Fréttablaðið - 22.05.2005, Side 29

Fréttablaðið - 22.05.2005, Side 29
9ATVINNA 9 Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar Lækjarskóli Eftirtaldar stöður lausar til umsóknar: - Sérkennari - Textílkennari - Almennur kennari - Bókasafnsfræðingur/kennari til starfa á skólabókasafni - Aðstoðarmaður á skrifstofu (75% stöðuhlutfall) - Matráður Allar upplýsingar veita Haraldur Haraldsson skólastjóri, s. 555 0585 /664 5877 haraldur@laekjarskoli.is eða Halla Þórðardóttir aðstoðarskólastjóri, s. 555 0585/ 664 5875 halla@laekjarskoli.is Hjúkrunarfræðingur eða bráðaliði (paramedic) Heilbrigðisstofnun Austurlands leitar að hjúkrunarfræðingi eða bráðaliða (paramedic) til að starfa fyrir Bechtel Inc á vinnusvæði og í starfsmannaþorpi við Reyðarfjörð. Starfshlutfall er 100%. Starfstímabil er á meðan framkvæmdir við byggingu álvers standa yfir. Hæfniskröfur: Hjúkrunarfræðingurinn eða bráðaliðinn skal m.a. búa yfir hæfni og getu til að: • Framkvæma líkamsmat og skoðun • Halda nákvæmar og viðeigandi sjúkraskrár. • Hafa samráð við lækna á svæðinu sem sinna samhæfingu, • Geta á öruggan og viðeigandi hátt haft umsjón með lyfjagjöf og halda við einnota lyfjabirgðum og búnaði í sjúkraskýli. • Þekkja og kunna að nota hefðbundinn búnað fyrir bráðaviðbrögð. • Geta komið sjúklingi í stöðugt ástand og viðhaldið stuðningi við sjúkling á vettvangi. • Geta borið kennsl á og veitt viðeigandi meðferð í almennum kvillum og meiðslum. Viðkomandi þarf að búa yfir skipulagshæfileikum, færni í mannlegum samskiptum og vera sjálfstæður í vinnubrögðum. Æskileg er reynsla af slysa- og/eða bráðadeild. Umsóknir með upplýsingum m.a. um menntun og fyrri störf skulu berast til Þóris Aðalsteinssonar, rekstrarstjóra í síma 476-1630/ 860- 6848 netfang thorir@hsa.is eða Lilja Aðalsteinsdóttir, hjúkrunarforstjóri, í síma 470-1404/ 860-1920 netfang lilja@hsa.is. Þau gefa nánari upplýsingar um starfið. Umsóknarfrestur er til 1. júní. Sumarafleysingastörf Flugstöð Leifs Eiríkssonar hf. óskar eftir að ráða sumarstarfsfólk í vaktavinnu á fasteignasvið félagsins. Umsækjendur þurfa að geta hafið störf 1. júní n.k. og geta starfað út ágústmánuð. Starfið felst í ýmsum þjónustustörfum við farþega og er á vegum FLE hf. Við leitum að reyklausum, snyrtilegum og þjónustuliprum einstaklingum með góða tungumálakunnáttu og hæfni í mannlegum samskiptum. Aldurstakmark 20 ár. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar hf. á 2. hæð og á heimasíðu flugstöðvarinnar www.airport.is. Umsóknum með ljósmynd skal skila fyrir 23. maí n.k. Upplýsingar um starfið veitir starfsþróunarsvið í síma 425 0432. Tölvupóstfang: thorunn@fle.airport.is M Á T T U R N N O G D † R ‹ IN 0 5 0 5 Flugstöð Leifs Eiríkssonar hf. Hlutverk Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar er að tryggja framúrskarandi þjónustu á Keflavíkurflugvelli. Framtíðarsýn Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar er að vera í fremstu röð flughafna. Að bjóða einstaka upplifun og eftirsóknarverða þjónustu og gera flughöfnina að vinsælum viðkomustað sem stenst samanburð