Fréttablaðið - 07.07.2005, Blaðsíða 26

Fréttablaðið - 07.07.2005, Blaðsíða 26
4 7. júlí 2005 FIMMTUDAGUR Útsalan í fullum gangi - mikil verðlækkun Tískan á Live 8 Ms. Dynamite var mjög þjóðleg og flott. Stærstu tónleikar sögunnar fóru vel fram og voru sumar stjörnurnar afar glæsilegar til fara. Live 8 tónleikarnir fóru fram um helgina og voru allir sammála um að vel hefði tekist til. Tilgangur tónleikanna er að vekja athygli á bágu ástandi í Afríku og að fátækt heyri sögunni til. Fjölmargar stjörnur lögðu þessu góða málefni lið og komu fram á tónleikum víðs vegar um heim, allt frá Japan til Ítalíu. Eins og á öðrum samkom- um þar sem fræga fólkið fær að njóta sín er örlítið pælt í tískunni og sitt sýnist hverjum um hverjir hittu naglann á höfuðið og hverjir voru ekki jafn smart. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /G ET TY Litir gull, silfur, svart og hvítt Verð 2.989.- Laugavegi 100, S. 561 9444 Sandala mokkasínur Destiny’s Child voru afar glæsilegar í öllu hvítu og gylltu. Buxurnar hennar Kelly (í miðj- unni) eru sérstaklega flottar. Madonna var í öllu hvítu. Toppurinn er flottur en buxurnar hræðilegar! Klofið er niður á gólf og er ekki að gera sig. Joss Stone veit svo sannarlega hver hún er og klikkaði ekki í hippafílíngnum. Mariah Carey verður að fara að hugsa sinn gang. Þessi kjóll virðist vera alltof lítill á hana og ekki einu sinni Tina Turner hefði klæðst þessu þegar hún var upp á sitt besta. ÚTSALA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.