Fréttablaðið - 07.07.2005, Side 39
17
ATVINNASMÁAUGLÝSINGAR
Sjóstangaveiði og hvalaskoðun. Tilvalið
fyrir vinahópa eða vinnufélaga. Farið frá
Reykjavíkurhöfn. Duus Tours. S. 898
9511.
Ódýrir og stórir maðkar til sölu! Silungs
og laxa. Margra ára reynsla. Geymið
auglýsinguna. S. 692 5133.
Nýjar stórglæsilegar leiguíbúðir með
öllum helstu heimilstækjum. Langtíma-
leiga. 3ja herbergja í Hafnarfirði. Sjá
heimasíðu Átthaga ehf. www.atthagar.is
Til leigu lítil einstaklingsíbúð á Víðimel.
Laus. Fyrirspurnir í síma 822 5410 eða
baldur@netland.is
2ja herb. íbúð á 108 til leigu, sérinn-
gangur, fyrir par eða einstakling. Ein-
göngu reyklausir, skilvísir leigendur
koma til greina. Sími 581 4970 & 893
3396.
Íbúð til leigu
2ja herb. íbúð í Efstahjalla í Kópavogi til
leigu. Laus strax. Uppl. í síma 899 3568
& 897 8450.
Læknisfjölskyldu í Noregi bráðvantar
3ja-5 herb. íbúð, raðhús eða einb.h. frá
ca. ág.-sept. í 8-12 mán. í Garðabæ,
Hafnarfirði eða Kópavogi. Sími 0047-
64879525, Gsm 0047-92298273 Email
drgudrun@onlin.no
Par sem lokið hefur iðn-og háskóla-
námi óskar eftir 3-4 herb. íbúð í RVK á
sv. 101, 105 eða 107 frá 1. ágúst. Uppl.
í s. 847 5404 / 696 8976.
Tvítugur einstaklingur óskar eftir her-
bergi eða stúdíóíbúð. Uppl. í s. 823
6596.
Par vantar 2ja-3ja herb. íbúð. Greiðslu-
geta 80-90 þús. á höfuðb. svæðinu.
Meðmæli geta fylgt. S. 659 8181,
Marjón.
Herbergi eða íbúð óskast til leigu í 3
mánuði fyrir skiptinema á vegum Kenn-
araháskóla Íslands. Uppl. veitir Guðjón í
s. 899 2517 eða 563 3913.
Ungt par óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð
miðsvæðis í Rvk. Reyklaus og reglusöm.
Sigurþóra s. 897 1678.
Alþjóðlegt fyrirtæki óskar eftir íbúð á
höfuðborgarsvæðinu fyrir fram-
kvæmdastjóra í 3-6 mánuði. Þarf að
vera fullbúin húsgögnum. Barnlaus,
reyklaus hjón munu dvelja í íbúðinni á
leigutímanum. Fyrirframgreiðsla í boði
fyrir rétta eign. Tilboð sendist á
info@smartentgroup.com eða í síma
+1310.666.7340.
80 til 90 fm íbúð annað hvort á jarð-
hæð eða í lyftu húsi óskast til langtíma-
leigu á Rvk. svæðinu af eldri hjónum.
Árs fyrirfram greiðsla. Uppl. í s. 892
4627 & 567 4835.
Fertugur karlmaður óskar eftir íbúð.
Góðri umgengni og skilvísum greiðsl-
um heitið. Uppl. í s. 699 5643.
Óska eftir 2ja herbergja íbúð miðsvæð-
is í Rvk frá 10. ágúst. Með langtímaleigu
í huga. Erum reyklaus og reglusöm.
Greiðslugeta 50-65 þús. Uppl. í síma
847 0324.
Óska eftir 2ja herb. eða stúdíóíbúð á
leigu fyrir ca 40 þús. á höfuðborgarsv.
sem fyrst eða um næstu mánaðarmót.
Uppl. í s. 660 2695.
Þarftu að láta passa íbúðina þína (og
húsdýrið) meðan þú ert í sumarleyfi?
Óska eftir íbúð í Reykjavík frá ca. 17. júlí
til 15. ágúst, eða part af því tímabili.
Leigugreiðsla eða leiguskipti á Akureyri
koma einnig til greina. S. 897 1244.
Bjálkahús 23 og 37 m2 + 15m2 svefn-
loft. Ódýr, einföld og fljótleg í uppsetn-
ingu. Uppl. Altækni s/f 869-9007
Heimasíða www.bjalkahus.com
Til leigu verslunar/skrifstofuhúsnæði að
Súðarvogi 7 Rvk. Húsnæðið sem er 50
fm. er nýstandsett, bjart með stórum
gluggum, flísalagt gólf, til afhendingar
fljótlega. Upplýsingar veitir Hlynur í
síma 824 3040.
Vilt þú vinna heima og byggja upp vax-
andi aukatekjur? Þjálfun í boði 7-10
klst. í viku. Halldóra Bjarna hjúkrunar-
fræðingur, sími 861 4019 www.Hall-
doraBjarna.is
Papinos Pizza.
Hafnarfirði. Óskum eftir hressu og dug-
legu starfsfólki. Umsóknareyðublöð á
staðnum Reykjavíkurvegi 62, Hafnar-
firði.
Leitum eftir röskum bílstjóra til út-
keyrslu fyrir þvottahúsið okkar. Þarf að
vera áreiðanlegur, stundvís og geta
unnið sjálfstætt. Uppl. í s. 581 4000 og
www.solarservice.org
Múrarar
Vantar múrara sem geta unnið sjálf-
stætt við útimúrverk, innimúrverk og
flísalagnir. Uppl. í s. 896 6614.
