Tíminn - 29.07.1975, Síða 12
12
TÍMINN
Þriðjudagur 29. júli 1975.
HH
Þriðjudagur 29. júlí 1975
HEILSUGÆZLA
Slysavarðstofan: simi 81200,
eftir skiptiborðslokun 81212.
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100,
Hafnarfjörður, simi 51100.
Kvöld- nætur- og helgidaga-
varzla i Reykjavik vikuna 25.
til 31. júli er i lyfjabúðinni
Iðunni og Garðsapóteki. Það
apótek sem fyrr er nefnt,
annast eitt vörzluna á sunnu-
dögum, helgidögum og al-
mennum fridögum.
Kúpavogs Apútek er opið öll
kvöld til kl. 7 nema laugar-
daga er opið kl. 9-12 og sunnu-
daga er lokað.
Hafnarfjörður — Garðahrepp-
ur.Nætur- og helgidagavarzla
upplýsingar lögregluvarðstof-
unni, simi 51166.
A laugardögum og helgidög-
um eru læknastofur lokaðar,
en læknir er til viðtals á
göngudeild Landspitala, simi
21230.
Upplýsingar um lækna- og
lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i
simsvara 18888.
LÖGREGLA OG
SLÖKKVILIÐ
Reykjavik: Lögreglan simi
11166, slökkvilið og sjúkrabif-
reið, simi 11100.
Kúpavogur: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og sjúkrabif-
reið, sirni 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan,
simi 51166, slökkvilið simi
51100, sjúkrabifreið, simi
51100.
Rafmagn: 1 Reykjavik og
Kópavogi i sima 18230. 1
Hafnarfirði, simi 51336.
llitaveitubilanir simi 25524
Vatnsveitubilanir simi 85477,
72016. Neyð 18013.
Vaktmaður hjá Kúpavogsbæ.
Biianasimi 41575, simsvari.
Félagslíf
Miðvikudagur 30. júli kl. 8.00
Þórsmörk.
Þórsmörk. Farmiðar á skrif-
stofunni.
Ferðafélag isiands.
Föstudagur 1/8 ki. 20.
1. Þórsmörk,
2. Landmannalaugar
—Eldgjá,
3. Veiðivötn—Jökulheimar,
4. Skaftafell.
Laugardagur 2/8
kl. 8.00 Snæfellsnes,
kl. 8.00 Hvera-
vellir—Kerlingarfjöll,
kl. 14.00 Þórsmörk,
Farmiðar á skrifstofunni.
Ferðafélag islands,
öidugötu 3,
simar: 19533—11798.
UTIVISTARFERÐIR
Um verzlunarmannahelgi:
Þórsmörk — Goðaland.
Gengið á Fimmvörðuháls,
Utigönguhöfða og viðar.
Fararstjóri: Jón I. Bjarnason.
Gæsavötn — Vatnajökull.
Farið með snjóbilum á
Bárðarbungu og Grimsvötn.
Gengið á Trölladyngju og i
Vonarskarð. Fararstjóri:
Einar Þ. Guðjohnsen.
Vestm annaeyjar. Flogið
báðar leiðir. Bilferð um
Heimaey, bátsferð kringum
Heimaey. Gönguferðir.
Fararstjóri: Friðrik Daniels-
son.
Einhyrningsflatir — Marar-
fljótsgljúfur. Ekið inn að
Einhyrningi og ekið og gengið
þaðan með hinum stórfeng-
legu Markarfljótsgljúfrum og
svæðin austan Tindfjalla. Nýtt
ferðamannaland. Fararstjóri
Tryggvi Halldórsson.
Strandir. Ekið og gengið um
nyrztu byggðu svæði Stranda-
sýslu. Stórfenglegt landslag.
Fararstjóri: Þorleifur Guð-
mundsson.
Farseðlar á skrifstofunni.
Útivist,
Lækjargötu 6, simi 14606.
Ársmút aðvcntista á tsiandi.
