Tíminn - 29.07.1975, Side 13

Tíminn - 29.07.1975, Side 13
Þriðjudagur 29. júli 1975. TÍMINN 13 811 .MbÍííMIIS, ffis b.Mh.IH .. Spánarferðir framlengdar Farmaður skrifar Landfara á þessa leið: Margir anda sjálfsagt léttara, vegna þess að dregið hefur verið úr „átthagaf jötrunum ” sem margir nefndu svo, eða tveggja vikna hámarksdvöl i hópferðum til sólarlanda. 1 þessu sambandi langar mig, Landfari góður, að minna svo- litið á fósturjörðina og þjóðina, þvi satt að segja ofbýður mér á stundum tillitsleysi einstakling- anna gagnvart sinni eigin þjóð. Saltfiskframleiðendur liggja með miklar birgðir af saltfiski, sem er óseldur vegna sérstakra ráðstafana, sem stjórnvöld á Spáni hafa gert. Þetta skaðar islenzku þjóðina, útflutnings- verzlun hennar og þá um leið gjaldeyrisstöðuna. Spánverjar letta ekki þessum tollum af fisk- inum, en hann mun vera um 15% auk annarra gjalda. Á sama tima eru Spánarferðir gerðar hagkvæmari fyrir íslendinga og rikisstjórnin legg- ur blessun sina yfir, að islenzkir ferðamenn fái að eyða auknum gjaldeyri á Spáni. Þetta er röng stefna. Við eigum að hafa sama hátt á og Spánverjar, leggja 15% toll á alla ferðamenn, sem ætla til Spánar og setja sams- konar hömlur á þeirra gjald- eyrisöflun og þeir setja á okkur. Helzt ætti þetta þó að koma frá þjóðinni sjálfri, hún ætti að hafna Spánarferðum, ef þeir vilja ekki standa við gerða kaupsamninga, vegna aðgerða stjórnvalda. Islendingar geta ferðast til allra mögulegra landa, en þeir eiga að beina við- skiptum sinum til þeirra, er kaupa afurðir okkar, fyrst og fremst. Fordæmi Dana Það kann nú að vera að eggið fari að kenna hænunni, ef við eigum nú að fara að læra eitt- hvað af Dönum, en eitt getum við þó lært af þeim, en það er að halda upp á afurðir sins eigin lands. Þeir halda t.d. að enginn geti Jramleitt eins góðar land- búnaðarvörur og þeir, eins gott öl og allt, sem er danskt er fyrsta flokks. Auðvitað er þetta meira og minna órökstutt. Það GENGISSKRÁNING SkráS irá NR. 136 - 28, júli 1975. Fining K1.12. 00 25/7 1975 28/7 24/7 28/7 25/7 28/7 25/7 28/7 25/7 1 1 I 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 flanda ríkjadolla r Strrlingspund Kanadadollar Danskar krónur Ka up 157.80 343,60 152.80 2707,00 Sala 158, 20 344, 70 153, 30 2715, 60 Norskar krónur 2959. 30 2968,70 SnnnBkiir krónur 3732, 00 3743, 80 * Finnsk mörk 4245, 15 4258,65 * Franskir franka r 3650, 55 3662, 15 Hrlg. fraukar 419, 05 420, 35 Svissn. franka r 5919, 55 5938,35 * Gyllini 6029, 05 6048, 15 * V. - T>yzk mörk 6236, 40 6256, 20 * Lfrur 23, 94 24, 02 Austurr. Sch. 884, 50 887, 30 * Escudos Peseta r Y en Reikningskrónur Voruskiptalönd Reikningsdollar - Vöruskiptalönd 607,85 272, 45 53, 00 99,86 157, 80 609,85 * 273,35 * 53, 17 * 100, 14 158, 20 * Breyting frá sfCustu skráningu BÍLALEIGAN EKILL BRAUTARHOLTI 4, SlMAR: 28340-37199 Tímaritum lifsambönd viö aðrar stjörnur. Kemur út 5 sinnum á ári. Áskriftar- verð kr. 500. Gerist áskrif- endur. Útgefandi Félag Nýalssinna, pósthólf 1159, Reykjavík. Ford Bronco VW-sendibilar Land/Hover VW-fólksbilar Range/Rover Datsun-fólks- Blazer bílar GEYMSLU hólf GEYMSLUHOLF I ÞREMUR STÆRDUM. NÝ PJÓNUSTA VID VIDSKIPTAVINI