Fréttablaðið - 24.06.2005, Blaðsíða 59

Fréttablaðið - 24.06.2005, Blaðsíða 59
Annars er það aðfrétta af Clive Owen að hann er yfir sig hrifinn af Jennifer Aniston eftir að hafa leikið með henni í kvik- mynd ný- lega. Hann segir hana hafa staðið sig eins og hetju þrátt fyrir erfiðleik- ana í einkalífinu. „Hún lét engan bil- bug á sér finna og skemmti sér vel með mér og öðru samstarfsfólki sínu,“ sagði leikarinn. Þetta þýðir þó ekki að hér sé nýtt stjörnupar í mót- un því Owen hefur verið hamingju- samlega giftur í tíu ár. Gwyneth Paltrower svo hrifin af hugmynd Bobs Geldof, Live 8-tón- leikunum, að hún hefur nú beðið hann um að fá að laga te fyrir þá sem koma fram. Gwyneth, sem er mikill aðdáandi Geldofs, sagði honum að hún myndi vilja hjálpa á hvaða hátt sem væri. „Hún vildi ekki að hann héldi að hún væri frekja eða með stjörnustæla svo hún bauðst til þess að sjá um að hella upp á teið,“ sagði heimildarmaður. Cate Blanchett ætlar að leikaaðalhlutverkið í framhaldinu af kvikmyndinni Elizabeth frá 1998. Cate, sem sýndi stórleik í mynd- inni, ætlar að bregða sér aftur í hlutverk Elísabet- ar Englandsdrottningar og mun nýja myndin heita Elizabeth: The Golden Age. Nýja myndin mun fjalla um samband Elísa- betar við Sir Walter Raleigh og í sögu- þræðinum verður gefið í skyn að drottningin hafi ver- ið ástfangin af ævin- týramanninum. Clive Owen mun leika Raleigh í myndinni og henni verður leikstýrt af Shekhar Kapur, sem einnig leikstýrði Elizabeth. FRÉTTIR AF FÓLKI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.