Fréttablaðið - 01.05.2005, Blaðsíða 22

Fréttablaðið - 01.05.2005, Blaðsíða 22
4 ATVINNA Hungry for something different? Radisson SAS hótelin eru hluti af Rezidor SAS hótelkeðjunni sem rekur 140 hótel í 39 löndum í Evrópu, Miðausturlöndum og Afríku. Nú stendur yfir uppbygging 27 nýrra hótela. Radisson SAS er fyrsta flokks hótelkeðja sem er þekkt fyrir framúrskarandi þjónustu við gesti sína og einstaka þjónustulund starfsmanna. Frekari upplýsingar má nálgast á www.radissonsas.com Radisson SAS 1919 hótel býður alla hefðbundna hótel þjónustu og að auki öðruvísi upplifun. Það kemur til með að skapa sér sérstöðu meðal hótela í Reykjavík en í því verða 70 mjög smekklega hönnuð herbergi sem eru allt frá venjulegum eins manns herbergjum upp í glæsilegar svítur. Fyrir fólk í viðskiptaerindum verður fundaraðstaða fyrir allt að 18 fundarmenn. Á hótelinu verður nútímalegur veitingastaður og bar í anddyrinu, þar sem njóta má stemningar miðborgarinnar. Ef þig langar að taka þátt í að byggja upp nýtt og ferskt hótel og uppfylla væntingar gesta okkar, þá ertu velkominn í hópinn. Við getum lofað því að þú verður reynslunni ríkari en einnig getum við lofað skemmtilegri og gefandi vinnu. Hefurðu áhuga?? Ef svo er, þá reiknum við með því að þú sért: ■ Þjónustulundaður ■ Sjálfstæður ■ Sveigjanlegur og orkumikill ■ ... og brosmildur!! ■ Eigir gott með að vinna í hóp Eftirfarandi störf eru í boði: ■ Starfsfólk í uppvask ■ Starfsfólk í ræstingar ■ Herbergisþernur ■ Aðstoðamaður við ýmis störf innanhúss Við erum að leita að fólki í bæði hlutastarf og fullt starf! Senda skal inn umsóknir og ferilskrár á Ensku fyrir 06.05.2005. E-mail: aleksandra.babik@radissonsas.com Radisson SAS 1919 Hotel c/o Terra Nova Stangarhyl 3A, 110 Reykjavík Tel: 599 1000, Fax: 599 1001 1919.reykjavik.radissonsas.com Hjúkrunarfræðingar, sjúkra- liðar og hjúkrunarnemar óskast í fastar stöður og til sumarafleysinga á eftirfarandi deildir á öldrunarsviði: • Hjúkrunar- og hvíldarinnlagnadeild K-2 Landakoti sem er deild fyrir aldraða sem bíða eftir langtímaúrræðum á öldrunarstofnunum og aldraða sem búa í heimahúsum og þarfnast skammtíma- eða hvíldarinnlagna. Upplýsingar veitir Guðbjörg Jóna Hermannsdóttir, deildar- stjóri, í síma 543 9898 • Öldrunarlækningadeild K-1 Landakoti sem er deild fyrir aldraða sem þarfnast almennrar endurhæfingar annars vegar og lungnaendurhæfingar hins vegar. Upplýsingar veitir Ingveldur Haraldsdóttir, deildarstjóri, í síma 543 9915. • Öldrunarlækningadeild B-4 í Fossvogi sem er bráða- öldrunarlækningadeild og þangað koma flestir beint frá bráðamóttöku eða gæsludeild. Upplýsingar veitir Sigrún Lind Egilsdóttir, deildarstjóri, í síma 543 9400. Vinnutími og starfshlutfall samkomulag. Umsóknir skulu berast fyrir 15. maí nk. til Hlífar Guð- mundsdóttur, verkefnastjóra Landakoti, sími 824 5831, netfang hlifgud@landspitali.is og veitir hún jafnframt upplýsingar. Laun samkvæmt gildandi samningi viðkomandi stéttarfélags og fjármálaráðherra. Umsóknareyðublöð fást í upplýsingum Fossvogi og Hringbraut, skrifstofu starfsmannamála Eiríksgötu 5, á heimasíðu www.landspitali.is Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar í störf á Landspítala – háskólasjúkrahúsi. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.