Fréttablaðið - 07.08.2005, Síða 22

Fréttablaðið - 07.08.2005, Síða 22
4 ATVINNA Viltu slást í hópinn? Olíufélagi› ehf. er kraftmiki› fljónustufyrirtæki. Hlutverk fless er a› sjá fólki og fyrir- tækjum fyrir orku, rekstrarvörum og flægindum me› ánægju vi›skiptavina a› lei›arljósi. ESSO skólinn veitir starfsmönnum nau›synlega starfsfljálfun en mikil áhersla er lög› á endurmenntun til a› auka samkeppnishæfni fyrirtækisins. Starfsmannafélag ESSO er kröftugt og lifandi. Nánari uppl‡singar um esso á www.esso.is. Olíufélagi› ehf. leitar a› duglegu og samviskusömu starfsfólki sem hefur metna› til a› takast á vi› krefjandi og skemmtileg verkefni. Vaktstjórar Starfi› felur í sér tækifæri fyrir manneskju me› gó›a forystuhæfileika flar sem vaktstjóri hefur umsjón me› verkefnum starfsfólks stö›varinnar á vöktum og fer fremstur í flokki flegar kemur a› flví a› veita vi›skiptavinum félagsins framúrskarandi fljónustu. Um er a› ræ›a skemmtilegt og lifandi starf fyrir árei›anlega manneskju sem hefur hæfileika í mannlegum samskiptum. Almenn afgrei›sla Starfi› felst í almennum afgrei›slu- og fljónustustörfum. Lifandi starfsumhverfi og skemmtilegt starf fyrir jákvæ›a manneskju sem hefur gó›a fljónustulund og gaman af samskiptum vi› fólk. Nánari uppl‡singar veitir starfsflróunardeild í síma 560 3300. Umsóknir má nálgast á vefsí›u Olíufélagsins www.esso.is.                                                                                        Hefur þú áhuga á lifandi starfi, mannlegum samskiptum, sjálfstæði í starfi og góðum launum? Ef svo er þá erum við rétti vinnustaðurinn fyrir þig. Hjá fasteignasölunni RE/MAX Mjódd starfar duglegt og metnaðarfullt fólk sem hefur það að markmiði sínu að veita viðskiptavinum sínum ætíð topp þjónustu. Ef þú vilt slást í hópinn, þá vinsamlegast sendu inn umsókn á auglýsingadeild Fréttablaðsins merkta „Lifandi starf 2005“. Fasteignasalan RE/MAX Mjódd Þönglabakka 1 109 Reykjavík. Sölufulltrúi/fasteignasala Mjódd Öryggisverðir Sendiráð Bandaríkjanna óskar eftir að ráða öryggisverði og vaktstjóra. Öryggisvörður: Um er að ræða vaktavinnu við eftirlit og öryggisgæslu; reynsla nauðsynleg. Vaktstjóri/öryggisvörður: Um er að ræða vaktstjórastöðu. Unnið er á skrifstofutíma; reynsla nauðsynleg. Allar nánari upplýsingar er að finna á heima- síðu sendiráðsins, www.usa.is. Umsóknarfrestur er til 25. ágúst 2005. Grafískur hönnuður óskast Óskum eftir að ráða grafískan hönnuð í fjölbreytt verkefni. Fastráðning æskileg en ekki skilyrði. Viðkomandi verður að hafa almennt bókarumbrot á valdi sínu og reynslu af blaðaauglýsingagerð og flash auglýsingum fyrir netið. Kápuhönnun er einnig veigamikill þáttur í starfinu og hvers konar hönnun önnur. Upplýsingar um fyrri störf og reynslu sendist til okkar bréflega eða með tölvupósti. JPV ÚTGÁFA, Bræðraborgarstíg 7, 101 Reykjavík. Netfang: johann@jpv.is

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.