Fréttablaðið - 04.06.2005, Blaðsíða 60

Fréttablaðið - 04.06.2005, Blaðsíða 60
Chris Rock fæddist 7. febrúar árið 1966 í Andrews í Suð- ur-Karólínu í Bandaríkjunum. Hann ólst upp í Bedford- Stuyvesant í Brooklyn í New York. Chris var fæddur í grínistahlutverkið og fór fljótt að láta ljós sitt skína á grínklúbbum í New York eftir að hann hætti í miðskóla. Grínistinn góðkunni Eddie Murphy sá atriði Chris eitt kvöldið og var svo hrifinn að hann lét hann fá hlutverk í myndinni sinni Beverly Hills Cop II árið 1987. Með hjálp Sam Kinison heitins og Eddie Murphy fékk Chris hlutverk í sjónvarpi og kvikmyndum en alltaf frekar lítil hlutverk. Hann lék til dæmis í New Jack City árið 1991 og Boomerang árið 1992. Chris datt í lukku- pottinn snemma á tíunda áratugnum þegar hann var ráð- inn til að leika og skrifa í Saturday Night Live. Eftir þrjú ár þar fékk hann hlutverk í myndum eins og Sgt. Bilko. Beverly Hills Ninja og Doctor Doolittle. Þó að Chris hafi ekki beint slegið í gegn í kvikmynda- húsum þá var hann mjög vinsæll sem uppistandari í sín- um eigin þáttum. Hann fékk til dæmis tenn Emmy-verð- laun fyrir þáttinn Bring the Pain árið 1997. Árið 1997 var The Chris Rock Show sýnt í fyrsta sinn hjá HBO. Þátturinn gekk mjög vel í þrjú ár og vann Chris tvö CableACE-verðlaun fyrir frammi- stöðu sína. Með þættinum varð Chris alvöru sjónvarpsstjarna og gerði persónur eins og Pootie Tang vinsælar en árið 2001 var gerð mynd um Pootie Tang. Chris býr nú í Brooklyn í New York með eiginkonu sinni til níu ára, Malaak Compton-Rock, en þau eiga sam- an tvö börn. 4. júní 2005 LAUGARDAGUR44 AKSJÓN POPP TÍVÍ 6.00 The Body (B. börnum) 8.00 The Rookie 10.00 Just Looking 12.00 Alice In Wonderland 14.00 The Rookie 16.00 Just Looking 18.00 Alice In Wonderland 20.00 The Body (B. börnum) 22.00 Spin the Bottle 0.00 One Night at McCool's (B. börnum) 2.00 The North Hollywood Shoot-Out (Strangl. b. börnum) 4.00 Spin the Bottle 14.00 Sjáðu (e) 16.00 Game TV (e) 17.00 Íslenski popp listinn (e) 7.15 Korter 14.00 Samkoma í Fíladelfíu 18.15 Korter Í TÆKINU Var uppgötvaður af Eddie Murphy Dogma – 1999 Nurse Betty – 2000 Jay and Silent Bob Strike Back – 2001 Þrjár bestu myndir Chris: STÖÐ 2 BÍÓ SKJÁREINN 12.00 Bold and the Beautiful 13.45 Joey (15:24) 14.15 Það var lagið 15.15 Kevin Hill (9:22) 16.00 Strong Medicine 3 (5:22) 16.55 Oprah Winfrey 17.40 60 Minutes I 2004 SJÓNVARPIÐ 20.45 MY FAMILY. Breskur gamanþáttur um tannlækn- inn Ben og fjölskylduna hans sem er ansi skrautleg. ▼ Grín 21.20 MATCHSTICK MEN Glæpagamanmynd um tvo svikahrappa af verstu gerð. ▼ Bíó 20.30 MAD ABOUT ALICE Nýir þættir um Alice og Doug sem eru nýskilin en reyna að haga sér eins og manneskjur. ▼ Gaman 7.00 Barnatími Stöðvar 2 (Svampur, The Jellies, Snjóbörnin, Pingu 2, Músti, Póstkort frá Felix, Magic Schoolbus, Sullukollar, Barney 4 – 5, Með Afa, Engie Benjy, Hjólagengið, Pride) 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.54 Lottó 19.00 Íþróttir og veður 19.15 Whose Line Is it Anyway? 