Fréttablaðið


Fréttablaðið - 20.03.2005, Qupperneq 21

Fréttablaðið - 20.03.2005, Qupperneq 21
Kraftvélar óska a› rá›a rafvélavirkja e›a rafeindavirkja. Rafvéla- e›a rafeindavirki Skógarhlí› 12 • 105 Reykjavík Sími 520 4700 • Fax 520 4701 www.hagvangur.is- vi› rá›um Kraftvélar sjá um innflutning, sölu og fljónustu á Komatsu vinnuvélum, Toyota lyfturum sem og fjölda annarra flekktra vörumerkja. Hjá fyrirtækinu starfa 50 manns. www.kraftvelar.is og www.komatsu.is Vegna ört vaxandi verkefna leitum vi› a› rafvéla-/rafeindavirkja til a› sinna sérhæf›um vi›ger›um á lyfturum og vinnuvélum. Hæfniskröfur Menntun sem rafvélavirki e›a rafeindavirki Reynsla af lyftara- og vélavi›ger›um Hei›arleiki og snyrtimennska Stundvísi og reglusemi Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is fyrir 29. mars nk. Uppl‡singar veitir Baldur G. Jónsson. Netfang: baldur@hagvangur.is Haraldur hefur sérhæft sig í uppstoppun á laxfiskum og kveðst hafa alveg nóg að gera. Spurður hvort menn séu svona stolt- ir af veiðinni sinni að þeir láti stoppa hana upp svarar hann: „Já, oft hafa menn sett markið við 20 punda fiska en ég fæ líka stundum fiska sem einhver saga er bund- in við.“ Hann segir verðið á uppstoppun fisks hlaupa á tugum þúsunda en þó ekki fara upp í hundrað. „Bæði er mikil vinna við þetta og eins er efniskostnaður mik- ill,“ segir hann og kveðst meðal annars nota lakk og aðrar vörur sem brúkaðar eru við boddíviðgerðir á bílum. En hvað notar hann í tróð? „Það er sérstakt frauð sem ég flyt inn í steyptum kubbum og tálga niður,“ svarar hann. Að sjálfsögðu finnst honum þetta skemmtilegt starf, annars væri hann ekki í því. „Ef ég verð leiður á fiskunum tek ég einn og einn fugl inn á milli,“ segir hann og brosir. Hann kveðst hafa byrjað að fikta við að stoppa upp fugla fyrir fimmtán árum en fiskauppstoppun hafi hann lært með því að vinna á verkstæðum bæði í Noregi og Ameríku. „Það er erfitt að komast í nám í þessu og svakalega dýrt en besti skólinn er á verkstæði hjá fagmanni,“ segir hann. Haraldur er keppnismaður. Lyftingar áttu hug hans allan í 15 ár og ekkert annað komst að. Nú er hann að búa sig undir heimsmeistaramót sem haldið verður í Springfield í Illinois í Bandaríkjunum en í fyrra fór hann á Evrópumeistaramót og náði titlinum Evrópumeistari í fiskaupp- stoppun. Í Springfield ætlar hann að sækja ýmis námskeið og draumurinn er að læra að tálga fiska út í tré en það segir hann mjög tímafreka vinnu. Í lokin er hann spurður hvernig íþróttamaður kunni við sig í svona kyrrsetustarfi og því svar- ar hann: „Ég fer í ræktina þrisvar til fjór- um sinnum í viku til að halda mér gang- andi.