan. Stórhópur viðskiptavina Barris eru kvikmynda verin og sjónvarpsstöðvarnar, sem þurfa sérstaklega útbúna bila fyrir hetjur skjásins og hvita tjaldsins. Bilarnir, sem Steve McQuinn ók á i Bullit, voru frá Barris, lika bilarnir, sem notaðir voru við gerð kvikmyndarinnar The French Connection, en allt eru þetta nú smámunir miðað við sumt af þvi, sem hörðustu sjónvarpshetjurnar þurfa til sins brúks. Þar verður að geta farið saman heilt vopnabúr með hinum fjölbreytilegustu vopnum, bifreið og helzt flugvél lika. Og þá þykja nú upphæðir eins og 200 milljónir króna engin góðgá. Barris hefur smiðað bila með alls konar lögun: eins og gitar, flygil, trommu, baðkar og kistu. Það er auðvitað sá ágæti greifi Dracula, sem vildi kistulaga bil, þvi á þessum hraðans timum, þarf hann auðvitað að vera fljótur I förum á milli fórnarlambanna. Og i kistuna var sett 350 hestafla Mustang-vél, sem gerir Dracula kleift að komast auðveldlega á 290 km hraða. Og svo setur hann Dean Martin kom með bilinn sinn i viögerö. Það þurfti að iagfæra sveiflustólinn og hringsætið aftur i þurfti lagfæringar við lika. Kostnaö- urinn við viðgerðina varð svipuð upphæð og við greiðum fyrir bii núna — rösklega milljón. Maður er nefndur George Barris. Sá er margfaldur milljóneri i Bandarikjunum og aðaltekjulind hans er hégómagirnd auðugs fólks og löngun þess til að láta á sér bera. Barris þessi smiðar bila. Ekki eins og verksmiðjurnar i Detroit, sem æla út úr sér milljónum ein- taka af sömu gerð. Nei. Barris smiðar aðeins einn bil af hverri gerð. Hann tekur venjulegan Chevrolet, Volkswagen, Mustang eða Oldsmobile og þegar hann er Barris er þvi vanastur að eiga viöskipti við fólk, sem ekki þarf aö hringja i bankann til að vita hvernig ávisanareikningurinn stendur, enda þótt gefa eigi út ávisun upp á nokkur árslaun is- lenzks verkamanns. Viðskiptabók hans gæti allt eins verið eintak af: Hver er hver? Þar gefur að lita nöfn eins og Elvis Presley, Sammy Davis jr.. Bob Hope og Dean Martin og stjórnmálamenn er þarlika að finna. Til dæmis var Chiang Kai-Chek fastur viðskiptavinur og forseti Filipps- eyja verzlar ekki annars staðar en hjá Barris, þegar um bflakaup er að ræða. Það er heldur ekki óalgengt, að stóru bilaverk- smiðjurnar leiti til Barris, þegar þær vanhagar um sérstaka sýningarbila. Og þegar Playboy- konungurinn Hugh Hefner vildi fá sinn sérstaka og sérstæða vagn, var það auðvitað Barris sem úr Cadillac Eldorado smiðaði hon- um tæplega átta metra langan bil með alls kyns þægindum og sniðugheitum. Verðið: 27 milljón- ir króna. En Barris er vanur háum fjár- hæðum og hann litur á starf sitt sem gallhörð viðskipti. — Þegar fólk er komið með þær tekjur, sem flestir viðskiptavina minna hafa, segir hann, er það fúst til að greiða vel fyrir þá ánægju að aka

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.