við þá bestu í heimi. Stuðningsfulltrúar óskast á heimilisdeildir í Kópavogi til sumarafleysinga. Starfshlutfall 100%. Við leitum að fólki sem er ábyrgt og samviskusamt, stundvíst, með góða samstarfshæfni, létta og góða lund. Umsóknir skulu berast fyrir 5. júní nk. til Sigríðar Harðardóttur, hjúkrunarfram- kvæmdarstjóra, sími 543 9210, netfang sighard@landspitali.is og tekur hún jafnframt á móti umsóknum. Laun samkvæmt gildandi samningi viðkomandi stéttarfélags og fjármálaráðher- ra. Umsóknareyðublöð fást í upplýsingum Fossvogi og Hringbraut, skrifstofu starfsmannamála Eiríksgötu 5, á heimasíðu www.landspitali.is Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar í störf á Landspítala – háskólasjúkrahúsi. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Lausar stöður á Reykhólum í Austur- Barðastrandarsýslu Laus kennarastaða við Reykhólaskóla Kennara vantar í almenna kennslu næsta vetur. Meðal kennslugreina er tölvunotkun og stærðfræði á unglingastigi. Fleira kemur til greina. Nánari upplýsingar um kaup og kjör veitir skóla- stjóri í síma 434 7806, 434 7731 og 894 1966. Einnig sveitarstjóri í síma 434 7880. Skrifstofustjóri Reykhólahrepps. Starfið er laust frá 1. júlí 2005 til 1. september 2006. Skrifstofustjórinn starfar sem launafulltrúi, bókari, gjaldkeri og vinnur almenn skrifstofustörf. Unnið er með SFS-bókhaldskerfi og launakerfið H-laun. Reynsla af bókhaldi nauðsynleg. Laun samkv. samningi launanefndar við Kjarna, félag opinberra starfsmanna á Vestfjörðum. Á Reykhólum er mikil náttúrufegurð og einungis tæplega 3 tíma akstur til Reykjavíkur. Þar er öll almenn þjónusta fyrir hendi s.s. leikskóli, grunnskóli, mjög góð sundlaug, bókasafn, heilsugæsla og verslun. Nýtt og glæsilegt íþróttahús verður tekið í notkun í vor. Umsóknarfrestur um ofangreind störf er til 31. maí 2005 og sendist skrifstofu Reykhólahrepps, Mar- íutröð 5A, Reykhólum, 380 Reykhólahreppi eða á netfangið sveitarstjori@reykholar.is Reykhólahreppur Menn og M‡s er ört vaxandi hugbúna›arfyrirtæki sem flróar, selur og fljónustar afbur›alausnir á svi›i DNS og netumsjónar til margra af stærstu fyrirtækjum í heimi. Vegna stóraukinna umsvifa leitum vi› a› framúrskarandi einstaklingum til a› ganga til li›s vi› flróunardeild okkar. Hugbúna›arger› Vi› leitum a› öflugum einstaklingi me› mikla C++ e›a C# flekkingu. Vi›komandi flarf a› geta starfa› vi› öll stig hugbúna›arger›ar. Háskólagrá›a e›a veruleg starfsreynsla vi› hugbúna›arger› í krefjandi vinnuumhverfi nau›synleg. Fyrir réttan a›ila bjó›um vi›: • Tækifæri til a› gegna lykilhlutverki í ört vaxandi flróunardeild. • Spennandi verkefni vi› hönnun og smí›i n‡rra kerfa. • Frábært starfsumhverfi. www.menandmice.com Allar frekari upplýsingar veitir Sigurður Ragnarsson, siggi@menandmice.com. Umsóknarfrestur er til og með 1. júní. Vinsamlega skilið inn umsóknum ásamt ítarlegri starfsferilskrá til Morgunblaðsins Kringlunni 1, 103 Reykjavík eða á box@mbl.is merkt M-17158. Öllum umsóknum verður svarað. M IX A • fít • 5 0 6 8 7

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.