Fréttablaðið - 02.07.2005, Síða 36
12
SMÁAUGLÝSINGAR
Bókhald, VSK, laun, skattskýrslur og
stofnun fyrirtækja. Fagleg vinnubrögð á
sanngjörnu verði. Bókhald og þjónusta
ehf., sími 511 2930
Málari, tek að mér smærri verk. Helst
inniverk. Eyjólfur. S. 867 4325.
Þarftu að láta mála? Tek að mér verk-
efni. Vönduð vinna og góð kjör. Páll og
Ragnar s.856 5848.
Þak og utanhússmálun.
Málum þök og veggi. Gerum föst verð-
tilboð. Uppl. í s. 860 0210 & 894 5663.
Tek að mér að mála utanhúss. Tíma-
vinna eða tilboð. Uppl. í síma 868
7745.
Búslóðaflutningar og búslóðageymsla.
Stór bíll. Gerum tilboð í flutning út á
land. S. 898 6565. Flutningaþjónusta
Brynjars.
Þarftu að flytja? Nýir flutningabílar Ford
Transit til leigu á hagstæðu verði frá
7.900 kr. með 100 km inniföldum. Bíla-
leiga Flugleiða - Hertz . s. 5050600
www.hertz.is
Ert þú að flytja? Búslóðafl., fyrirtækjafl.,
píanófl. o.fl. Extra stór bíll. Flutningaþj.
Mikaels. S. 894 4560.
892 1565 - Húseignaþjónustan - 552
3611. Lekaþéttingar - þakviðg. - múr-
viðg. -húsakl. - öll málningarvinna - há-
þrýstiþv. -þakþéttiefni (500% teygjanl.).
Þak- og utanhússklæðningar og allt
húsaviðhald. Ragnar V. Sigurðsson ehf.
S. 892 8647.
Glerjun og gluggaviðgerðir
!
Sjáum um öll glerskipti, viðgerðir og
breytingar utanhúss sem innan. Fyrir
húseigendur og húsfélög. Tilboð þér að
kostnaðarlausu. Fagþjónustan ehf, s.
860 1180.
Móðuhreinsun glerja & há-
þrýstiþvottur!
Er komin móða eða raki á milli glerja?
Háþrýstiþvottur húseigna. Móðuhreins-
un, Ólafur í s. 860 1180.
Tek að mér flísalagnir. Vönduð vinna.
Uppl. í s. 895 3308.
Tökum að okkur viðgerðir og endurnýj-
un á múr, tré og málun. Tilboð eða
tímavinna. S. 659 8605, 865 5310 &
867 8198.
Fjarlægum stíflur úr WC, vöskum og fl.
Röramyndavél og viðgerðir á frárennsl-
islögnum. Stífluþjónusta Geirs, s. 697
3933.
Þarftu aðstoð við tölvuna? Kem á stað-
inn og geri við. Viðurkenndur af
Microsoft. 10 ára reynsla. S. 616 9153 (
Friðrik). Milli kl 8-23 alla daga.
Ódýrar tölvuviðgerðir. Kem samdægurs
í heimahús. Kvöld- og helgarþjónusta.
695 2095.
Tölvuvandamál? Kem á staðinn. Viðurk.
af Microsoft. Mikil reynsla. Ríkharður s.
898 0690, til kl. 23 alla daga.
Andrea spámiðill verður í bænum frá 6-
11 júlí. Geri tarot, rúnir og spái í bolla.
uppl. 893-1854 & 564 3356
Andleg leiðsögn, miðlun, tarot, spila-
spá, draumar, og huglækningar. Hanna.
S. 908 6040. Frá kl. 13 til 01.
Spásíminn s. 908 5666. Ársspá 2005.
Stjörnuspá, draumráðningar (ást og
peningar), andleg hjálp. Trúnaður.
Spennandi tími fram undan? Spákonan
Yrsa í beinu samb. S. 908 2288 - (129
mín.). Símaspá, draumaráðn. Opið 14
til 23.