Um verzlunarmannahelgina
verður haldið að Hliðardals-
skóla I ölfusi ársmót aðvent-
ista á tslandi. Mótið hefst
föstudagskvöld 1. ágúst kl. 20.
Fjölbreyttar samkomur verða
svo laugardag, sunnudag og
fram á mánudag. Gestur
mótsins verður D.A. Delafield
frá Bandarikjunum.
Kvennadeild Slysavarnafél, i
Rcykjavik: Ráðgera að fara i
3 daga ferðalag i Hornafjörð
29. til 31. júli ef næg þátt-
taka fæst. Félagskonur eru
beðnar að tilkynna þátttöku
sina og leita upplýsinga i sima
37431 Dia, 15520Margrét, 32062
Hulda.
Siglingar
Skipafréttir frá skipadeild
S.I.S. M/s Disarfell lestar á
Eyjafjarðarhöfnum. M/s
Helgafell losar i Reykjavik.
M/s Mælifell lestar i Ghent.
Fer þaðan á morgun til Oran,
Algier og Sousse. M/s Skafta-
fell fór 24. þ.m. frá New Bed-
ford til Reykjavikur. M/s
Stapafell fer i dag frá Akur-
eyri til Sauðárkróks og Húna-
flóahafna. M/s Litlafell er
væntanlegt til Seyðisfjarðar i
dag. M/s Hvassafell er i
viðgerð i Kiel.
Afmæli
Maria Júnsdúttir frá Kirkju-
bæ, til heimilis að Tangagötu 8
á isafiröi, verður 80 ára
miðvikud. 30. júli. Ilún tek-
ur á múti gestum I ltúsmæðra-
skúianum ósk kl. 8 e.h. á
miövikudaginn.
Minningarkort
Minningarspjöld Styrktar-
sjúðs vistmanna á Hrafnistu,
DAS fást hjá Aöalumboði DAS
Austurstræti, Guðmundi
Þórðarsyni, gullsmið, Lauga-
vegi 50, Sjómannafélagi
Reykjavikur, Lindargötu 9,
Tómasi Sigvaldasyni, Brekku-
stig 8, Sjómannafélagi Hafn-
arfjarðar, Strandgötu 11 og
Blómaskálanum við Nýbýla-
veg og Kársnesbraut.
A olympiumótinu 1972 kom
þessi staða upp I skák milli
Pólverjans Bednarski og
Marakómannsins Nouissere.
Sá siðarnefndi hafði drepið
riddara á f3 i siðasta leik og
hugðist þannig splundra hvitu
kóngsstöðunni. En sá pólski
hafði séð lengra
iife i i l w , í | iii
^fi fM lí' á* 11 m mu 11 fíl m m
1 Í'A
& H A ö 1 s mm m m
1. Dh6! og svartur gaf, enda
óverjandi mát.
1989
Lárétt
1) Atið.- 5) Fantur.- 7) Kyrrð.-
9) Hestur,- 11) Stafur.- 13)
Fæða.- 14) Bættir við,- 16)
Keyr.- 17) Skræfa,- 19)
Brynnir.-
Lúðrétt
1) Svælu.-2) Reið.-3) Nam.- 4)
Slælega.- 6) Versnar,- 8)
Vonarbæn.- 10) Skatta.- 12)
Irra,- 15 Kona,- 18) Eins.-
Ráðning á gátu No. 1988.
Lárétt
1) Ostana,- 5) Áma.- 7) Ný.- 9)
Aska.- 11) 111.- 13) Als,- 14)
Naum,- 16) Ak,- 17) Langa,-
19) Slotar,-
Lúðrétt
1) Ofninn.- 2) Tá.- 3) Ama,- 4)
Nasa.- 6) Laskar.- 8) Ýla.- 10)
Klaga.-12) Lull.-15) Mao.-18)
NT,-
Þetta spil er frá leik ttaliu
við Frakkland á heims-
meistaramótinu 1974. Eftir
harðar sagnir varð Garozzo
(suður) sagnhafi i 5 spöðum.