í NÝBYGGINGUNNI BANKASTÆTI7 er til dæmis talið af sérfræðing- um.að Pólverjar, Englendingar og Bandarikjamenn séu lengra á veg komnir i svinarækt en Danir, en það þýðir bara ekkert að segja Dönum þetta. Það danska er bezt, segja þeir og það þarf ekki að vernda inn- lenda framleiðslu með löggjöf. Ég held að ef við litum svolitið stærra á okkur, tækjum inn- lenda vöru fram yfir erlenda og „stæðum” með útflutnings- framleiðendum i striði þeirra á erlendum mörkuðum, þá væri enginn gjaldeyrisskortur hér nú. Farmaður. efli>ig vantar bíl Til ab komast uppi sveit, út á land eða í hinn enda borgarinnar.þá hringdu í okkur AlDS ál étn LOFTLEIDIR BÍLALEIGA Stærsta bilaleiga landsins n ■ Vl n r bita i — GAR RENTAL ‘2*21190 -------------- Tíminner penlngar RAFSTILLING rafvélaverksfæði DUGGUVOGI 19 Simi 8-49-91 Gerum við ailt í rafkerfi bíla og stillum ganginn OLDHAM RAFGEYMAR mmiimnnrryTiTmTTmm HÓTEL HOF ^^Hj^auðarórstíg 18 Nýtt hótel ? n « í Reykjavík *ae5*-*-Si£S=*': Xiáyiui 2-88-66 imnttitáiiiiitiiiittiiitÉitt ÍiSi;:;:;:;:;: Mentor láttuþyrlan : ; Mentor sláttuþyrlan er örugg og einföld í notkun. Haeöarstilling hnífs frá jörö er nákvæm, og þyrlan fylgir mishæöum landslags mjög vel. Sláttúbreidd Mentor sláttuþyrlunnar er 135 cm. Tilbúnar til afgreiöslu strax. Upplýsingar hjá sölumönnum okkar og kaupfélögunum. SUÐURLANDSBRAUT 32 • REYKJAVlK-SiMI 86500 • SlMNEFNI ICETRACTORS Nónari athugun leiöir ýmislegt í ljós Fljótt á litió virðist allt tvöfalt gler vera eins. Í dag er aðeins um að rœða fyrsta flokks flotgler á markaðnum. Gler, sem síðan er sett saman á mismunandi hátt með álrömmum, tilheyrandiþéttiefnum og rakavarnar- efnum. Afhverju er Cudoglerþá dýrara? Satminnuhankinn ■ Cudogler h/f. byggir framleiðslu sína á dýrum efnum og vandaðri samsetningu. Cudogler h/f. notar aðeins Terostat þéttiefni. og um það bil helmingi meira af þéttiefni en aðrir. Efnismiklir álrammar með sérstakri skörun tryggja að ryk ur rakavarnarefnum komist ekki milli glerja. en ramraarnir eru fylltir tvenns konar rakavarnarefnum. sem hindra móðumyndun. Terostat hefur ótrúlegan sveigjanleika, og meiri viðloðun en önnur sambærileg þéttiefni. HSumir framleiðendur nota stærri og þynnri álramma. sem gefa mun minna rúm íyrir þéttiefni. Aðeins tvær hliðar álrammans eru fylltar rakavarnarefni. Þeir þurfa að verja yfirborð efnisins. til að forðast neikvæð efnaáhrif á samsetningu glersins. Venjuleg gerð álramma býður alltaf heim hættu á ryki úr rakavarnarefnum milli glcrja. þar sem rúður eru alllaf á stöðugri hreyfingu. Þeir. sem meta öryggi og vandaða vinnu. vilja fremur borga heldur meira fyrir viðurkennd gæði. Þeir vita, að endurisetning tvöfalds glers e’r kostnaðarsöm. þó að glerið sé í ábyrgð framleióanda. þegar galli kemur fram. Verðgildi byggingar hækkar við ísetningu tvöfalds glers frá framíeiðanda. sem notar aðeins Terostat þéttiefni. sparar hvergi til við samsetningu glersins. og gefur 10 ára ábyrgð á framleiöslunni. Þess vegna borgardu heldur meira fyrír Cudogler — þú erl aðfjárfesta til frambúöar. CUDO-> 'GLERHF. Jl” ís VIÐERUM REYNSLUNNIRÍKARI" Skúlagötu 26 Slmi 26866

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.