Fréttablaðið - 02.07.2005, Blaðsíða 38

Fréttablaðið - 02.07.2005, Blaðsíða 38
14 SMÁAUGLÝSINGAR FASTEIGNIR Vilt þú vinna heima og byggja upp vax- andi aukatekjur? Þjálfun í boði 7-10 klst. í viku. Halldóra Bjarna hjúkrunar- fræðingur, sími 861 4019 www.Hall- doraBjarna.is Byggingafyrirtæki óskar eftir smiðum, mönnum vönum mótauppslætti og verkamönnum. Uppl. í s. 865 3015. Verktakafyrirtæki í Kópavogi óskar eftir gröfumanni. Helst með einhverja reynslu. S. 892 0848 & 821 3929. Sumarstarf Óskum eftir vönum viðgerðarmanni sem hefur þekkingu og reynslu á al- mennum viðgerðum á bílum og sláttur- vélum. Sumarstarf. Uppl. í síma 860- 2971. Starfsfólk óskast í kvöld og helgarvinnu, 18 ára og eldra. Upplýsingar í síma 899 4194. Bíógrill. Pizza Höllin í Mjódd óskar eftir bílstjóra í kvöld- og helgar- vinnu. Uppl. veitir verslunarstjóri á staðnum. Papinos Pizza. Hafnarfirði. Óskum eftir hressu og dug- legu starfsfólki. Umsóknareyðublöð á staðnum Reykjavíkurvegi 62, Hafnar- firði. Rizzo Pizzeria . Óskum eftir starfsfólki, eingöngu fólk með bílpróf kemur til greina. Umsóknir eru á staðnum Rizzo Pizzeria Hraunbæ 121. Vélvirki, vélstjóri Óska eftir vönum manni strax í fulla vinnu í vélsmiðju í hf. Uppl. í s. 555 6200, Grétar. Ræstingarvinna Hörkudugleg manneskja óskast í dag- ræstingar frá 12 til 17 alla virka daga. Fyrirtækið er í Faxafeni. Verður að kunna Íslensku og vera vant ræsting- um. Guðfinna S. 895 5709 & 861 7271. Annan vélstjóra og vana háseta vantar á tæplega 200 tonna netabát sem gerður er út frá Suðurnesjum. Uppl. í s. 892 5522 & 863 8413. Vélstjóra vantar á 60 tonna humarbát sem rær frá Suðurnesjum, vél 250kw. Uppl. í s. 861 6840 & 896 5830. Subway-hlutastarf Vantar fólk í vaktavinnu, kvöld og helg- ar. Leitum að jákvæðu og lífsglöðu fólki með mikla þjónustulund. Lifandi og skemmtilegur vinnustaður. Hægt er að sækja um á subway.is og á stöðunum. Sumarvinnna Óskum eftir duglegu fólki í garðvinnu. Aldur 15-20 ára. Uppl. í síma 860-2971 Verkamenn óskast í byggingavinnu í Grafarholti. Góður aðbúnaður. S. 892 3207. Vanur trailer bílstjóri óskar eftir vinnu, með smá reynslu af vélum líka. Getur unnið sem verktaki. Skoða líka afleys- ingar. Uppl. í s. 824 1699. Einkamál Atvinna óskast Starfsmaður óskast í fisk- búð. Óska eftir starfsmanni í fiskbúð í Reykjavík. Þarf að kunna að flaka. Upplýsingar í síma 661 2579 eft- ir kl. 18.00 Meiraprófsbílstjóri- Hráefnisvinnslan. Óskum eftir vönum og röskum meiraprófsbílstjóra á stóran sendibíl með lyftu. Starfið felst í útkeyrslu til verslana Domino’s Pizza á höfuð- borgarsvæðinu. Vinnutími er virka daga frá kl. 8.00-16.00. Hráefna- vinnslan býður þér að fylla út um- sókn og eiga þannig möguleika á því að taka þátt í stöðugri þróun og örum vexti fyrirtækisins. Nánari upplýsingar gefur starfs- mannastjóri, Helga Fjóla Sæ- mundsdóttir, helga@dominos.is Vélamenn og verkamenn. Vana gröfumenn vantar með vinnu- vélaréttindi eins verkamenn og