Fréttablaðið - 24.06.2005, Síða 1

Fréttablaðið - 24.06.2005, Síða 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 550 5000 ÞRÓUNARHJÁLP Íslenskir góðgerð- artónleikar verða haldnir næstkomandi fimmtudagskvöld í miðborg Reykjavíkur undir nafn- inu 8 Líf. Tilgangurinn er að vekja athygli á bágri stöðu þjóða þriðja heimsins. Árni Snævarr, sem starfar nú hjá Sameinuðu þjóðunum í Bruss- el, hefur haft veg og vanda af skipulagningu tónleikanna og segir hann að grunnurinn sé tryggður með fjármögnun, nú þurfi bara að byggja ofan á hann. Reykjavíkurborg hefur tekið vel í umleitanir um aðstöðu og fjárstyrki og nokkur helstu stór- fyrirtæki landsins hafa einnig verið nefnd til sögunnar. Stuð- menn og Bubbi Morthens hafa nú þegar staðfest þátttöku sína í tón- leikunum og segir Árni að margir eigi enn eftir að bætast við. Tveimur dögum síðar verða síðan svonefndir Live 8 tónleikar haldnir í Hyde Park í Lundúnum og fjórum öðrum borgum til við- bótar. Jakob Frímann Magnússon stuðmaður sagði það hafa verið sér bæði ljúft og skylt að verða við því að spila á tónleikunum enda málefnið verðugt. Hann segir það nauðsynlegt að knýja ríkisstjórnina til að leggja meira til þróunarmála. „Ég er nú það gamall að ég man eftir Live Aid 1985 og þá leit heimurinn öðruvísi út, við vorum miklu þröngsýnni og höfðum miklu minna sjálfstraust. Núna höfum við sjálfstraust, það verð- ur bara að gera eitthvað með það,“ bætir Árni Snævarr við að lokum. - oá Íslensk útgáfa af Live 8 í Reykjavík í næstu viku: Stu›menn og Bubbi stíga á stokk VESTLÆG ÁTT nokkuð stíf sunnan- og vestanlands en heldur hægari annars. Nokkuð bjart austanlands en annars skýjað. VEÐUR 4 FÖSTUDAGUR 24. júní 2005 - 168. tölublað – 5. árgangur Það verður á laugardaginn ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S T O Y 2 87 20 06 /2 00 5 Segist skila afgangi Þvert á það sem haldið hefur verið fram kveðst Guðni Ágústsson skila rekstarafgangi á ráðuneyti sínu. BAKSVIÐ 22 Krefjandi púsluspil Nýlega kom út önnur plata Kippa Kan- ínus, sem nefnist Happens Secretly. Fyrsta plata hans, Huggun, sem kom út á vegum Tilrauna- eldhússins og Eddu fyrir þremur árum, fékk hvarvetna góðar við- tökur. Algjörlega óstöðvandi Íslandsmeistarar FH unnu sinn sjöunda leik í röð í Landsbankadeildinni þegar Skagamenn komu í heimsókn í Hafnarfjörðinn. Tryggvi Guð- mundsson skoraði sitt áttunda mark í deildinni í leiknum og það beint úr aukaspyrnu. ÍÞRÓTTIR 32 RÚNAR MATTHÍASSON Lamb, lamb og aftur lamb Í MIÐJU BLAÐSINS ● matur ● tilboð ▲ EINMANA MÓTMÆLI Enn hafa fáir látið sjá sig í alþjóðlegum tjaldbúðum sem til stendur að halda úti á virkjanasvæðinu við Kárahnjúka í sumar. Vill frysta grei›slur til fleirra sem ey›a umfram heimildir Ríkisendursko›un vill har›ari a›ger›ir gegn stofnunum sem fara langt fram úr fjárheimildum. Fjármála- rá›herra hefur efasemdir. Um 120 opinberar stofnanir fóru fram úr fjárheimildum á sí›asta ári. Ríkis- endursko›un segir slíkt ástand hvergi tí›kast í fleim löndum sem Íslendingar vilji bera sig saman vi›. FJÁRHEIMILDIR Sigurður Þórðarson ríkisendurskoðandi leggur til að greiðslur