“ gun@frettabladid.is Stoppar upp fiska og fugla Haraldur Ólafsson er einn fárra hér á landi sem hafa starfsheitið uppstoppari. Hann býr á Akureyri og er Evrópumeistari í fiskauppstoppun. Nú er hann á leiðinni á heimsmeistaramót með tvo laxfiska. atvinna@frettabladid.is Fjöldi þeirra sem eru sextíu ára og eldri í Bretlandi og fara ekki á eft- irlaun mun tvöfaldast á næstu tveim áratugum því fólki finnst það of ungt til að fara á eftirlaun, segir í nýrri skýrslu. Eins og skýrt er frá á fréttasíðu BBC mun einn af hverjum fimm starfsmönnum sem komnir eru yfir sextugt vera í vinnu árið 2020. Skýrsla þessi er byggð á könnun og úrtakið var tólf hundruð manns. Aftur á móti hélt einn af hverjum sex að þeir myndu verða neyddir til að vinna lengur en til sextugs í starfi sínu. Regluleg laun á al- mennum vinnumark- aði hafa hækkað að meðaltali um 5,3 prósent á tímabil- inu frá fjórða á r s f j ó rðung i árið 2003 til fjórða ársfjórð- ungs árið 2004 sam- kvæmt tölum Hagstofu Íslands. Kaupmáttur launa jókst að meðal- tali um 1,4 prósent á milli ára. Laun kvenna hækkuðu um 6,3 prósent en karla um 4,8 prósent. Laun á höfuðborgarsvæðinu hækkuðu um 5,1 prósent en laun utan höfuðborgarsvæðisins um 5,7 prósent. Félagsmenn í Póstmannafélagi Ís- lands samþykktu nýgerðan kjara- samning PFÍ við Íslandspóst í síð- ustu viku. Þetta kemur fram á heimasíðu Bandalags starfs- manna ríkis og bæja, bsrb.is. Samningurinn gildir til þriggja ára eða til ársloka 2007 og nær til um ellefu hundruð félagsmanna. Áhersla var lögð á að hækka laun þeirra lægst launuðu en meðal- hækkun launa er um 21 prósent á samningstímanum. Upphafs- hækkun á þessu ári er 4,25 pró- sent, 3,0 prósent frá 1. janúar 2006 og 2.5 prósent frá 1. janúar 2007. Haraldur við laxinn og urriðann sem hann ætlar að tefla fram í heimsmeistarakeppni í Illinois í Bandaríkj- unum eftir nokkrar vikur. LIGGUR Í LOFTINU í atvinnu MEST LESNA ATVINNUBLAÐ LANDSINSER ÞÍN ATVINNUAUGLÝSING HÉR? SMÁAUGLÝSINGAR byrja í dag á bls. 24 Flokkar & fjöldi Bílar & farartæki Keypt & selt Þjónusta . Heilsa Skólar & námskeið Heimilið Tómstundir & ferðir Húsnæði Atvinna Tilkynningar Góðan dag! Í dag er sunnudagurinn 20. mars, 79. dagur ársins 2005. REYKJAVÍK 7.28 13.35 19.44 AKUREYRI 7.12 13.20 19.29 Heimild: Almanak Háskólans Sólarupprás Hádegi Sólarlag Deildarstjóri Verslunarstjóri Skrifstofustjóri Framkvæmdastjóri Sjávarútvegsfræðingur Prófdómari Starf í móttöku Skiltagerð Verkfræðingur Kennarar Viðgerðarmenn Fjármálastjóri Rafvirkjar Afgreiðslustarf Verkfræðingar Hjúkrunarfræðingar Sölumenn Leikskólakennarar Tæknifræðingar Þú getur pantað smáauglýsingar á www.visir.is STÖRF Í BOÐI FR ÉT TA B LA Ð IÐ /K K Skógarhlíð 12 • 105 Reykjavík • Sími 520 4700 Bréfasími 520 4701 • www.hagvangur.is Grafískur hönnu›ur Starfi› felst í umsjón me› marka›sefni og heimasí›u í samrá›i vi› sölu- og marka›sstjóra. Starfshlutfall er 50%. Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is fyrir 29. mars nk. Uppl‡singar veitir Baldur Jónsson. Netfang baldur@hagvangur.is Kraftvélar óska a› rá›a grafískan hönnu›. - vi› rá›um
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.