3 (Hver á þessa línu?) 19.40 Virginia's Run (Hestastelpan) Kvik- mynd um fjölskyldu sem mætir miklu mótlæti. Hestar eru líf þeirra og yndi en þegar móðirin lætur lífið af slysför- um bannar faðirinn 12 ára dóttur sinni að fara á hestbak. Síðar hjálpar hún folaldi í heiminn og augljóst að áhugi hennar á hestum á sér engin takmörk. Folaldið vex og dafnar og stúlkan fer að ríða út um nætur. Pabbinn kemst að öllu saman og verður að endurskoða afstöðu sína. Aðalhlutverk: Gabriel Byrne, Joanne Whalley, Lindze Letherman. Leikstjóri: Peter Markle. 2002. 21.20 Matchstick Men (Svikahrappar) Roy og félagi hans eru svikahrappar af verstu gerð. Aðalhlutverk: Nicolas Cage, Sam Rockwell, Alison Lohman. Leikstjóri: Ridley Scott. 2003. Bönnuð börnum. 23.15 The Associate 1.05 Four Days 2.30 From Hell (Stranglega bönnuð börnum) 4.30 Fréttir Stöðvar 2 5.15 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 14.50 Heimsliðið gegn Ciudad Real. Bein út- sending frá kveðjuleik til heiðurs Talant Dusjebajeff. 16.40 HM fatlaðra í alpagreinum skíðaíþrótta 1 17.45 Táknmálsfréttir 17.55 Landsleikur í fótbolta. Bein útsending frá leik Íslendinga og Ungverja í forkeppni heims- meistaramótsins í fótbolta á Laugardalsvelli. 8.00 Morgunstundin okkar 8.01 Gurra grís 8.08 Bubbi byggir 8.20 Pósturinn Páll 8.35 Hopp og hí Sessamí 9.00 Fræknir ferðalangar 9.25 Strákurinn 9.30 Arthur 9.55 Gæludýr úr geimnum 10.20 Kastljósið 10.50 Smáþjóða- leikarnir 2005 11.10 Hlé 19.00 Fréttayfirlit 19.05 Landsleikur í fótbolta Ísland – Ung- verjaland, seinni hálfleikur. 20.00 Fréttir, íþróttir og veður 20.40 Lottó 20.45 Fjölskylda mín (2:13) (My Family)Bresk gamanþáttaröð um tannlækninn Ben og skrautlega fjöl- skyldu hans. Aðalhlutverk leika Robert Lindsay, Zoë Wanamaker, Kris Mars- hall, Gabriel Thompson, Siobhan Hayes og Keiron Self. 21.20 Jarðbundin sál (Down to Earth)Banda- rísk gamanmynd frá 2001 um svartan brandarakarl sem endurholdgast í lík- ama roskins hvíts manns og lendir í ótrúlegum ævintýrum. Leikstjórar eru Chris Weitz og Paul Weitz og meðal leikenda eru Chris Rock, Regina King og Chazz Palminteri. 22.45 Charlotte Grey Bresk bíómynd frá 2001. Ung skosk kona gengur til liðs við frönsku andspyrnuhreyfinguna í seinni heimsstyrjöld til að reyna að bjarga kærasta sínum sem er týndur í Frakklandi. Leikstjóri er Gillian Arm- strong og meðal leikenda eru Cate Blanchett og Billy Crudup. Kvikmynda- skoðun telur myndina ekki hæfa fólki yngra en 12 ára. 0.45 Kvöld í klúbbnum 2.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 13.45 Þak yfir höfuðið 14.30 Still Standing (e) 15.00 Less than Perfect – NÝTT! (e) 15.30 According to Jim (e) 16.00 The Bachelor (e) 17.00 Djúpa laugin 2 (e) 18.00 Survivor Palau – lokaþáttur (e) 19.00 MTV Cribs – NÝTT! (e) 19.30 Pimp My Ride (e) 20.00 Burn it – NÝTT! Breskur framhalds- myndaflokkur frá BBC um hóp vina á þrítugsaldri sem veit ekki hvað þeir ætla að verða þegar þeir eru orðnir stórir. Þeir Andy, Carl og Jon búa í Manchester, vita ekki í hvorn fótinn þeir eiga að stíga þegar kemur að ástamálunum og komast að því að kærusturnar eru tilbúnar að beita ýmsum brögðum til að fá sínu fram- gengt. 