Fréttablaðið - 24.06.2005, Blaðsíða 39

Fréttablaðið - 24.06.2005, Blaðsíða 39
Sigrí›ur og rá›herrarnir 27FÖSTUDAGUR 24. júní 2005 Gúlag okkar tíma? Þessar mannlegu tilfinningar viðbjóðs og andúðar hljóta að segja sína sögu um siðferðilegt gildi þessarar athafnar að drepa dýr. Ég hef meira að segja pælt í hvort kynslóðir framtíðarinnar eigi eftir að líta á sláturhús okkar tíma með svipuðum augum og við lítum á útrýmingarbúðir nasista. Ja, kannski ekki alveg svo sterkt en eitthvað í áttina þó. Magnús Davíð Norðdahl – djofla- eyjan.is Lifi almenningssamgöngur Á Íslandi ríkir sérkennilegur afturhalds- og neikvæðnisandi gagnvart al- menningssamgöngum þar sem þeim er jafnan fundið allt til foráttu, stjórn- málamenn, fjölmiðlar og kveinhornin sameinast um að tína til öll rökin gegn þeim: veðurfar, fjarlægðir, kostnað og ímyndað þjóðareðli. En hér á ferðinni samsvarandi rökstuðningur og hjá gamalmenni sem bara ætlar ekki að fá sér tölvu: Fólk er fast í eigin íhaldssemi og rökin eru gervirök. Ármann Jakobsson – murinn.is Engar undanþágur Sé það réttlætanlegt að taka fé með valdi af skattgreiðendum og deila því út til einhverra, þá er eðlilegt að það séu lýðræðislega kjörnir valdhafar, eða þá einhverjir sem lögum samkvæmt starfa í þeirra umboði, sem taka slíka ákvörðun. Það vald á ekki að færa til fyrirtækja eða einstaklinga úti í bæ, þó þau greiði háa skatta. Sá sem fær skattaafslátt vegna framlaga sinna til einhvers málefnis – með öðrum orðum: Þarf að greiða lægra framlag til ríkisins vegna framlags sem hann ákvað að greiða einhverjum öðrum – hefur þar með einfaldlega fengið út- hlutunarvald yfir skattfé. andriki.is Varla normalt Undirrituð er þó heppin að eiga sér ferðafélaga í strætisvagninum, sem kemur einnig úr Kragakjördæmi. Telst þ.a.l. snarklikkaður, enda hefur hann gert sér ferð með strætisvagni úr Set- bergshverfi Hafnarfjarðar niður í Há- skóla Íslands á skóladegi hverjum sl. 3 ár. Þetta telst varla normalt. Dagbjört Hákonardóttir – politik.is Frjálsleg athöfn Í fyrradag var okkur boðið í brúðkaup hjá fólki sem við kynntumst hérna, stórri fjölskyldu frá Aþenu. Munkurinn áðurnefndur framkvæmdi vígsluna við annan mann í pínulítilli kirkju frá sext- ándu öld hér uppi í fjallinu. Athöfnin var furðu frjálsleg, gestirnir fóru í sígar- ettupásur fyrir utan kirkjuna, það var veitt raki, menn hlógu þegar klerkurinn mismælti sig. Egill Helgason – visir.is SENDIÐ OKKUR LÍNU Við hvetjum lesendur til að senda okkur línu og leggja orð í belg um mál- efni líðandi stundar. Greinar og bréf skulu vera stutt og gagnorð. Eingöngu er tekið á móti efni sem sent er frá Skoðanasíðunni á visir.is. Þar eru nánari leiðbeiningar. Ritstjórn ákveður hvort efni birtist í Fréttablaðinu eða Vísi eða í báðum miðlunum að hluta eða í heild. Áskilinn er réttur til leiðréttinga og til að stytta efni. M Y N D U P P L A U S N 1 2 8 0 X 9 6 0 P I X L A R • Ú T V A R P • M P 3 S P I L A R I • S T Æ K K A N L E G T M I N N I ( 3 2 M B M I N N I F Y L G I R ) • R A D D U P P T A K A • J A V A X H T M L N E T V A F R I • K A L L K E R F I • M M S • B L U E T O O T H H Ó P L E I K I R • fi R I G G J A B A N D A • U S B - T E N G I N G • T Ö L V U P Ó S T U R • V E S K I • H Á T A L A R I www.nokia.com Te n g in g o g s am h æ f› u r b ú n a› u r er n au › sy n le g u r ti l a › n o ta s u m a va lk o st i s ím an s. H ö fu n d ar ré tt u r © 2 0 0 5 N o ki a. Ö ll ré tt in d i á sk ili n . N o ki a, N o ki a Co n n ec ti n g P eo p le o g P o p -P o rt e ru v ö ru m er ki e › a sk rá › v ö ru m er ki s em t ilh ey ra N o ki