Fréttablaðið - 20.03.2005, Síða 21

Fréttablaðið - 20.03.2005, Síða 21
Kraftvélar óska a› rá›a rafvélavirkja e›a rafeindavirkja. Rafvéla- e›a rafeindavirki Skógarhlí› 12 • 105 Reykjavík Sími 520 4700 • Fax 520 4701 www.hagvangur.is- vi› rá›um Kraftvélar sjá um innflutning, sölu og fljónustu á Komatsu vinnuvélum, Toyota lyfturum sem og fjölda annarra flekktra vörumerkja. Hjá fyrirtækinu starfa 50 manns. www.kraftvelar.is og www.komatsu.is Vegna ört vaxandi verkefna leitum vi› a› rafvéla-/rafeindavirkja til a› sinna sérhæf›um vi›ger›um á lyfturum og vinnuvélum. Hæfniskröfur Menntun sem rafvélavirki e›a rafeindavirki Reynsla af lyftara- og vélavi›ger›um Hei›arleiki og snyrtimennska Stundvísi og reglusemi Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is fyrir 29. mars nk. Uppl‡singar veitir Baldur G. Jónsson. Netfang: baldur@hagvangur.is Haraldur hefur sérhæft sig í uppstoppun á laxfiskum og kveðst hafa alveg nóg að gera. Spurður hvort menn séu svona stolt- ir af veiðinni sinni að þeir láti stoppa hana upp svarar hann: „Já, oft hafa menn sett markið við 20 punda fiska en ég fæ líka stundum fiska sem einhver saga er bund- in við.“ Hann segir verðið á uppstoppun fisks hlaupa á tugum þúsunda en þó ekki fara upp í hundrað. „Bæði er mikil vinna við þetta og eins er efniskostnaður mik- ill,“ segir hann og kveðst meðal annars nota lakk og aðrar vörur sem brúkaðar eru við boddíviðgerðir á bílum. En hvað notar hann í tróð? „Það er sérstakt frauð sem ég flyt inn í steyptum kubbum og tálga niður,“ svarar hann. Að sjálfsögðu finnst honum þetta skemmtilegt starf, annars væri hann ekki í því. „Ef ég verð leiður á fiskunum tek ég einn og einn fugl inn á milli,“ segir hann og brosir. Hann kveðst hafa byrjað að fikta við að stoppa upp fugla fyrir fimmtán árum en fiskauppstoppun hafi hann lært með því að vinna á verkstæðum bæði í Noregi og Ameríku. „Það er erfitt að komast í nám í þessu og svakalega dýrt en besti skólinn er á verkstæði hjá fagmanni,“ segir hann. Haraldur er keppnismaður. Lyftingar áttu hug hans allan í 15 ár og ekkert annað komst að. Nú er hann að búa sig undir heimsmeistaramót sem haldið verður í Springfield í Illinois í Bandaríkjunum en í fyrra fór hann á Evrópumeistaramót og náði titlinum Evrópumeistari í fiskaupp- stoppun. Í Springfield ætlar hann að sækja ýmis námskeið og draumurinn er að læra að tálga fiska út í tré en það segir hann mjög tímafreka vinnu. Í lokin er hann spurður hvernig íþróttamaður kunni við sig í svona kyrrsetustarfi og því svar- ar hann: „Ég fer í ræktina þrisvar til fjór- um sinnum í viku til að halda mér gang- andi.“ gun@frettabladid.is Stoppar upp fiska og fugla Haraldur Ólafsson er einn fárra hér á landi sem hafa starfsheitið uppstoppari. Hann býr á Akureyri og er Evrópumeistari í fiskauppstoppun. Nú er hann á leiðinni á heimsmeistaramót með tvo laxfiska. atvinna@frettabladid.is Fjöldi þeirra sem eru sextíu ára og eldri í Bretlandi og fara ekki á eft- irlaun mun tvöfaldast á næstu tveim áratugum því fólki finnst það of ungt til að fara á eftirlaun, segir í nýrri skýrslu. Eins og skýrt er frá á fréttasíðu BBC mun einn af hverjum fimm starfsmönnum sem komnir eru yfir sextugt vera í vinnu árið 2020. Skýrsla þessi er byggð á könnun og úrtakið var tólf hundruð manns. Aftur á móti hélt einn af hverjum sex að þeir myndu verða neyddir til að vinna lengur en til sextugs í starfi sínu. Regluleg laun á al- mennum vinnumark- aði hafa hækkað að meðaltali um 5,3 prósent á tímabil- inu frá fjórða á r s f j ó rðung i árið 2003 til fjórða ársfjórð- ungs árið 2004 sam- kvæmt tölum Hagstofu Íslands. Kaupmáttur launa jókst að meðal- tali um 1,4 prósent á milli ára. Laun kvenna hækkuðu um 6,3 prósent en karla um 4,8 prósent. Laun á höfuðborgarsvæðinu hækkuðu um 5,1 prósent en laun utan höfuðborgarsvæðisins um 5,7 prósent. Félagsmenn í Póstmannafélagi Ís- lands samþykktu nýgerðan kjara- samning PFÍ við Íslandspóst í síð- ustu viku. Þetta kemur fram á heimasíðu Bandalags starfs- manna ríkis og bæja, bsrb.is. Samningurinn gildir til þriggja ára eða til ársloka 2007 og nær til um ellefu hundruð félagsmanna. Áhersla var lögð á að hækka laun þeirra lægst launuðu en meðal- hækkun launa er um 21 prósent á samningstímanum. Upphafs- hækkun á þessu ári er 4,25 pró- sent, 3,0 prósent frá 1. janúar 2006 og 2.5 prósent frá 1. janúar 2007. Haraldur við laxinn og urriðann sem hann ætlar að tefla fram í heimsmeistarakeppni í Illinois í Bandaríkj- unum eftir nokkrar vikur. LIGGUR Í LOFTINU í atvinnu MEST LESNA ATVINNUBLAÐ LANDSINSER ÞÍN ATVINNUAUGLÝSING HÉR? SMÁAUGLÝSINGAR byrja í dag á bls. 24 Flokkar & fjöldi Bílar & farartæki Keypt & selt Þjónusta . Heilsa Skólar & námskeið Heimilið Tómstundir & ferðir Húsnæði Atvinna Tilkynningar Góðan dag! Í dag er sunnudagurinn 20. mars, 79. dagur ársins 2005. REYKJAVÍK 7.28 13.35 19.44 AKUREYRI 7.12 13.20 19.29 Heimild: Almanak Háskólans Sólarupprás Hádegi Sólarlag Deildarstjóri Verslunarstjóri Skrifstofustjóri Framkvæmdastjóri Sjávarútvegsfræðingur Prófdómari Starf í móttöku Skiltagerð Verkfræðingur Kennarar Viðgerðarmenn Fjármálastjóri Rafvirkjar Afgreiðslustarf Verkfræðingar Hjúkrunarfræðingar Sölumenn Leikskólakennarar Tæknifræðingar Þú getur pantað smáauglýsingar á www.visir.is STÖRF Í BOÐI FR ÉT TA B LA Ð IÐ /K K Skógarhlíð 12 • 105 Reykjavík • Sími 520 4700 Bréfasími 520 4701 • www.hagvangur.is Grafískur hönnu›ur Starfi› felst í umsjón me› marka›sefni og heimasí›u í samrá›i vi› sölu- og marka›sstjóra. Starfshlutfall er 50%. Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is fyrir 29. mars nk. Uppl‡singar veitir Baldur Jónsson. Netfang baldur@hagvangur.is Kraftvélar óska a› rá›a grafískan hönnu›. - vi› rá›um

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.