Fréttablaðið - 24.06.2005, Page 60

Fréttablaðið - 24.06.2005, Page 60
16.50 Fótboltakvöld 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Bitti nú! (12:26) SKJÁREINN 12.20 Neighbours 12.45 Í fínu formi 13.00 60 Minutes II 2004 13.45 Perfect Strangers 14.10 Bernie Mac 2 14.35 The Guardian 15.15 Jag 16.00 Barnatími Stöðvar 2 (Skjald- bökurnar, Beyblade, He Man, Finnur og Fróði, Simpsons) 17.53 Neighbours 18.18 Ísland í dag SJÓNVARPIÐ 21.50 THE HUNTED. Gamall FBI-maður er fenginn til að klófesta morðóðan mann í skógum í Oregon. ▼ BÍÓ 20.30 Það var lagið. Í kvöld keppa Maggi og Ómar í Breiðbandinu og Ylfa Lind og Davíð Smári úr Idolinu. ▼ SÖNGUR 22.00 KVÖLDÞÁTTUR. Beinskeyttur spjall- og skemmti- þáttur þar sem viðburðir dagsins eru hafðir að háði og spotti. ▼ SKEMMTUN 22.00 DJÚPA LAUGIN 2. Í kvöld er lokaþáttur af stefnumótaþættinum þar sem Helgi og Gunn- hildur para fólk saman. ▼ RAUNVERULEIKI 23.15 NBA. Úrslitaeinvígið er að baki þetta ári en í kvöld er farið yfir hvernig leikar fóru. ▼ ÍÞRÓTTIR 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beauti- ful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey 10.20 Ísland í bítið 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag 19.35 Simpsons 20.00 Joey (18:24) (Joey) 20.30 Það var lagið Nýr íslenskur skemmti- þáttur fyrir alla fjölskylduna, 21.25 Two and a Half Men (9:24) (Tveir og hálfur maður) 21.50 Osbournes 3(a) (8:10) (Osbourne-fjöl- skyldan) 22.15 Biker Boyz (Riddarar götunnar) Hér segir frá köppum sem eru virðulegir skrifstofumenn á daginn en tæta og trylla á mótorfákum að vinnudegi loknum. Smoke er fremstur meðal jafninga en hann er enn ósigraður í keppni mótorhjólamanna. 2003. 0.00 The Legend of Bagger Vance 2.00 Strike 3.35 Fréttir og Ísland í dag 4.55 Tónlistar- myndbönd frá Popp TíVí 23.25 Fastandi (B.i. 16 ára. Leikstjóri er Gary Oldman og aðalhlutverk leika Ray Winstone, Kathy Burke og Charlie Creed-Miles. e) 1.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 18.30 Ungar ofurhetjur (6:26) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.10 Töfralausnin (The Magic Of Marciano) Bandarísk/frönsk bíómynd frá 2000. Tíu ára strákur sem á geðveika móður kynnist eldri manni sem tekur hann undir verndarvæng sinn. Leikstjóri er Tony Barbieri. 21.50 Hundeltur (The Hunted) Bandarísk spennumynd frá 2003. Gamall FBI- maður er fenginn til að klófesta morð- óðan mann í skógum Oregonfylkis. son. Kvikmyndaskoðun telur myndina ekki hæfa fólki yngra en 16 ára. 23.30 Pink Live in Concert 0.25 American Dad (1:13) 22.00 Kvöldþáttur Beinskeyttur spjall- og skemmtiþáttur þar sem viðburðir dagsins eru hafðir að háði og spotti. Stjörnur og afreksfólk af öllum sviðum samfélagsins koma í viðtöl og verða spurð spjörunum úr. Aðalþáttastjórn- arndi er Guðmundur Steingrímsson og honum til aðstoðar eru þær Hall- dóra Rut Bjarnadóttir og Sigríður Pét- ursdóttir. 