Fréttablaðið - 07.07.2005, Side 24

Fréttablaðið - 07.07.2005, Side 24
Stór sólgleraugu Nú þegar sólin skín er alveg nauðsynlegt að verja sjónina með góðum sólgleraugum. Nú er í tísku að hafa þau gamaldags og mjög stór, því stærri því betri.[ ] Laugavegi 70 www.hsh.efh.is Íslensk hönnun Mikið úrval af barnahúfum Útsalan er hafin! 20-50% afsláttur Opið mán-fös 10-18 www.atson.is Brautarholti 4 Tískuvöruverslun Glæsibæ Sími 588 4848 Útsalan í fullum gangi Verðsprengja allt að 80% afsláttur Ný tæki - Betra verð! 17.900.-kr. kr. 12.900.- S: 588 5518 Opnunartími • Mörkinni 6 mán. – fös. 10 – 18 • lau. 10 – 16 Mikið úrval af yfirhöfnum á 50% afslætti Ef þú ert ekki í lit þá ertu ekki inn Tískufrömuðirnir í Brasilíu sönnuðu það í Sao Paulo á dögunum að lita- gleðin í fatavali heimsins þessa dagana er komin til að vera. Tískuvikunni í Sao Paulo í Brasilíu lauk í síðustu viku og var hún svo sannarlega litrík og skemmtileg eins og tískuvikan í Ríó de Janeiro fyrir stuttu. Næsta sumar og vor í Brasilíu verður svo sannarlega jafn litríkt og sumarið hjá okkur Evrópubúum er núna. Lit- ríkur, léttur og skemmtilegur klæðnaður sem skreyttur er með sterkri andlitsmálningu og falleg- um, litríkum skartgripum. Ef þú ert ekki í lit þá ertu ekki inn og Brasilíumenn sýndu það svo sannarlega og sönnuðu í Sao Paulo með frábærlega skemmti- legri hönnun og nýtingu á litaflór- unni sem býður svo upp á enda- lausa möguleika. Fatahönnuðurinn Roberto Cavalli mun hanna nýja bún- inga fyrir Playboy kanínurnar víðfrægu. Búningurinn var fyrst hannaður árið 1960 til að fagna opnun fyrsta skemmtistaðar Hughs Hefners, stofnanda Playboy tímaritsins, en búningnum hefur ekki verið breytt í 25 ár. Cavalli var beðinn um að hanna nýja búning vegna opnunar Playboy turnsins í Las Vegas á næsta ári. Cavalli er einn af heitustu hönnuðum í heiminum um þessar mundir og var hann valinn vegna þess að fötin hans eru flott, sexí, kvenleg og töff. Cavalli á marga að- dáendur í stjörnu- heiminum eins og Victoriu Beckham, Siennu Miller, Mis- chu Barton og Scar- lett Johansson. Cavalli hannar Playboy búninginn Þessi vinsæli hönnuður mun taka að sér hönnun á búningnum sem hefur ekki verið breytt í 25 ár. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /A P Upprunalegi búningurinn frá 1960. Nokkrar kanínur í ný- legum búningi í veislu heima hjá Hugh Hefner. Kjólarnir frá Andre Lima voru aldeilis glæsilegir og ekki var sviðið verra. Æðislegur sumarkjóll frá Iodice. Gegnsætt og hvítt frá Gloriu Coelho. Indjánastemmingin var ríkjandi hjá Cavalera. Litrík og skemmtileg sundföt frá Movimento. Geggjaður kjóll á ströndina eða djammið frá Rosa Cha.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.