Fréttablaðið - 04.06.2005, Blaðsíða 41

Fréttablaðið - 04.06.2005, Blaðsíða 41
LAUGARDAGUR 4. júní 2005 það er þá satt, varaliturinn er það eina sem skiptir máli!“ „ Nýir LOVELY ROUGE varalitir, þeir klæða þig betur. Útsölustaðir | Hagkaup snyrtivörudeildir | Lyfja | Apótekið Grafarvogi | Apótekið Iðufelli | Árnes Apótek | Bjarg Akranesi | Jara Akureyri | Lyfjaval Mjódd Kaupauki Með kaupum á Lovely Rouge varalit fylgir flott burstasett frá Bourjois! Gildir á meðan birgðir endast. í dag laugardag frá kl. 13 til 17 Kynning á nýjum varalit frá Bourjois Í Lyfju Laugavegi Snyrtifræðingur verður á staðnum og gefur góð ráð. FAGNAÐ Stúdentar í háskólanum í Bre- men fagna útskriftinni innilega. 75 ÁRA SKÓLASTARF Líf og fjör verður í porti Austurbæjarskóla í dag. Afmæli Aust- urbæjarskóla 75 ára afmæli Austurbæjarskóla verður fagnað með viðeigandi hætti í dag. Skrúðganga leggur af stað niður Barónsstíg klukkan 11 og fer sem leið liggur niður Laugaveg, upp Klapparstíg og Skólavörðustíg og til baka að skólanum um Eiríksgötu og Barónsstíg. Þema göngunnar er tíminn sem skólinn hefur starfað og munu nem- endur túlka tískusveiflur og tíðar- anda áranna 1930 til 2005. Slag- verkssveitir leika við hvurn sinn fingur og í fararbroddi verða fána- berar og fólk búið þjóðbúningum. Fjölmenningarsamfélag skólans mun að auki setja sinn svip á hátíð- arhöldin. Að göngunni lokinni verður safn- ast saman í skólaportinu og grillað, leikið og sprellað. Þess verður sérstaklega minnst að öld er liðin frá fæðingu Stefáns Jónssonar, rithöfundar og eins ást- sælasta kennara skólans fyrr og síð- ar og meðal annars mun Vilborg Dagbjartsdóttir rifja upp kynni sín af honum. Klukkan þrjú í dag hefjast svo rokktónleikar í portinu. ■ GAMLI BÆRINN Gömlu húsin á Hvann- eyri LANDBÚNAÐARHÁSKÓLINN Á HVANNEYRI: Augl‡sir eft- ir gömlum kúskum Landbúnaðarháskólinn á Hvanneyri óskar eftir gömlum og ungum kúsk- um, vinnumönnum og öðrum starfs- mönnum, sem deila minningum frá Hvanneyri fyrir árlegan kúskadag sem haldinn verður þann 13. ágúst næstkomandi. Stórt og umfangsmikið skólabú hefur alla tíð verið rekið á Hvann- eyri og á öldum áður þurfti marga starfsmenn við búreksturinn og þá ekki síst kúska. Efnt verður til sérstakrar sögu- dagskrár í tengslum við daginn og verður Búvélasafnið opið að vanda. Veitingar verða fáanlegar í verslun- armiðstöðinni Kertaljósinu, sem er í gömlu hestaréttinni þar sem oftar en ekki þurfti kúska við. Myndir og annað sem varpað getur ljósi á starfssöguna á Hvann- eyri eru vel þegnar en hafa þarf samband við ráðsmann með fyrir- vara til að hægt sé að búa þær til sýningar í tæka tíð. ■
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.