Fréttablaðið - 07.07.2005, Side 26

Fréttablaðið - 07.07.2005, Side 26
4 7. júlí 2005 FIMMTUDAGUR Útsalan í fullum gangi - mikil verðlækkun Tískan á Live 8 Ms. Dynamite var mjög þjóðleg og flott. Stærstu tónleikar sögunnar fóru vel fram og voru sumar stjörnurnar afar glæsilegar til fara. Live 8 tónleikarnir fóru fram um helgina og voru allir sammála um að vel hefði tekist til. Tilgangur tónleikanna er að vekja athygli á bágu ástandi í Afríku og að fátækt heyri sögunni til. Fjölmargar stjörnur lögðu þessu góða málefni lið og komu fram á tónleikum víðs vegar um heim, allt frá Japan til Ítalíu. Eins og á öðrum samkom- um þar sem fræga fólkið fær að njóta sín er örlítið pælt í tískunni og sitt sýnist hverjum um hverjir hittu naglann á höfuðið og hverjir voru ekki jafn smart. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /G ET TY Litir gull, silfur, svart og hvítt Verð 2.989.- Laugavegi 100, S. 561 9444 Sandala mokkasínur Destiny’s Child voru afar glæsilegar í öllu hvítu og gylltu. Buxurnar hennar Kelly (í miðj- unni) eru sérstaklega flottar. Madonna var í öllu hvítu. Toppurinn er flottur en buxurnar hræðilegar! Klofið er niður á gólf og er ekki að gera sig. Joss Stone veit svo sannarlega hver hún er og klikkaði ekki í hippafílíngnum. Mariah Carey verður að fara að hugsa sinn gang. Þessi kjóll virðist vera alltof lítill á hana og ekki einu sinni Tina Turner hefði klæðst þessu þegar hún var upp á sitt besta. ÚTSALA

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.