Tíminn - 29.07.1975, Blaðsíða 14

Tíminn - 29.07.1975, Blaðsíða 14
14 TÍMINN Þriftjudagur 29. júli 1975. Höfundur: David Morrell Blóðugur hildarleikur — Þá sæki ég lækni hingað til þín. — EKKI FYRR EN HANN NÆST. Kern kom til þeirra. Hvers vegna gátu þeir ekki látið hann af skiptalausan? — En þeir eru búnir að ná honum, sagði hann svo. — Nei. Hann er króaður. Þaðerekki þaðsama. — Hann er svo gott sem handsamaður. Þetta er aðeins tímaspursmál. Því í f jandanum er svona mikilvægt að sitja hér og þjást að ástæðulausu þangað til þeir snerta hann í raun og veru? — Ég get ekki skýrt það. Þú myndir heldur ekki skilja það. — Hringdu þá í lækni, sagði Trautman við talstöðvar- manninn. Fáðu bíl til að f lytja hann til bæjarins. — Ég sagðist neita að fara. Ég lofaði sjálf um mér því.® — Hvað áttu við? — Ég lofaði mér því að sjá þetta til lykta leitt. — Sjálfum þér. — Og þeim lika. — Þú meinar leitarmönnunum þínum? Orval og hin- um sem dóu? Teasle vildi ekki tala um það: — Já. Trautman leit á Kern og hristi höfuðið. — Ég þóttist vita, að þið mynduð ekki skilja þetta, sagði Teasle. Hann leit aftur eftir vöruflutningabílum. Sólin var að koma upp og bjart skin hennar nísti hann í augun. Svo fylltist hann skelf ingu. Allt myrkvaðist fyrir sjónum hans og hann skall f latur á bakið niður á gólfið. Hann mundi að hátt skall í gólfinu þegar hann skall á það. — Ég aðvara þig, ekki sækja lækninn, sagði hann hægt — án þess aðgeta hreyft sig. — Ég lagði mig bara á gólf- ið til að hvilast. .j ft l iiill ÞRIÐJUDAGUR 29. júli 7.00 Morgunútvarp. Veftur- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunpopp kl. 10.25. Hljómplötusafnift kl. 11.00: Endurtekinn þáttur Gunn- ars Guftmundssonar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Vift vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: ,,í Rauftárdalnum” eftir Jó- hann Magnús Bjarnason. örn Eiösson byrjar lestur- inn. 15.00 Miftdegistónleikar: ts- Ienzk tónlist. a. „Upp til fjalla”, hljómsveitarverk eftir Arna Björnsson. Sin- fóniuhljómsveit íslands leikur, Páll P. Pálsson stjórnar. b. Karlakórinn Visir á Siglufirfti syngur lög eftir Sigvalda Kaldalóns, Þórarinn Jónsson og Jón Leifs. c. Sex vikivakar eftir Karl O. Runólfsson. Sin- fóniuhljómsveit tslands leikur, Páll P. Pálsson stjórnar. d. Lögreglukór Reykjavikur syngur lög eft- ir Sigvalda Kaldalóns, Páll P. Pálsson stjórnar. e. Gisli Magnússon leikur pianó- lög eftir dr. Pál tsólfsson. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Vefturfregnir). 16.25 Stftdegispopp. 17.10 Tónleikar. 17.30 Sagan: „Maftur lifandi”, barnasaga handa fullorftn- um eftir Gest Þorgrimsson. Þorgrimur Gestsson les (2). 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Skollaleikur vift almenn- ing. Dr. Gunnlaugur Þórft- arson flytur erindi. 20.00 Lög unga fólksins. Sverrir Sverrisson kynnir. 21.00 Þýska skáldift Thomas Mann — aldarminning. Kristján Árnason mennta- , skólakennari flytur erindi og Þórhallur Sigurftsson leikari les smásögu, „Lifs- vilja”, i þýðingu Þor- bjargar Bjarnar Friðriks- dóttur. 22.00 Fréttir. 22.15 Vefturfregnir. Kvöldsag- an: „Knut Hamsun lýsir sjálfum sér”. Martin Be- heim-Schwarzbach tók saman. Jökull Jakobsáon les þýftingu sina (10). 22.35 Færeysk lög og þjóö- dansar. 23.00 „Women in Scandi- navia”, fjórfti þáttur — Nor- egur. Þættir á ensku, sem gerftir voru af norrænum út- varpsstöðvum, um stööu kvenna á Norfturlöndum. Berit Griebenow stjórnafti gerft fjórfta þáttar. 23.30 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. 