Örlagalínan 908 1800 &
595 2001
Miðlar, spámiðlar, tarotlestur, draum-
ráðningar. Fáðu svör við spurningum
þínum.
908 6116 er spákonan Sirrý. Ástir, fjár-
mál, heilsa. Tímap. í s. 823 6393.
Hanna 908-6040
Andleg leiðsögn, miðlun, tarot, spila-
spá, draumar, og huglækningar. Frá kl.
13 til 01.
Spái í spilin með ykkur. Tímapantanir í
s. 691 8504. 100 kr. mín. Hildur.
Ósk 902-5151
Loksins. Ósk er komin aftur. Spáir í spil,
ástir, fjármál og heilsu, ræður einnig
drauma. Verið velkomin.
Frábær líðan. Alveg síðan, Herbalife
www.eco.is Erla Bjartmarz erla@eco.is
899 4183.
Sumarið er tíminn! Við misstum 20 kg.
á 12 vikum. Heilsan í alla stað betri!
Viltu vita meira? irisogfannar@simnet.is
s. 862 4207, Íris Tebe.
Stórlækkað verð. www.trikke-
iceland.com Kennsla - Íslandsmót
pöntunars. 660 7747 & 660 7707.
Viltu léttast? Eða þyngjast? Þú getur það
með Herbalife! Hafðu samband. Ólöf. S.
861 5356, olsiar@hotmail.com
Herbalife á toppnum í 25 ár!
Shapeworks-Nouri Fusion www.arang-
ur.is s. 586 8786.
www.tarot.is
Tarotnámskeið-Talnaspekinámskeið.
Uppl. og skrán., á vef og s. 553 5381.
Borðstofuborð íslensk hönnun með
glerplötu 55 þ., tölvuborð og stóll 10þ.,
Lazy Boy leður stólar úr Marco 40 þ.
stk., mosaik spegill stór 25 þ., Silkitré og
blóm, uppþvottavél og fl. vegna flutn-
ings erlendis. S. 692 0617.
Tekk húsgögn til sölu Borðstofuborð, 4
stólar, sófaborð og sjónv. skápur. Uppl.
í síma 699 7828.
Húsgögn til sölu. Glerskápur sjón-
varpskápur, stór skápur, sófaborð og
stórt borðstofuborð úr Miru. Hornsófi
frá Exó. Uppl. í s. 567 4449 & 699 5445.
Sófasett hörpudiskalagað, grænblátt,
sófi og tveir stólar. Stólar í góðu ásig-
komulagi en sófi þarfnast lagfæringar.
Tilboð óskast. Upplýsingar í síma 567
3212 & 662 4976.
Frábært 2 ára gamalt Serta rúm frá Hús-
gagnahöllinni til sölu. Perfect Sleeper,
Croniche Pillow Top. Stærð 193x200
cm. Verðtilboð. Uppl. í s. 864 0514.
Tveir fataskápar 180 á hæð og 150 á
breidd úr gegnheilli Furu. Vel með farn-
ir. Verð 10 þús. stk. Uppl. í síma 661
8086.
Til sölu borðstofuborð frá Míru, 95x195
cm, einnig stólar í stíl. Uppl. í s. 896
6005.
Sófasett 3+2+1 til sölu á 15 þús. Uppl.
í s. 567 5118 og 840 5993.
Við bjóðum makesiur fyrir svalir of sól-
palla frá 3 m x 2,5 m upp í 4,8 m x 2,5
m. Vinsamlegast leitið upplysinga hjá
Multi Kerfi ehf, Verbraut 3, 240 Grinda-
vík, S:426 8010 GSM: 897 8070, 895
2446, Netfang: info@multikerfi.com,
www.multikerfi.com
3 ára BEKO ísskápur 20 þús. Kostar nýr
39.900. Lítill frystiskápur á 10 þús. Fæst
saman á 25 þús. Uppl. gefur Elín s. 659
1963.
