Tíminn - 29.07.1975, Page 11

Tíminn - 29.07.1975, Page 11
Þriöjudagur 29. júli 1975. TÍMINN 11 NORÐUR AF STJÖRNUBORGINNl HOLLYWOOD, VIÐ ÓSKÖP FÁBROTNA GÖTU í SAN FERNNANDO, STENDUR BÍLAVERKSTÆÐI. ÓSKÖP VENJULEGT VIÐ FYRSTU SÝN: FREKAR LÍTIÐ OG RYKUGT — EN INNI ER UNNIÐ FYRIR UPPHÆÐIR, SEAA ALDREI HEYRAST NEFNDAR Þcnnan bil smiöaöi Barris fyrir hljómsveitina The Raiders. Á ÖÐRUM BÍLAVERKSTÆÐUM. ÞARNA FRAMLEIÐIR BARRIS SÉR- SMÍÐAÐA BÍLA FYRIR MILLJÓNAMÆRINGA OG FYRIRTÆKI, SEM HIKA HVERGI ÞÓ VERÐIÐ HLAUPI Á TUGUM MILLJÓNA KRÓNA. bara út fallhlífar, þegar hann sér snyrtilegan háls til að bita i. —0— George Barris er fæddur Chicago-búi, sonur grisks veitingahússeiganda. Þegar á sjöunda ári, var hann farinn að dunda sér við bilamódel og niu ára var hann, þegar hann fyrst vann til verðlauna fyrir þessa tómstundaiðju. En alvaran hófst, þegar vinur hans einn kom til hans og bað hann að gera upp fyrir sig 1936íírgerð af Ford, sem var vægast sagt illa farinn. Þegar vinurinn kom aftur að vitja um bil sinn, fann hann ekki aðeins Ford árgerð 1936 i ágætu lagi, heldur hafði Barris og bætt i bilinn alls kyns aukabúnaði og þægindum. Og svo lakkaði hann bilinn.þannig. að hann leit út eins og krókódils- skinn. Barris-fjölskyldan flutti svo til Kalifomiu. Faðirinn vildi helzt að sonur hans tæki við veitinga- rekstrinum, en það átti illa við drenginn að ganga um með hvitan dúk á handleggnum og hella vini i glös. Bilar voru hans heimur og það var nóg að gera i bilaviðgerðum á timum, þegar framleiðendur hugsuðu um það eitt að senda frá sér sem flesta skriðdreka I striðsreksturinn. Og svo uppgötvaði Barris sér- kennilegheitin og komst að þvi, að markaðurinn fyrir sérstæða bila var ótæmandi. Smám saman fór meira og meira orð af bilun- um hans og nöfn eins og Jayne Mansfield, Manie VanDore, Spike Jones, Clark Gable og fleiri og fleiri komust á viðskiptaskrá hjá Barris. Siðan hefur allt gengið upp á við hjá Barris og ekkert lát á þörfinni fyrirsérstaka ogsérsmiðaða bila. (Þýtt og endursagt) ÞJÓNUSTUMIDSTÖÐ VIÐ GRENSÁSVEG BORGARHÚSGÖGN HREYFILL 85522 LITAVER ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ VIÐ GRENSÁSVEG

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.