Fréttablaðið


Fréttablaðið - 13.06.2005, Qupperneq 72

Fréttablaðið - 13.06.2005, Qupperneq 72
MÁNUDAGUR 13. júní 2005 Skífan Laugavegi 26 opið alla daga til 22 • Skífan Smáralind • Skifan Kringlunni • www.skifan.is ...skemmtir þér ; ) TónlistDVD Foo Fighters In Your Honor (2CD) 1.999 Foo Fighters In Your Honor (2CD+DVD) LTD 2.499 Queens Of The Stone Age Lullabies To Paralyze 1.999 Foo Fighters There Is Nothing Left To Lose 999 Foo Fighters Colour and the Shape 999 Foo Fighters Foo Fighters 999 Foo Fighters One By One 999 Queens Of The Stone Age Rated R 999 Queens Of The Stone Age Songs For The Deaf 999 Queens Of The Stone Age Queens of the Stone Age 1.799 Kyuss Wretch 999 Kyuss Blues For The Red Sun 999 Kyuss Welcome To The Sky Valley 999 Kyuss And the circus leaves town 999 Foo Fighters Everywhere But Here DVD 1.499 Plötur og DVD diskar á tilboði! 2.499 1.999 Foo Fighters - In Your Honour Foo Fighters - In Your Honour Queens Of The Stone Age - Lullabies To Paralyze Í tilefni af nýrri Foo Fighters plötu og tónleikum Foo Fighters og Queens Of The Stone Age í Egilshöllinni 5. júlí, þá verða plötur þeirra á tilboði í verslunum Skífunnar 2CD+DVD 2CD 1.999 2–1 Hásteinsv., áhorf: 350 Magnús Þórisson (6) TÖLFRÆÐIN Skot (á mark) 12–13 (7–5) Varin skot Birkir 4 – Kristján 4 Horn 7–1 Aukaspyrnur fengnar 18–17 Rangstöður 5–1 1–0 Matthew Platt (27.) 2–0 Ian Jeffs (58.) 2–1 Andri Ólafsson, sjálfsmark (76.) ÍBV *MAÐUR LEIKSINS ÍBV 4–3–3 Birkir 7 Bjarni Geir 6 Páll 7 Bjarni Hólm 6 Adolf 6 Andri 7 Atli 7 *Jeffs 8 Heimir Snær 7 Platt 7 (84. Steingrímur –) Magnús Már 6 (72. Pétur Óskar 6) KR 4–4–2 Kristján 7 Jökull 6 Gunnar E. 7 Ágúst 7 Gunnar K. 6 (82. Arnar –) Sigurvin 5 (70. Bjarki 6) Bjarnólfur 7 Rógvi 6 Sölvi 6 (45. Matute 6) Garðar 6 Grétar Ólafur 7 KR Þriðja tap KR-inga í jafn mörgum leikjum en fyrstu stig ÍBV: fiurfum a› skora mörk FÓTBOLTI „Ég hefði nú haldið að við værum með nóg af markaskor- urum en það virðist ekki vera. Við þurfum að skoða í rólegheitum hvað við þurfum að laga – það er alveg ljóst. Við þurfum að skora fleiri mörk,“ sagði Magnús Gylfason, þjálfari KR, eftir tap sinna manna gegn Eyjamönnum í gær. ÍBV bar þar sigur úr býtum, 2–1, með mörkum Matthew Platt og Ian Jeffs en KR-ingar komust á blað með sjálfsmarki Andra Ólafssonar. Þar með hafa sóknar- menn KR-inga ekki enn náð að setja mark sitt á mótið. KR-ingar mættu ákveðnari til leiks og var Grétar Ólafsson atkvæðamikill á upphafsmínút- unum. Hann slapp einn inn fyrir vörn ÍBV á 4. mínútu en lét verja frá sér. En Eyjamenn létu þetta ekki á sig fá og komu sér inn í leikinn með marki Platts á 27. mínútu. Besti maður vallarins, Ian Jeffs, var óheppinn að bæta ekki öðru við í fyrri hálfleik er hann var sloppinn inn fyrir og þá átti Magnús Már Lúðvíksson gott skot sem Kristján Finnbogason varði vel. En markið kom hjá Jeffs í síðari hálfleik og við það féllu Eyjamenn aftur á völlinn og reyndu að halda fengnum hlut. Þeir misstu svo mann út af á 75. mínútu er Bjarni Hólm hrinti Kristjáni markverði. Aðeins mínútu síðar kom markið hjá KR- ingum en allt kom fyrir ekki, þó svo að tvíburabræðurnir Arnar og Bjarki Gunnlaugssynir kæmu inn af bekknum undir lok leiksins. „Loksins, loksins unnum við og spiluðum mun betri fótbolta í dag en við höfum áður sýnt í sumar. Við unnum allir saman í liðinu enda vinnast leikirnir ekki nema allir á vellinum leggi sitt að mörkum. Mér skilst að ÍBV hafi aldrei byrjað verr í efstu deild, en ég hef trú á að þetta sé að koma hjá okkur núna,“ sagði Ian Jeffs, ÍBV, eftir leikinn. -jiá Carlsberg-mótið í Eyjum: Ragnhildur og Hei›ar Daví› unnu GOLF Annað mót á Toyota- mótaröðinni í golfi fór fram í Vestmannaeyjum um helgina. Heiðar Davíð Bragason, GKj, og Ragnhildur Sigurðardóttir, GR, báru sigur úr býtum á mótinu. Ragnhildur hafði talsverða yfir- burði í flokki kvenna og hafði átta högga forystu á næsta kylfing, Önnu Lísu Jóhannsdóttur. Hún spilaði samtals á sex höggum undir pari vallarins. Heiðar Davíð lék á fimm höggum undir pari en Sigurpáll Geir Sveinsson, GK, varð annar og Magnús Lárusson, GKj, þriðji. -esá Íslenskir atvinnukylfingar: Gott skor á lokahringjum GOLF Birgir Leifur Hafþórsson tókst að hífa sig upp í 30. sæti með góðri frammistöðu síðustu tvo dagana á móti í Esbjerg í Danmörku. Hann hefur nú komist í gegnum niðurskurðinn á öllum mótum sem hann hefur tekið þátt í á evrópsku áskorendamótaröðinni og telst það afar góður árangur. Ólöf María Jónsdóttir var að keppa í Frakklandi og lauk keppni í 41. sæti. Hún lék síðasta hringinn á pari og alls á fimm höggum yfir pari. Hún sagðist í samtali við Fréttablaðið vera sátt við frammistöðuna og vonast til að þetta fleyti henni áfram á beinu brautina.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.