1:1 UM HELGINA Föstudagur I. ágúst 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Dagskrá og auglýsingar 20.35 tþróttir- Nýjustu fréttir og myndir frá Iþróttavift- burftum. Umsjónarmaftur Ómar Ragnarsson. 21.35 Skáld og vikingur. Norsk kvikmynd um ferftir vikinga fyrr á öldum og um hinn dæmigerfta viking Egil Skallagrimsson, heiftingja, skáld og bardagamann. Þýftandi og þulur Gylfi Pálsson. Atrifti úr þessari mynd voru sýnd hér fyrir sex árum i myndaflokknum „Á slóðum víkinga”. (Nord- vision-Norska sjónvarpift) 22.25 Skálkarnir (The Villains) Nýr, breskur sakamálamyndaflokkur. 1. þáttur. George. Þýftandi Kristmann Eiðsson. Myndaflokkur þessi greinir frá bankaráni og eftirmál- um þess. Ræningjarnir, niu Hektor prins vaknat vift vondan draum... rpvaft. er uni Yxrojuborg l aft Ve* 4 j hronnnr! _ Hektor? Hermenn minir, ég talsins, sleppa úr varöhaldi, og greinir siftan frá ferli og athöfnum hvers þeirra. 23.15 Dagskrárlok Laugardagur 2. ágúst 1975 18.00 íþróttir Meðal annars myndir frá knattspyrnu- landsleikjum Islendinga og Norftmanna I júlimánufti. Umsjónarmaftur Ómar Ragnarsson. Hlé 20.00 Fréttir og veftur 20.25 Dagskrá og auglýsingar 20.30 Nú er önnur tlö. Kór Menntaskólans vift Hamra- hlift flytur tónlist frá 20. öld. Söngstjóri Þorgerftur Ingólfsdóttir. Stjórn upp- töku Andrés Indriðason. 21.00 Gömlu dansarnir. Hljómsveit Guftjóns Matt- hiassonar leikur fyrir dansi I sjónvarpssal. Dansstjóri og kynnir Kristján Þor- steinsson. Stjórn upptöku Egill Eftvarftsson. 21.30 Guö hjálpi okkur! (Heavens Above) Bresk gamanmynd frá árinu 1963. Leikstjóri John Boulting. Aöalhlutverk Peter Sellers, Cecil Parker og Isabel Jeans. Þýftandi Óskar Ingi- marsson. Myndin gerist i breskum smábæ. Þangað kemur nýr prestur, sr. Smallwood að nafni. Hann er hift mesta gæðablóft og reýnir eftir bestu getu að hjálpa bágstöddum. Einnig fær hann auðuga heföarfrú til aft rétta fátæklingum þorpsins hjálparhönd. Sr. Smallwood gengur aft sjálf- sögftu gott eitt til, en ýmsir eru óánægftir meft verk hans, enda hafa þau ófyrir- sjáanlegar afleiftingar. 23.30 Dagskrárlok Sunnudagur 3. ágúst 1975 18.00 Höfuðpaurinn Bandarisk teiknimynd. Þýðandi Stefán Jökulsson. 18.25 Hegftun dýranna. Banda- riskur fræftslumyndaflokk- ur. Gátan um bláhrafninn Þýftandiog þulur Jón O. Ed- wald. Hér greinir frá rann- sóknum, sem dýrafræfting- ar vift háskólann i Aberdeen hafa gert á lifnaðarháttum bláhrafna. 18.50 Tannpina-Sovésk teikni- mynd án orfta um mann sem þjáist ákaflega af tannpinu, en þorir ekki til tannlæknis, og reynir þvi sjálfur að leysa vandann. 19.00 Hlé 20.00 Fréttir og veftur 20.25 Ilagskrá og auglýsingar 20.30 Skugginn. Leikbrúftu- mynd, byggft á samnefndu ævintýri eftir H.C. Ander- sen. Þulur Karl Guftmunds- son. (Nordvision-Danska sjónvarpift) 21.00 Sjötta skilningarvitift Myndaflokkur i umsjá Jökuls Jakobssonar og Rúnars Gunnarssonar. 5. þáttur. Huglækningar Meftal annars er fjallaft um lækningar Einars Jónsson- ar, bónda á Einarsstöftum i Reykjadal. Rætt er vift hann og Hrafnkel Helgason, yfir- lækni, og fyrrverandi sjúk- ling þeirra beggja, Baldur Sigurftsson, bónda I Reykja- hlift. Einnig tekur séra Sigurftur Haukur Guftjóns- son þátt i umræftunum.. 21.40 Samson. Leikrit eftir Örnólf Arnason. Leikstjóri GIsli Alfreftsson. Leikendur Agúst Guftmundsson, Helga Jónsdóttir, Briet Héftins- dóttir, Rúrik Haraldsson, Ævar R. Kvaran, Lárus Ingólfsson, Hákon Waage, Randver Þorláksson, Sigurftur Rúnar Jónsson o.fl. Stjórn upptöku Andrés Indriftason. Aftur á dagskrá 9. október 1972. 22.50 Aft kvöldi dags.Séra ólafur Oddur Jónsson i Keflavik flytur hugvekju. 23.00 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.