20.30 Mad About Alice – NÝTT! Þættir frá BBC sem fjalla um Alice og Doug sem eru nýskilin, en rembast við að haga sér eins og manneskjur hvort gagnvart öðru vegna sonar sem þeim tókst að eignast áður en allt fór upp í loft. 21.00 Batman Returns Þegar spilltur við- skiptajöfur og mörgæsin ógeðslega leggja á ráðin að ná yfirráðum yfir Gotham borg er Batman sá eini sem getur komið til bjargar. Aðalhutverk eru í höndum Michael Keaton, Danny DeVito og Michelle Pfeiffer. 23.05 C.S.I. – lokaþáttur (e) 23.50 One Tree Hill (e) 0.40 Law & Order: SVU – lokaþáttur (e) 1.25 Tvöfaldur Jay Leno (e) 2.55 Óstöðv- andi tónlist ▼ ▼ ▼ SKY NEWS Fréttir allan sólarhringinn. CNN INTERNATIONAL Fréttir allan sólarhringinn. FOX NEWS Fréttir allan sólarhringinn. EUROSPORT 12.00 Motorcycling: Grand Prix Italy 13.00 Tennis: Grand Slam Tournament French Open 16.00 Football: U-21 Festival Toulon France 18.00 Football: Top 24 Clubs 18.30 All Sports: Vip Pass 18.45 Football: National Cup French Cup France 21.00 Football: World Cup Germany 23.15 Rally: World Championship Turkey 23.45 All Sports: Vip Pass BBC PRIME 12.00 Doctors 14.00 The Good Life 14.30 Dad's Army 15.00 Top of the Pops 15.30 Top of the Pops 2 15.55 The Weakest Link Special 16.40 Would Like to Meet 17.40 Casualty 18.30 Girl Friday 19.30 Joe Louis 20.30 Two Pints of Lager and a Packet of Crisps 21.00 Shoot- ing Stars 21.30 Top of the Pops 22.00 Top of the Pops 2 22.30 The Office 23.00 Wild Weather 0.00 Iceman 1.00 The Darwin Debate NATIONAL GEOGRAPHIC 12.00 Marine Machines 13.00 Frontlines of Construction 14.00 The Tallest Towers 15.00 Air Crash Investigation 16.00 Extreme Ironing 17.00 Ultimate Survivor – The My- stery of Us 19.00 Clearing the Killing Fields 20.00 No Man's Land 22.00 Clearing the Killing Fields 23.00 No Man's Land ANIMAL PLANET 12.00 Forest Tigers 14.00 The Crocodile Hunter Diaries 16.00 Pet Star 17.00 King of the Jungle 18.00 The Most Extreme 19.00 Lions – Finding Freedom 20.00 The Jeff Corwin Experience 21.00 O'Shea's Big Adventure 22.00 Natural Born Sinners 23.00 Animals A-Z 0.00 Big Cat Di- ary 1.00 Wild India DISCOVERY 12.00 Ray Mears' World of Survival 13.00 Mythbusters 14.00 Extreme Landspeed 15.00 Flying Heavy Metal 15.30 Al Murray's Road to Berlin 16.00 Super Structures 17.00 Walking With Dinosaurs 18.00 Extreme Engineer- ing 19.00 American Chopper 20.00 Rides 21.00 Scrapheap Challenge 22.00 Trauma 23.00 Amazing Medical Stories 0.00 Impossible Heists MTV 12.00 The Fabulous Life of 12.30 Filthy Rich Weekend Music Mix 13.00 My Super Sweet 16 13.30 Borrow My Crew 14.00 TRL 15.00 Dismissed 15.30 Just See MTV 16.30 Hip Hop Candy 17.00 European Top 20 18.00 The Fabulous