Fréttablaðið - 02.07.2005, Side 40

Fréttablaðið - 02.07.2005, Side 40
2. júlí 2005 LAUGARDAGUR 16 Vissir þú ... ...að lengsta beinið í líkamanum er lærbeinið en það er að jafnaði 27,5 prósent af lengd manna og getur verið allt að fimmtíu sentí- metrar? ...að stærsta reikistjarna utan sól- kerfisins er HD168443 sem er á sporbaug um aðra stjörnu og er sautján sinnum umfangsmeiri en Júpíter? ...að dýpsti dalur í heimi er Yarlung Zangbo-dalur í Tíbet? Og er fimm þúsund metra djúpur að meðaltali. ...að filippseyski vofuapinn er á meðal minnstu prímata heims og er með stærstu augu á spendýri, eða sextán millimetra að ummáli? Það samsvarar því að menn hefðu augu á stærð við greipaldin. ...að eitruðustu ætu fiskarnir í heiminum eru ígulfiskar í Rauða- hafinu og Indlands-Kyrrahafssvæð- inu? ...að minnsta heimilishamstrateg- undin í heiminum er Roborovski hamsturinn? Hann verður yfirleitt fjögurra til fimm sentímetra langur og kemur upphaflega frá Mongólíu og Kína. ...að talið er að tíu prósent rækt- aðs lands í Austurríki séu notuð undir lífræna ræktun? Tilboðsgerð, tækjaleiga, viðhald, hurðir, gluggar, timbur, íbúða-, sumar og stálgrindarhús, vörubíll m/ 9 m. bílkrana Hákon Páll Gunnlaugsson löggiltur húsasmíðameistari og byggingastjóri Aus tu rbyggð 20 • Laugarás • 801 Se l foss ☎ 486 8862 / 894 4142 • ö hakon@eyjar.is Laugavegi 63 • S: 551 4422 Lífsaugað Þriðjudagskvöld 22-24

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.