a Co rp o ra ti o n . Ö n n u r vö ru h ei ti o g h ei ti f yr ir tæ kj a g et a ve ri › v ö ru m er ki e › a vö ru h ei ti v i› ko m an d i e ig en d a. U p p l‡ si n g ar g æ tu b re ys t án f yr ir va ra . L jó sm yn d : H en ri k B o n n ev ie r/ ag en tm o lly .c o m Ger›u eigin stuttmyndir Me› Kvikmyndaleikstjóranum b‡r› flú au›veldlega til eigin stuttmyndir. Kvikmynda›u allt a› einnar klukkustundar langt efni, klipptu til og bættu vi› brellum. Snjallsíminn Nokia 3230 er búinn n‡justu tækni, stórum TFT- skjá og 1,3 megapixla myndavél. AF NETINU Góð vinkona, sem lætur ekki hugsa fyrir sig, sagði frá því sem fyrir augu bar í ferð að Gullfossi. Þar á meðal var bronsstytta af konunni sem bjargaði fossinum frá eyðileggingu virkjunarsinna. Henni sem hét að varpa sér í fossinn ef ekki yrði hætt við að virkja þetta mesta djásn íslenskra fossa. Sigríður í Brattholti var til- búin að fórna lífi sínu til að vekja þjóðina af sinnuleysisdvalanum og sjá alvöru málsins. Hún vildi fórna lífi sínu, dýrmætustu eign sinni, fyrir land sitt og þjóð. Virkj- unarsinnar létu sér fátt um finn- ast, svo líklega hefði hún látið verða af því, en athyglin sem við- brögð hennar vöktu, urðu fyrir- hyggjuleysinu ofviða. Sigríður bjargaði Gullfossi, en þegar kom að ómetanlegu víðerni norðan Vatnajökuls, vantaði þá málsvara. Það varði stutt því þegar fólk átt- aði sig á hve aðförin að landinu var skelfileg, og án nokkurar fyr- irhyggju, varð hugarfarsbreyting. Meirihluti þjóðarinnar varð andsnúin skemmdarverkunum á Kárahnjúkasvæðinu og stóriðju- framkvæmdunum við Reyðar- fjörð. Á sama tíma og hugsandi ráða- menn annarra þjóða hafa áttað sig á mikilvægi heilnæms og óspillts umhverfis, hamast þeir íslensku á náttúru landsins sem mest þeir mega. Þeim er ekkert heilagt í þessum efnum og eru því landi og þjóð stórhættulegir í bókstaflegri merkingu. Þeir leggja fagurt landslag í auðn, menga jörðina, sjóinn, vötnin, árnar og himin- geiminn. Umhugsunarverð er veruleikafirring valdamestu ráð- herra okkar, þegar nýjustu rann- sóknir sérfræðinga benda til ís- aldar eftir 200 ár, vegna eyðingar ósonlagsins. En eyðing þess hefur áhrif á Golfstrauminn. Nokkur árangur hefur náðst með mót- mælum prýðis fólks, sem lagt hefur mikið á sig í kostnaði og fyrirhöfn. Ráðstefnu innlendra og útlendra óvina náttúrulegs um- hverfis, samtökum mengunar- sinna, var mótmælt á klaufalegan en fórnfúsan hátt í síðustu viku. Ég hefði kosið að sjá hreint íslenskt vatn í flöskunum, því þarna var ágætt tilefni til þess að ausa menn vatni. Þvo af þeim óhreina hugun- arháttinn með hreinni náttúruauð- lind. Manneskjurnar þrjár, voru til í að fórna sjálfum sér fyrir mál- staðinn, en skyrslettuaðferðin og sambærilegur kjánaskapur er gengin sér til húðar. En hugurinn á bak við er góður, hann þakka ég og virði tilganginn. Það er ekki öllum gefið að færa fórnir sem sæmd er að og verður að leita til hinna almennu borgara að finna slíka. Þegar hins vegar er horft til fórna valdamestu ráð- herranna þarf að staldra við. Segja má að stórmannlegt sé að færa svo mannskemmandi fórnir, að trú- verðugleiki geranda glatist. En stórmennskan er lævi blandin, þegar fórnin er á kostnað annarra. Þegar allri þjóðinni og komandi kynslóðum blæðir fyrir. Hluti þjóðarinnar er að vísu neyddur til daglegra fórna, vegna undir liggjandi siðleysis og býr því við þungbært misrétti. Stefnu stjórn- valda er áfátt í mörgu, en í um- hverfismálum er hún snarvitlaus og ógnvekjandi. ■ ALBERT JENSEN TRÉSMIÐUR UMRÆÐAN BORGARALEG ÓHLÝÐNI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.