Life of 18.30 Cribs 19.00 Viva La Bam 19.30 Pimp My Ride 20.00 Top 10 at Ten 21.00 The Fabulous Life of 22.00 So 90's 23.00 Just See MTV VH1 12.00 The Fabulous Life Presents The Fabulous Top 40 13.30 Fabulous Life Of... 16.00 The World's Most Fanta- bulous Homes 17.00 Fabulous Life Of... 19.30 The Fabulous Life Presents The Fabulous Top 40 21.00 Viva la Disco 23.30 Flipside 0.00 Chill Out 0.30 VH1 Hits CLUB 12.10 Awesome Interiors 12.40 City Hospital 13.35 Sizzle 14.00 Weddings 14.25 Matchmaker 14.50 It's a Girl Thing 15.15 Cheaters 16.00 Yoga Zone 16.25 The Method 16.50 City Hospital 17.40 Single Girls 18.40 The Roseanne Show 19.25 Matchmaker 19.50 Hollywood One on One 20.15 Sex and the Settee 20.40 Spicy Sex Files 21.25 City Hospital 22.20 Crime Stories 23.10 The Race 0.00 Africa on a Plate 0.30 Vegging Out E! ENTERTAINMENT 12.00 Love is in the Heir 13.00 The Entertainer 14.00 The E! True Hollywood Story 18.00 Gastineau Girls 19.00 The E! True Hollywood Story 21.00 Dr. 90210 22.00 High Price of Fame 23.00 Gastineau Girls 0.00 Love is in the Heir 1.00 The E! True Hollywood Story CARTOON NETWORK 12.20 The Cramp Twins 12.45 Johnny Bravo 13.10 Ed, Edd n Eddy 13.35 The Powerpuff Girls 14.00 Codename: Kids Next Door 14.25 Dexter's Laboratory 14.50 Samurai Jack 15.15 Megas XLR 15.40 The Grim Adventures of Billy & Mandy 16.05 Courage the Cowar- dly Dog 16.30 Foster's Home for Imaginary Friends 16.55 Ed, Edd n Eddy 17.20 Dexter's Laboratory 17.45 Codename: Kids Next Door 18.10 The Powerpuff Girls 18.35 The Grim Adventures of Billy & Mandy JETIX 12.20 Digimon II 12.45 Super Robot Monkey Team Hyperforce Go! 13.10 Iznogoud 13.35 Life With Louie 14.00 Three Friends and Jerry II 14.15 Jacob two-two 14.40 Ubos 15.05 Goosebumps MGM 13.35 Lady in White 15.30 My American Cousin 17.00 A Twist of Sand 18.30 The Burning Bed 20.05 Ground Zero 21.45 Confidence Girl 23.05 Stay Hungry 0.45 The Island of Dr. Moreau 2.25 Thrashin' TCM 19.00 The Fearless Vampire Killers 20.45 Mark of the Vampire 21.45 The Asphalt Jungle 23.35 The Public Enemy 0.55 These Wilder Years 2.25 The Trouble with Girls ERLENDAR STÖÐVAR OMEGA 7.00 Joyce Meyer 7.30 Benny Hinn 8.00 T.D. Jakes 8.30 Maríusystur 9.00 Gunnar Þorsteins- son (e) 9.30 Blandað efni 10.00 Joyce Meyer 10.30 Ron Phillips 11.00 Um trúna og tilver- una 11.30 Maríusystur 12.00 Fíladelfía (e) 13.00 Joyce Meyer 13.30 Believers Christian Fellowship 14.30 Acts Full Gospel 15.00 Ísrael í dag 16.00 Joyce Meyer 16.30 Blandað efni 17.00 Ewald Frank 17.30 Mack Lyon 18.00 Acts Full Gospel 18.30 Joyce Meyer 19.00 CBN fréttastofan – fréttir á ensku 20.00 Um trúna og tilveruna Friðrik Schram 20.30 Gunn- ar Þorsteinsson (e) 21.00 Ron Phillips 21.30 Miðnæturhróp 22.00 Joyce Meyer 22.30 Blandað efni 23.00 CBN fréttastofan – fréttir á ensku 0.00 Nætursjónvarp CHRIS LEIKUR Í DOWN TO EARTH KL. 21.20 Í SJÓNVARPINU Í KVÖLD.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.