Fréttablaðið - 13.06.2005, Síða 74

Fréttablaðið - 13.06.2005, Síða 74
MÁNUDAGUR 13. júní 2005 COLDPLAY Chris Martin, söngvari hljóm- sveitarinnar, hefur loksins ljóstrað því upp um hvað lagið Yellow er. Íslendingar hafa velt þessu mikið fyrir sér því sá orðrómur komst á kreik að lagið væri um Elísu, söngkonu Bellatrix. Yellow um símaskrá Chris Martin hefur viðurkennt að lagið Yellow sem hljómsveitin Coldplay gerði stórvinsælt á sín- um tíma eigi rætur að rekja til símaskrárinnar „Yellow Pages“ í Bretlandi. Eða heitið á laginu að minnsta kosti. Því miður virðist sem orðrómurinn um að lagið sé um íslensku söngkonuna Elísu í Bellatrix sé ekki sannur. Að sögn Martin var lagið tilbúið þegar hann spilaði það fyrir strákana í hljómsveitinni en honum fannst eitthvað vanta, eitthvað orð og grípandi titil. „Ég man að það vantaði eitt- hvað í lagið og ég sat og leit á næstu bók við mig og það vildi svo til að það voru Gulu síðurnar. Svo lagið hefði í rauninni alveg eins getað heitið Playboy. HEATHER LOCKLEAR Hún og Denise Richards eru góðar vinkon- ur. Richards er nýbúin að eignast aðra dóttur og segir Heather hana vera gull- fallega. Dóttirin gullfalleg Leikkonan Heather Locklear heimsótti vinkonu sína Denise Richards nýlega og segir nýfætt barn hennar vera „gullfallegt“. Richards eignaðist nýlega dótt- ur með fyrrverandi eiginmanni sínum, Charlie Sheen, en þau eiga aðra dóttur fyrir. Hin nýfædda stúlka var nefnd Lola Rose og fæddist þann 1. júní og þegar leik- konan kom heim frá spítalanum tóku ættingjar og vinir hennar á móti henni heima fyrir, þar á meðal Locklear. „Ég fékk að halda á litlu Lolu og hún er gullfalleg,“ segir Locklear, sem er yfir sig hissa á því að Denise ætli strax í haust að snúa aftur til vinnu sinn- ar í þættinum Sex, Lies + Secrets. „Ég sagði við Denise: „Þú átt ekki tvo krakka heldur tvö smábörn!“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.