Fréttablaðið - 07.08.2005, Page 18
7. ágúst 2005 SUNNUDAGUR
Það var aðallega fjölskyldan og hinir
ýmsu vinir og kunningar sem hvöttu
mig til að fara í Idolið og gera eitt-
hvað meira í tónlistinni. Ég ætlaði
ekkert í Idolið en þau töldu mér trú
um að þetta gæti verið gott fyrir mig
og svo var það bara satt. Því er ljóst
að fjölskyldan mín hefur verið áhrifa-
valdur. Amma mín syngur, ég gaulaði
eitthvað með henni þegar ég var lítill.
Pabbi er í Óperukórnum sem Garðar
Cortes stýrir. Svo er mamma Júró-
visjón-frík, hún horfir alltaf á keppnina
og er komin með öll lögin á hreint
áður en keppnin er byrjuð.
Svo þegar maður fór að spá í tónlist
með strákunum þá fór maður að
hlusta á þungarokkið. Siggi trommari,
vinur minn, er með voðalega svipað-
an smekk og ég. Það er honum að
þakka að ég er farinn að hlusta á
Pearl Jam, ég hlustaði aldrei á þá
áður.
Náttúrlega hafa ýmsir tónlistarmenn
og leikarar verið áhrifavaldar í lífu
mínu. Þegar manni finnst gaman að
hlusta á allt er gaman að syngja allt.
Ég fékk áhuga á tónlist þegar ég byrj-
aði að hlusta á Michael Jackson þegar
Bad kom út. Ætli ég hafi ekki verið sjö
ára þá. Svo hlustaði ég mikið á plötu
HLH-flokksins þegar ég var lítill í bíla-
leik, plötuna með „Áðan í útvarpinu
heyrði ég lag...“ Svo man ég vel eftir
Moon Walker-myndinni, hún var alveg
geggjuð fannst mér. Ég horfði á hana
aftur um daginn – miklar nostalgíu-
kenndir. Það fyrsta sem ég heyrði og
var eitthvað að spá í var Michael
Jackson og ég hef alltaf verið með
hans lög í hausnum. Mér fannst svo
heillandi hvað röddin í honum komst
hátt upp. Svo hlustaði ég mikið á
Metallica þegar ég var yngri og Lenny
Kravitz. Þegar ég keypti fyrstu plötuna
með Lenny fimmtán ára fór ég að
hlusta á gítarspil og herma eftir plöt-
unni hans. Þá fór ég að spá í mikið í
gítarinn og í framhaldi af því fór ég að
syngja líka og var til dæmis í hljóm-
sveit þegar ég var í grunnskóla.
Þannig fór maður af stað.
Svo má segja að Páll Rósinkrans hafi
verið áhrifavaldur. Ég fór í Kaplakrik-
ann 1993 og sá Race Against the
Machine og Jet Black Joe og síðan þá
hef ég hlustað á Jet Black Joe. Þegar
Páll spilaði á tónleikunum var hann
ekki orðinn tvítugur, manni fannst
hann mjög flottur og finnst enn þá. Ég
hef alltaf haldið upp á Pál Rósinkrans
og fylgdist líka með honum þegar
hann söng trúarmúsíkina.
STYLUS CX-3650
VILTU
TÖLVU?
Sendu SM
S skeyti›
BT SLF á
númeri›
1900 og
flú gætir
unni›.
Vi› sendu
m flér sp
urningu.
fiú svara
r
me› flví a
› senda S
MS skeyt
i› BT A,
B e›a C á
númeri›
1900.
Klikka›ir
aukavinn
ingar!
MEDION far
tölvur • EPS
ON prentara
r • SONY m
p3 spilarar
GSM símar
• SONY staf
rænarmynd
avélar • PS2
tölvur
Bíómi›ar á
Ævintýrafer
ðina • PS2 S
ingstar
Battlefield 2
• God of W
ar tölvuleik
ir • Kippur a
f Coke
og enn meir
a af DVD, g
eisladiskum
, tölvuleikju
m og fleira.
..
Taktu þátt
!
Þú gætir u
nnið
fartölvu fr
á BT og
margt flei
ra!
10. hver v
innur!
SMSLEIKUR
Vi
nn
in
ga
r
ve
r›
a
af
he
nd
ir
í
BT
S
m
ár
al
in
d,
K
óp
av
og
i.
M
e›
fl
ví
a
›
ta
ka
fl
át
t
er
tu
k
om
in
n
í S
M
S
kl
úb
b.
9
9
kr
/s
ke
yt
i›
C8 OPTIVIEW 17
100GBharður diskur!
17” WideXGA skjár!
SUPER DVDskrifari!
NVIDIA
GeForce skjákort
Flottasta
skólavélin
!
