Fréttablaðið - 13.06.2005, Síða 76

Fréttablaðið - 13.06.2005, Síða 76
Hatar slú›- urbransann Jack White segir stjörnur eins og Britney Spears og Jessicu Simpson hafa engan rétt á að kvarta undan áreiti slúðurblað- anna þar sem þær sækist í rauninni sjálfar eftir þessu áreiti. Til dæmis með því að leika í r a u n v e r u l e i k a - þáttum. Raun- veruleikaþáttur Britney Spears og Kevins Federline heitir Chaotic og Jessica Simpson og Nick Lachey eiga einnig sinn eigin þátt sem heit- ir Newlyweds. Britney gagnrýndi nýlega slúð- urblöðin fyrir að birta lygar um hana og eiginmanninn. Jessica Simpson og eiginmaður hennar hafa nýlega neitað sögum slúðurblað- anna um að hjónabandið sé í molum. Jack White giftist nýlega ofur- fyrirsætunni Karen Elson og grát- biður nú slúðurblöð um að fá að vera í friði og segist hann aldrei hafa beðið um athyglina. „Ég hata þennan slúðurbransa. Mér finnst hann fáránlegur og viðbjóðslegur,“ segir White hneykslaður. Þegar ég sé hluti í einkalífi fólks rakkaða niður af slúðurblöð- unum þá vorkenni ég fólkinu. Þó ekki Britney Spears og Jessicu Simpson þar sem þær vilja aug- ljóslega þessa athygli. Þær hafa ekki rétt á að kvarta því þær gjör- samlega báðu um þetta allt sam- an. Ég bað aldrei um þetta. Það eina sem ég vildi gera er að semja lög.“ Betri me› aldrinum Þokkagyðjan Liz Hurley varð fer- tug í gær og bar sig nokkuð vel. Liz vann sér fyrst til frægðar sem fyr- irsæta og varð síðar meir kærasta Hugh Grant. Þeirra sam- bandi lauk nokkuð snögglega eftir að Grant var tekinn með vændiskonunni Divine Brown. Hún eignaðist barn með Steve Bing en þau skildu eftir að hann vildi faðernis- próf. Hún segist nú hafa fundið stóru ástina í indverska auðkýfing- inum Arun Nayer. Hurley er komin í hóp stór- stjarna sem eru orðnar fertugar en hafa aldrei litið betur út. Meðal þeirra eru Brad Pitt, Johnny Depp og Sarah Jessica Parker. LIZ HURLEY JACK WHITE
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.