22.45 David Letterman Það er bara einn David Letterman og hann er konungur spjallþáttanna. Góðir gestir koma í heimsókn og Paul Shaffer er á sínum stað. 23.00 The Bachelor – lokaþáttur (e) 23.50 Dead Like Me (e) 0.35 Tvöfaldur Jay Leno (e) 2.10 Óstöðvandi tónlist 18.30 Worst Case Scenario (e) 19.15 Þak yfir höfuðið (e) 19.30 Still Standing (e) 20.00 Ripley's Believe it or not! Í „Ripleyís Believe it or Not!“ er ferðast um víða veröld og fjallað um sérstaka og óvenjulega einstaklinga og aðstæður. 20.50 Þak yfir höfuðið Umsjón hefur Hlynur Sigurðsson. 21.00 Pimp My Ride Þættir um hvað hægt er að gera fyrir bíla sem allir hafa gefið upp á bátinn. 21.30 MTV Cribs Í þáttunum bjóða stjörnurn- ar fólki að skoða heimili sín hátt og lágt og upplýsa áhorfendur um hvað þær dunda sér við heimavið. 22.00 Djúpa laugin 2 – lokaþáttur 22.30 Sjáumst með Silvíu Nótt (e) 18.00 Cheers 6.00 Another Pretty Face 8.00 Gideon 10.00 Kangeroo Jack 12.00 Interstate 60 14.00 Another Pretty Face 16.00 Gideon 18.00 Kan- geroo Jack 20.00 Interstate 60 22.00 Half Past Dead (Strangl. b. börnum) 0.00 Concpiracy (B. börnum) 2.00 The Vector File (Strangl. b. börnum) 4.00 Half Past Dead (Strangl. b. börnum) OMEGA E! ENTERTAINMENT 12.00 E! News 12.30 E! Entertainment Specials 13.30 Life is Great with Brooke Burke 14.00 Style Star 14.30 Extreme Close-Up 15.00 The E! True Hollywood Story 16.00 101 Most Shocking Moments in... 17.00 Life is Great with Brooke Burke 17.30 Fashion Police 18.00 E! News 18.30 Extreme Close-Up 19.00 The E! True Hollywood Story 20.00 High Price of Fame 21.00 The E! True Hollywood Story 23.00 E! News 23.30 Extreme Close-Up 0.00 The E! True Hollywood Story 1.00 101 Most Shocking Moments in... AKSJÓN 7.15 Korter 7.00 Olíssport 19.00 Gillette-sportpakkinn 19.30 Motorworld Kraftmikill þáttur um allt það nýjasta í heimi akstursíþrótta. 20.00 World Supercross (Angel Stadium of Anaheim) Nýjustu fréttir frá heims- meistaramótinu í Supercrossi. Hér eru vélhjólakappar á öflugum tryllitækjum (250 rsm) í aðalhlutverkum. 21.00 World Poker Tour 2 (HM í póker) Slyngustu fjárhættuspilarar veraldar mæta til leiks á HM í póker en hægt er að fylgjast með frammistöðu þeirra við spilaborðið í hverri viku á Sýn. Póker á sér merka sögu en til eru ýmis afbrigði spilsins. 22.30 David Letterman 23.15 NBA (Úrslitakeppni) 16.05 Landsbankadeildin (FH – ÍA) 17.45 Olíssport 18.15 David Letterman POPP TÍVÍ 19.00 Sjáðu (e) 21.00 Íslenski popplistinn ▼ ▼ ▼ STÖÐ 2 BÍÓ Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning: ÚR BÍÓHEIMUM Svar: Albert úr kvikmyndinni Hitch frá árinu 2005. „I want to jump in front of every cab I see, because maybe then I'll stop thinking about her.