til ríkisstofnana sem fara verulega fram úr fjárheim- ildum verði frystar þar til gripið hafi verið til viðeigandi ráðstaf- ana, svo sem niðurskurðar í rekstri eða viðbótarheimildar samþykktrar af Alþingi. Hann segir að hugsanlega þurfi að breyta ákvæðum í lögum um rétt- indi og skyldur starfsmanna ríkis- ins svo frysta megi launagreiðsl- ur. Ögmundur Jónasson, formaður BSRB, hefur lýst því yfir að opinberir starfsmenn muni aldrei sætta sig við slíkar aðgerðir og fjármálaráðherra efast sömu- leiðis um svo harðar aðgerðir. „Þetta er ekki raunhæf aðgerð í því um- hverfi sem við höfum vanist,“ segir Geir H. Haarde. „Um þetta gilda ákveðnar reglur. Forstöðumönnunum ber að fara eftir þessum reglum en þær kveða á um hvernig ráðuneyti eigi að bregðast við til aðhalds. Það getur endað með áminningu eða frávikningu forstöðumanns ef sakir reynast miklar,“ segir fjár- málaráherra. Geir tekur ekki undir hug- myndir um að Alþingi eða fjárlaganefnd taki að sér aukið e f t i r l i t s h l u t - verk með fram- kvæmd fjár- laga. „Þarna þarf að hafa í heiðri skilin milli löggjafar- og framkvæmdavalds. Ef misfarið er með heimildir, misfarið með fjárveitingar, misfarið með fé almennings, á Ríkisendurskoðun að grípa í taumana. Og ef um er að ræða ólögmætt athæfi ber að taka á því,“ segir Geir. Um 120 opinberar stofnanir fóru fram úr fjárheimildum í fyrra og telur Ríkisendurskoðun að stjórnvöld samþykki oft í verki að útgjöld stofnana séu aukin þegar niðurskurður gæti verið óþægilegur í pólítískum skilningi. Þannig sé stofnað til útgjalda en heimilda oft aflað mörgum árum síðar. „Þegar horft er í gegnum fingur við að fjárlögum sé ekki fylgt grefur það undan þeirri virðingu og þeim aga sem þarf að ríkja gagnvart Alþingi og fjárlög- um sem það setur. Slíkt ástand tíðkast hvergi í þeim löndum sem við berum okkur helst saman við,“ segir Ríkisendurskoðun. - jh Sjá síðu 4 og 22 VEÐRIÐ Í DAG tíska tíðarandinn demantar stjörnuspá tónlist pistlar matur SJÓ NV AR PS DA GS KR ÁI N 24 . jú ní – 3 0. jún í rís upp úr dögginni » DAVÍÐ SMÁRI ÁSTFANGINN UPP FYRIR HAUS ÞÓRH ILDUR » m eð barn undir belti BRYNH ILDUR » stingur í sam band GRILLAÐ ÚT Í ÖFGAR » á furðulegustu stöðum Ástfanginn upp fyrir haus DAVÍÐ SMÁRI ● grill ● pistlar ● stjörnuspá ▲ FYLGIR FRÉTTABLAÐINU Í DAG Besti ferðafélaginn Ferðataskan í sumar Léttur öllari GEIR H. HAARDE SIGURÐUR ÞÓRÐARSON Mótmæli við Kárahnjúka: Sjö mættir á svæ›i› MÓTMÆLI Fámennt var í mót- mælabúðum við Kárahnjúka í gær en að sögn skipuleggjenda mun senn bætast í hópinn. „Sjö manns hafa komið sér fyrir í tjöldum á virkjunarsvæð- inu, nærri fallegum fossi í Sauðá sem fara mun undir vatn. Á næstu dögum mun mótmælendum fjölga. Fram eftir sumri munum við svo standa fyrir mörgum list- rænum uppákomum á svæðinu,“ segir Birgitta Jónsdóttir, einn talsmanna mótmælenda. Birgitta segir að ekki sé ætlun- in að fremja lögbrot með því að flytja leyfisskyldan búnað á svæðið, eins og lögregla hefur haft grunsemdir um. - kk FR ÉT TA B LA Ð IÐ /H EI Ð U R Ó SK H EL G AD Ó TT IR TÓNLIST 42

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.