Boulenger i vestur spilaði út
laufkóng.
* K974
¥ G XXX
♦ AD86
* X
A X * AGX
¥ 10XX ¥ KD97
♦ 94 ♦ K752
+ KD10XXXX * G6
A D10862
¥ AX
♦ G103
+ A92
Garozzo tók útspilið með ás
og trompaði strax lauf með ni-
unni. Þá kom spaðafjarkinn,
Svarc i austur setti lágt og
Garozzo sem auðvitað hafði
lesið spilin rétt lét tiuna. Nú
kom tigulgosinn, litið úr borði
og kóngur austurs átti slaginn.
Hann spilaði nú hjautakóng,
drepinn með ás, fjórir tiglar
teknir og hjartanu heima
kastað. Hjarta trompað og
siðasta laufið trompað með
spaðakóng. Já að vera gráð-
ugur á móti Garozzo borgar
sig greinilega ekki.Hjartaút-
spil hefði hnekkt spilinu, en
reyndar er erfitt að gagnrýna
hið eðlilega laufútspil. En
þegar spaðafjarkanum var
spilað, þá á austur að taka
með ás og spila hjartakóng.
Og loks þegar austur komsl
inn á tigulás, þá á hann að
taka spaðaás og setja meiri
spaða, þvi suður er enn með
einn tapslag i viðbót á hendi.
Kennarar
Kennara vantar að barna og unglinga-
skólanum að Laugalandi i Holtum.
Æskilegar kennslugreinar: enska, danska
og stærðfræði.
Húsnæði, ljós og hiti fritt.
Upplýsingar gefur formaður skól’anefndar
Sigurður Sigurðsson Skammbeinsstöðum,
simi um Meiri-Tungu.
Skólanefnd
+----------------------
Þorvaldur Þórarinsson
hæstaréttarlögmaður
dó 25. júli. Útför hans verður gerð frá Dómkirkjunni
fimmtudaginn 31. júli kl. 1.30.
Frlða Knudsen.
Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför
Þórdisar Sveinsdóttur
frá Eskiholti,
Sérstakar þakkir færum við læknum og hjúkrunarliði á
Grensásdeild Borgarspitalans fyrir frábæra aðstoð og
hjúkrun i veikindum hennar.
Anna Sveinsdúttir, systkini og vandamenn.
Alúðarþakkir til allra þeirra mörgu er veittu hjálp og
sýndu okkur vinarhug i veikindum og við fráfall mannsins
mins, föður okkar og afa.
Finns Benediktssonar
Háafelli Dölum.
Sérstakarþakkir til lækna og hjúkrunarliðs sjúkrahússins
á Akranesi fyrir góða umönnun
Vinum hans á Akranesi og viðar sendum við þakkir og
kveðjur.
Guö blessi ykkur öll.
SKIPAUTGCRB RIKISINS
M/s Esja
fer frá Reykjavik
föstudaginn 1. ágúst
vestur um land i hring-
ferð.
Vörumóttaka
þriðjudag, miðvikudag
og fimmtudag til Vest-
fjarðahafna, Norður-
fjarðar, Sigluf jarðar,
Ólafsf jarðar,
Akuréyrar, Húsavíkur,
Raufarhafnar, Þórs-
hafnar, Bakkaf jarðar,
Vopnaf jarðar og Borg-
arfjarðar eystra.
Málfriður Benediktsdúttir,
Anna Finnsdúttir, Benedikt Finnsson,
Finnur Þúr Haraldsson, Sigurður Ágúst Haraldsson,
Rúsa Hrönn Haraldsdúttir.
Háafelli, Dölum.
útför
Valborgar Pétursdóttur
llvalskeri, Patreksfirði.
fer fram frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 29. júli kl. 1,30.
Fyrir hönd aðstandenda
Guðbjörg Stefánsdóttir.
Móðursystir min
Guðbjörg Teitsdóttir
frá Hllð, Hörðadal, Dalasýslu,
lézt 27. júli.