“ Vulcan 800 classic árg. 2005 Verð 968.000 kr. Husaberg Force 450cc árg. 2004 Tilboðsverð 880.000 kr. Verð áður 1.190.000 kr. *Meðalgr. pr. mán í 60 mánuði miðað við 220.000 kr. útborgun og SP bílalán. *Meðalgr. pr. mán í 60 mánuði miðað við 242.000 kr. útborgun og SP bílalán. Aukahlutabúnaður á Force hjólum: Demparar á rúmlega 300.000! Triple clamps, Skid Plate, Chain guard, Aluminum fuel cap og svartar gjarðir! Götuskráð hjól 13.714*á mánuði 15.067*á mánuði Kawasaki Z750s árg. 2005 Verð 980.000 kr. *Meðalgr. pr. mán í 60 mánuði miðað við 245.000 kr. útborgun og SP bílalán. 15.252*á mánuði Hjól á mynd: Husaberg FC TIL BO Ð TIL BO Ð TIL BO Ð TIL BO Ð TIL BO Ð TIL BO Ð TIL BO Ð Nitró / Járnhálsi 2 / Sími: 557 4848 / www.nitro.is ▼ ▼ Ég fór svolítið efins inn í The Apprentice-þáttinn í gærkvöldi. Uppáhaldið mitt, hann Danny litli sprelligosi, var nefnilega rekinn í síðustu viku. Þá er bara leiðinlegt fólk eftir. Nema náttúrlega Donald Trump, sem er álíka mikil hetja í mínum augum og David Palmer í 24. Algjör snillingur og auðvitað meistari “come- back”-anna. Þó að hárið á honum sé eins og á hænu á dánarbeðinu. Ég myndi samt leyfa honum að reka mig hvenær sem er. En eins og vanalega veit ég hver vinnur í The Apprentice. Enn sem komið er skil ég ekki valið á sigurvegaranum en það er aldrei að vita nema það skýrist í framtíðinni. Samt er ég spennt. Þetta er sniðugur þáttur. Í gær þurftu hóparnir tveir að búa til sjónvarps- auglýsingu. Enga venjulega sjónvarpsauglýsingu heldur virkilega grípandi og flotta sjónvarpsauglýsingu. Kristen í Net Worth bauð sig fram til að vera hópstjóri – stór mistök! Hún er náttúrlega ófær um mannleg samskipti, er leiðinleg, lítur út eins og Chihuahua- hundur í framan og vissi ekkert hvað hún var að gera í þokkabót. Auðvitað var hún rekin! Bjóst hún við einhverju öðru?! Á lokamínútunum með Trump sagði hún að hún hefði unnið sitt verk mjög vel en allir aðrir hefðu klúðrað því. Hmm... bíddu nú við. Það er eitthvað ekki rétt hér. Ertu ekki hópstjóri beyglan þín?! Átt þú ekki að stjórna?! Hefur þetta fólk ekki horft á fyrri seríur af The Apprentice? Aldrei kenna öllum hinum um þín mistök. Aldrei! Ég er fegin að beyglan er farin. Það þýðir bara að hún vinnur ekki. En ég vissi það svo sem fyrir gærkvöldið. ■ 8.00 Sherwood Craig 8.30 Um trúna 9.00 Maríusystur 9.30 Blandað efni 10.00 Joyce M. 10.30 T.D. Jakes 11.00 Robert Schuller 12.00 Samverustund (e) 13.00 Joyce M. 13.30 Blandað efni 14.30 Ron Phillips 15.00 Kvöld- ljós 16.00 Joyce M. 16.30 Blandað efni 17.00 Dr. David Cho 17.30 Freddie Filmore 18.00 Mack Lyon 18.30 Joyce M. 19.00 CBN frétta- stofan 20.00 Vatnaskil Hvítasunnukirkjan Fíla- delfía 21.00 Mack Lyon 21.30 Gospel 22.00 Joyce M. 22.30 Blandað efni 23.00 CBN frétta- stofan 0.00 Miðnæturhróp 0.30 Nætursjónvarp 48 24. júní 2005 FÖSTUDAGUR VIÐ TÆKIÐ LILJA KATRÍN GUNNARSDÓTTIR ELSKAR DONALD TRUMP Hár eins og á hænu á dánarbe›inu DONALD TRUMP Rektu mig Donald, rektu mig!

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.