Til sölu 4 ára vel farið amerískt barna-
rúm. L 1,90/B 97 sm. Tilb. óskast S. 897
4304.
Enskir bolabítshvolpar. Til sölu bolabítar
afhending 28. júlí, verða ættbókafærðir
hjá Hrfí. Uppl í síma 691 5000.
Hundabúr-Hvolpagrindur
Full búð af nýjum vörum. 30% afsl. af
öllu. Opið mán. til föst. 10 til 18, laug-
ard. 10 til 16, sunnd. 12 til 16. Tokyo
Hjallahrauni 4. Hfj. S. 565 8444.
Gullfallegur 3ja mánaða Labrador
hvolpur til sölu. Húsvanur, gulur og karl-
kyns. Verð 60 þ. kr. eða tilb. Stórt búr til
sölu einnig. Uppl. í síma 639 1500 og
553 7325.
Til sölu Fd.06.08.2004 Tegund= Síð-
hærður Chihuaha Litur= kreme Kyn=
KK Alla bólusetningar Með Örmerki
Hreinræktaður uppl. í síma 896-6151
Cavalier Hundur 7 ára. Þarf nýtt heimili.
Vinalegur rólegur 3ja lita. Gefins. S. 864
6185.
Til sölu allgóður vinnuhundur,
labrador/border, leitari/sækjari. Uppá-
hald rjúpa, minkur. Góður heimilshund-
ur. Uppl. í s. 868 9058.
Til sölu stóra Dan hvolpur. Uppl. í s. 848
6567.
Chihuahua strákur til sölu, hreinrækt-
aður, 8 vikna. Örmerktur og 6 vikna
skoðaður. Verð 100 þús. Verð á höfuð-
borgarsv. til 15. júlí. Uppl. í s. 698 0407.
Chihuahua hvolpar til sölu. Verð 100
þús. Ekki með ættbók. Heilsufarsskoð-
aðir og sprautaðir. S. 566 7072.
Langar þig í hund? Sérlega fallegur 3ja
mánaða Border Collie blendingur fæst
gefins á gott heimili. Uppl. í s. 659
3894.
Rafhitaðir kanadískir heitir pottar frá
Beachcomber. Eigum potta hlaðna
auka hlutum til afgreiðslu samdægurs.
Er nú á frábæru vortilboði. Fimm ára
ábyrgð. Frí heimsending hvert á land
sem er. Sendum bæklinga samdægurs.
opið alla daga frá 9 til 21:00. Allar nán-
ari uppl. í 897 2902 mvehf@hive.is
Ýmislegt
Dýrahald
Barnavörur
Heimilistæki
Húsgögn
Námskeið
Nuddbekkur til sölu
Þýsk gæðavara.
Verð 40.000. Einnig tæki fyrir
vatnslosandi og örvandi sog-
æðanudd. Þú léttist um 2 kg. á
mánuði miðað við notkun 2var í
viku. Auðvelt í meðferð.
Upplýsingar í síma 587 4517.
Nudd
Fæðubótarefni
Líkamsrækt
Heilsuvörur
PÍPULAGNIR
VIÐGERÐAÞJÓNUSTA.
Nýlagnir/ breytingar
almennt viðhald.
Sími 897 6613. Gísli Steingríms-
son. Löggiltur pípulagningar-
meistari.
Viðgerðir
Spádómar
Dulspeki-heilun
Tölvur
Stífluþjónusta
Hreinsum gráma af sól-
pöllum!
Sólpallaeigendur, ódýr lausn til að
djúphreinsa veðraða sólpalla og
gera þá eins og nýja.
Anton í síma 866 5262.
Húsaviðhald
Búslóðaflutningar
Málarar
Bókhald
Allt um bíla
á laugardögum í Fréttablaðinu.
Allt sem þú þarft
og meira til
ÍS
LE
N
SK
A
A
U
G
LÝ
SI
N
G
A
ST
O
FA
N
/S
IA
.I
S
P
R
E
28
04
9
0
4/
20
05