menn í hellulagnir, einnig vörubíl- stjóra með meirapróf. Uppl. í s. 822 2661. Verkstjóri Vanan verkstjóra vantar í jarðvinnu- framkvæmdir. Upplýsingar í síma 822 2660. Fullt starf og hlutastarf 10-11 óskar eftir duglegu starfsfólki í verslanir sínar á höfuðborgarsvæð- inu. Um almenn verslunarstörf er að ræða. Umsækjendur verða að vera fæddir ‘87 eða fyrr. Umsækj- endur verða að vera þjónustulund- aðir, vinnusamir og áreiðanlegir. Bæði er leitast eftir starfsfólki í fullt starf en einnig hlutastar. Nú er rétti tíminn að tryggja sér vinnu með skóla í vetur. Umsóknum skal skila á vefnum www.10-11.is Select og Shell Starfsfólk óskast á stöðvarnar okkar á höfuðborgarsvæðinu. Um fullt starf er að ræða sem og hlutastörf. Umsækjendur verða að vera fæddir ‘87 eða fyrr og vera þjónustulund- aðir, vinnusamir og áreiðanlegir. Unnið er á vöktum. Nú er rétti tím- inn til að tryggja sér vinnu með skóla eða aðra aukavinnu fyrir vet- urinn. Umsóknum skal skila á vefnum www.10-11.is Atvinna í boði ÁSGARÐUR 3 129,6 fm raðhús á tveimur hæðum auk kjallara.Eldhús dúk á gólfi, máluð eldri innrétting sem nær upp í loft , flísar á milli efri og neðri skápa. Stofa með teppi á gólfi , útgangur í afgirtan garð. Baðherbergi með dúk á gólfi, baðkar. Stórt þvottahús. Að sögn eigenda er nýlegt þak og búið aðfara yfir skolp og vatnslagnir frá húsinu. Verð 24,6 m Opið Hús í dag milli milli 16:30 og 17:30 Allar nánari upplýsingar veitir Ólafur Haukur í síma 693-4868 Verið velkominn Salómon Jónsson lögg. fasteignasali Vilhjálmur Bjarnason lögg. fasteignasali ENGJASEL 85 Góð 5 herbergja 131,3fm íbúð á efstu hæð ásamt 24,1fm stæði í lokaðri bílageymslu samtals 155,4fm. Íbúðin er á tveimur hæðum og býður upp á ýmsa möguleika. Neðri hæð stofa með útsýni, eldhús, bað og stórt hjónaherbergi með fataherbergi. Efri hæð 3 góð herbergi.Stutt er í alla þjónustu og eru grunnskóli og 3 leik- skólar í næsta nágrenni. Góð eign fyrir handlagna verð 20,5 m Opið Hús í dag milli milli 15:00 og 16:00 Allar nánari upplýsingar veitir Ólafur Haukur í síma 693-4868 Verið velkominn Þetta glæsilega hjólhýs er til sölu. Ónotað árgerð 2005 108L Ískápur 220V-12V -Gas, WC með sturtu, gasofn, halogenlýsing, 50 lítra vatnstankur, leður hringsófi, 2 topplúg- ur, myrkratjöld og flugnanet fyrir öllum gluggum, mottur yfir parketi, tvískipt hurð, útiljós, coaxial kapall ídregin fyrir sjónvarp inni og útitopp grind og stigi ofl. ofl. Verð kr. 2.350.000 Upplýsingar í síma 899-3090 STÓRGLÆSILEGT NÝTT HJÓLHÝSI HOBBY EXCELSIOR 560-Ufe Mjög góð 90 fm. hæð auk 31 fm. bílskúrs í mjög góðu steinhúsi byggðu árið 1952. Íbúðin skiptist í hol, eldhús, baðhebergi, stofu og borðstofu og þrjú svefnherbergi. Eignin er öll hin snyrtilegasta og húsið í sérlega góðu ástandi að utan, þak nýlega yfirfarið og málað. Frábær staðsetning. GETUR VERIÐ LAUS 12.07.2005 Verð kr. 21.800.000 Barðavogur Reykjavík. BÍLALEIGA 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.