TÖLVULEIKIR
CYBER
SHOT
DSC-S
40
X1 BLACK DRAGON
Ódýr
asta
skóla
vélin
!
GSM SÍM
AR
Vinningshafi krossgátunnar í síðustu viku var
María Guðmundsdóttir
Leystu gátuna! Þú gætir unnið 2
miða á myndina Fantastic Four sem
verður frumsýnd í Smárabíó,
Regnboganum og Borgarbíó
Akureyri þann 10.ágúst.
28 4 3 23 1 21 2 17 28 29 4 8
23 22 17 21 8 29 22 9
30 20 23 5 4 22 23 30 8 23 14 8 18 8
8 8 14 11 18 8 14 18 12
13 4 20 30 8 30 4 8 29 20 4 8
20 21 30 27 4 8 21 20
21 22 12 5 4 4 24 4 1 8 31 1
21 5 11 23 30 4 8 18 20 4 29
14 8 4 23 8 31 20 23 15 20 12 20
32 26 31 22 14 14 31 12
16 2 17 18 4 7 31 9 32 19 27 10
6 10 19 23 26 10 14 20 29
30 27 4 21 29 20 30 5 4 8 10 21 8 4
30 8 12 5 8 25 21 18
23 12 2 8 18 4 8 4 20 18 8 4
A
Á
B
Ð
D
E
É
F
G
H
I
Í
J
K
L
M
N
O
Ó
P
R
S
T
U
Ú
V
X
Y
Ý
Þ
Æ
Ö
Dregið verður næstkomandi fimmtudag kl. 12.
SMS-skeytið kostar 99 krónur.
VERÐLAUNAKROSSGÁTAN
NR. 18
Í sunnudagskrossgátu Fréttablaðsins eru gefnir
4 bókstafir sem á að færa inn í númeraða reiti.
Í dag er P til dæmis í reit merktum 13 og fer
þá P í alla aðra reiti með því númeri. R er í reit
númer 4 og fer í alla aðra reiti gátunnar númer
4 o.s.frv. Til þess að leysa gátuna þarf að finna
út hvaða bókstafir eiga að standa í auðu reit-
unum (bókstafirnir c, z, q og w eru ekki notað-
ir). Þegar því verkefni er lokið er hægt að finna
lausnarorð gátunnar, sem er í þetta sinn kven-
mannsnafn sett saman úr stöfum reita númer
12-8-4-1-4-32-14 (í þessari röð).*
Lausnarorðið er hægt að senda inn með SMS-skeyti í núm-
erið 1900. Dæmi um það hvernig SMS gæti litið út ef lausn-
arorðið væri Jón: þá sendir þú SMS sem segir:
JA LAUSN JON í númerið 1900.
14812 4 32 14
Lausnarorð
*Ráðning gátunnar birtist í blaðinu eftir tvær vikur.
Lausn nr. 16 F J Ö L Ö Ð R U V Í S I
Y A Í L O O É H
S K R Ö K M Á L A M A Ð U R
T Ð U X U L A U Ó
A B B A S P A N B R É F
F O S K A R Ý Ó
E Y R Ú N E A N N A Ð I
L U Ú T I S E N A U N
L U N D A R T R Æ Ð A N
Á É U T A R V A
Þ J Ó R N Ó R A F E R N
O S S T L A G L F
K A P P K L Æ D D A L D U R
A A I K A R U Á
F R E M S T U R N O R N
P R I K
Merktu við rétt svör. Stafirnir fyrir framan hvert
rétt svar mynda lausnarorð sem þú sendir í
þjónustunúmerið 1900.
Dæmi: Lausnarorðið er páfinn. Þú sendir skeytið
JA MYND PAFINN í þjónustunúmerið 1900.
Leystu gátuna! Leystu gátuna! Þú gætir unnið diskinn In your honor með
Foo Fighters.
SMS skeytið kostar 99 krónur.
SMS-GÁTAN:
Hvað veist þú um Foo Fighters?
Hvað hafa Foo Fighters gefið út margar plötur að "In Your Honor" meðtalinni?
k) 4 h) 5 i) 5
Í hvaða frægu hljómsveit var Dave Grohl áður?
s) Queen e) Pearl Jam o) Nirvana
Hvaða ár var Foo Fighters stofnuð?
a) 1993 n) 1995 f) 1997
Hvað eru liðsmenn Foo Fighters margir?
m) 3 o) 4 l) 5
Hvaða ungu íslensku hljómsveit uppgötvaði Foo Fighters?
i) Jakobínarína ó) Sign r) Nilfisk
Vinningshafi í SMS-leik síðustu viku var
Tinna Gunnarsdóttir
ÁHRIFAVALDAR Í LÍFI MÍNU
Fjölskyldan tónelska, Michael Jackson og Páll Rósinkrans
Davíð Smári tónlistarmaður