Sumarvinnna
Óskum eftir duglegu fólki í garðvinnu.
Aldur 15-20 ára. Umsóknir á www.gar-
dlist.is.
Háseta vantar á 200 tonna dragnótar-
bát sem keyrður út frá Vestfj. Uppl. í s.
847 3850.
Myndu aukatekjur upp á nokkur hund-
ruð þúsund breyta einhverju fyrir þig?
Uppl. í síma 662 0891 fyrir kl. 17 og eft-
ir kl. 21.
Atvinna vesturbær
Starfskraftur óskast við fatahreinsun.
Þarf að vera vön að strauja, engin há-
marksaldur. Uppl. á staðnum. Hraði
Fatahreinsun Ægisíðu 115. S. 552 4900.
Bón og þvottur
Óskum eftir vönum starfsmönnum á
bónstöð hjá Bílkó. Góð laun fyrir gott
fólk. Frekari upplýsingar um stöðuna
gefur Guðni í s. 660 0560.
Óska eftir fólki í afgreiðslustörf í bakarí
í Hafnarfirði. Reglusemi og reykleysi
skilyrði. Uppl. í s. 895 8192 milli 8-17.
Bakarí
Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa í
bakarí í Breiðholti hálfan daginn og
aðra hvora helgi, ekki yngri 20 ára, helst
reyklaus. Uppl. í s. 820 7370.
Starfskraftur óskast. Óskum eftir að
ráða lipran og góðan mann í sumar-
afleysingar á smurstöð og eða verk-
stæði. Möguleiki á fastri vinnu. Nánari
uppl. í síma 895 0020
Duglegur starfskraftur óskast í þrif
(hlutastarf). Kvöldvaktir og morgun-
vaktir og önnur hver helgi. Umsóknir
sendist grhrein@visir.is
Vélstjóra Vantar!
Vélstjóra vantar á 60 tonna humarbát
sem rær frá Suðurnesjum, vél 250kw.
Uppl. í s. 861 6840 & 896 5830.
Óska eftir vönum manni í hellulagnir og
aðra garðvinnu. Upplýsingar í síma 861
2295.
Subway-hlutarstarf.
Vantar fólk í vaktavinnu, kvöld og helg-
ar. Leitum að jákvæðu og lífsglöðu fólki
með mikla þjónustulund. Lifandi og
skemmtilegur vinnustaður. Hægt er að
sækja um á subway.is og á stöðunum
Starfskraftur óskast
Upplýsingar í Drífa Efnalaug og Þvotta-
hús ehf, Hringbraut 119 Rvk. eða í síma
562 7740.
Mötuneyti
Óskum að ráða starfsmann í mötuneyti
í útibúi KB banka í Garðabæ. Vinnutími
er frá 9.30 - 13.30. Nánari upplýsingar
gefur Jónas Hvannberg á starfsmanna-
sviði KB banka, sími 444 63 76.
Stýrimann og háseta vant-
ar
Stýrimann og háseta vantar á línubát.
Uppl. í síma 863 9357 & 862 2591.
Unglingur óskast í sveit. Svör sendist til
DV, Skaftahlíð 24 eða á smaar@fretta-
bladid.is. merkt “sveit”.
Starfskraft vanan múrverki vantar til
starfa við húsaviðgerðir. Uppl. í síma
616 1569.
Vélstjóra með 365 KW réttindi vantar á
140 tonna dragnótarbát. Upplýsingar í
síma 894 3026, 854 3026 & 894 1638.
Ræsting í Hafnarfirði
Fastráðning Byrjar 8. júlí kl. 9:00 til
10:30 mán. til föstd. S. 533 6020
rosa@raestir.is
Viltu vinna heima? Hafðu samband.
Ragnheiður Ólöf Skaptadóttir
www.heilsufrettir.is/ros
Viðskiptatækifæri
Óskum eftir starfsfólki á
kvöldvaktir !!
Við hjá Skúlason leitum að fólki 18
ára og eldri við úthringingar, fjöl-
breytt og skemmtileg verkefni að
fara að stað. Fast tímakaup og mikil
vinna í boði. Almenn tölvukunnátta
æskileg. Hafðu samband í síma 575
1500 og leggðu inn umsókn.
Skúlason ehf, Laugavegi 26, s.
575 1500, www.skulason.is
Leikskólinn Sólborg
auglýsir eftir matráði í eldhús.
Staðan er yfirmannsstaða. Menntun
á sviði matreiðslu og lipurð í sam-
skiptum nauðsynleg.
Upplýsingar veitir leikskólastjóri
í síma 551 5380.
Atvinna í boði
Geymsluhúsnæði
Atvinnuhúsnæði
Sumarbústaðir
Keflavík
Óskum eftir að leigja góða íbúð
eða einbýlishús í Keflavík í 3-5
mánuði.
Getur greitt leigu fyrirfram.
uppl. í síma 860-0822
Húsnæði óskast
Húsnæði í boði
Ýmislegt
Gifsmót
Vorum að taka upp nýja sendingu
af mótum fyrir gifs. Hestar,
maddonur og fleiri. Yfir 100 gerðir.
Frábært verð. Tilboð í sumar. 1 frír
akríllitur með hverju móti. Seljum
einnig gifs, bæði í stórum og smá-
um einingum.
Glit ehf, Krókhálsi 5 sími 587
5411 www.glit.is
Handavinna
Lífsaugað
Þriðjudagskvöld 22-24
Allt um mat
á föstudögum
í Fréttablaðinu.
Allt sem þú þarft
og meira til
ÍS
LE
N
SK
A
A
U
G
LÝ
SI
N
G
A
ST
O
FA
N
/S
IA
.I
S
P
R
E
28
04
9
0
4/
20
05