Fréttablaðið - 07.08.2005, Blaðsíða 24

Fréttablaðið - 07.08.2005, Blaðsíða 24
6 ATVINNA Ert þú, duglegur, stundvís, reglusamur ? Hefur þú, áhuga á að starfa í litlu framsæknu fyrirtæki ? Steinsmiðjan Rein leitar af starfsfólki til framtíðarstarfa. Starfið felst í vinnslu á náttúrustein í borðplötur, legsteina o.m.fl. Reynsla er ekki nauðsynleg en viðkomandi þarf að eiga auðvelt með að tileinka sér starfsaðferðir og vera lær- dómsfús. Starfið er jafnt í smiðju okkar að Viðarhöfða 1 og við verk- efni víðsvegar um höfuðborgarsvæðið. Launakjör eru sam- kvæmt samkomulagi. Rein ehf. -Steiniðnaður Viðarhöfða 1, 110 Reykjavík 566-7878 Viðtöl veitir starfsmannastjóri á staðnum. Húsasmi›jan hf. er stærsti sölua›ili byggingavara á Íslandi og eitt af 25 stærstu fyrirtækjum landsins. Húsasmi›juverslanirnar eru átján talsins um land allt. Í verslunum okkar höfum vi› á bo›stólum yfir 80 flúsund vörutegundir. Hjá Húsasmi›junni hf. starfa a› jafna›i um 700 manns. Vi› leggjum mikla áherslu á a› starfsmenn eigi fless kost a› eflast og flróast í starfi. Í flví skyni rekum vi› Húsasmi›juskólann flar sem starfsmenn geta vali› úr yfir 100 námskei›um á ári hverju. Einnig er starfandi hjá Húsasmi›junni öflugt starfsmannafélag sem annast m.a. skemmtanahald, rekstur sumarhúsa og eflingu heilsuræktar starfsmanna. Húsasmi›jan óskar eftir a› rá›a grafískan hönnu› í tímabundi› starf hjá marka›sdeild Húsasmi›junnar. Um er a› ræ›a hönnun og uppsetningu á bæklingum, augl‡singum, blö›um og ö›ru efni. Hæfniskröfur: Vi›komandi flarf a› hafa reynslu af eftirfarandi forritum: Photoshop Freehand Indesign Illustrator Æskilegt er a› umsækjendur séu vanir myndvinnslu og litgreiningu fyrir alla almenna prentmi›la. Vi› óskum eftir hei›arlegum, samviskusömum og nákvæmum einstakling. Umsóknir berist til marka›sstjóra Húsasmi›junnar Jóns Vi›ars Stefánssonar, jonvidar@husa.is, Holtagör›um vi› Holtaveg, 104 Reykjavík. Umsóknarfrestur er til 26. ágúst nk. Æskilegt er a› umsækjandi geti hafi› störf sem fyrst. Velkomin í hópinn! Grafískur hönnu›ur Reykjavíkurborg Skipulags- og byggingarsvið Embætti skipulagsfulltrúa myndar aðra meginstoð skipulags- og byggingarsviðs og starfar á grundvelli skipulags- og byggingarlaga. Skipulagsfulltrúi vinnur að undirbúningi stefnumótunar í skipulagsmálum og hefur umsjón með gerð aðalskipulags og deiliskipu- lags. Hlutverk skipulagsfulltrúa er m.a. að vinna að gerð skipulags sem tekur mið af hagsmunum heildarinnar og miðar að faglegri mótun byggðar og umhverfis. Hlutverk skipulags- og byggingarsviðs er m.a. að veita borgarbúum, borgarfulltrúum, ráðgjöfum, hönnuðum, byggingarverktökum og öðrum þeim sem á þurfa að halda, góða þjónustu, ráðgjöf og upplýsingar um skipulags- og byggingarmál. Sviðið er jafnframt stefnumótandi í skipulags- og byggingar- málum borgarinnar í samvinnu við skipulagsráð. Starf hjá skipulagfulltrúa Arkitekt - Skipulag Auglýst er eftir arkitekt/skipulagsfræðingi í tímabundið starf til eins árs hjá embætti skipulagsfulltrúa á skipulags- og byggingarsviði Reykjavíkurborgar. Helstu verkefni Starfið er krefjandi og fjölbreytilegt í vistlegu starfsumhverfi. Í því felst m.a. almenn forsagnargerð ásamt umsjón með ákveðnu afmörkuðu svæði innan borgarinnar, þar sem m.a. er unnið að stefnumótun við gerð nýs og endurskoðaðs deiliskipulags og aðalskipulags og umfjöllun um umsóknir og erindi sem berast skipulags- og byggingarsviði. Starfið veitir góða innsýn í skipulagsstörf á sveitarstjórnarstigi Hæfniskröfur Umsækjandi þarf að hafa háskólamenntun á sviði skipulagsmála í arkitektúr/skipulagsfræðum, geta unnið sjálfstætt og jafnframt eiga auðvelt með samvinnu og samskipti. Æskileg er staðgóð þekking og starfsreynsla á sviði skipulags- og byggingarmála Umsóknir, ásamt greinargóðum upplýsingum um menntun og fyrri störf berist starfsmannahaldi skipulags- og byggingarsviðs Borgartúni 3, 105 Reykjavík, fyrir 12. ágúst n.k. Launakjör eru skv. kjarasamningi Reykjavíkurborgar og viðkomandi stéttarfélags. Viðkomandi þyrfti að geta hafið störf sem fyrst. Reykjavíkurborg vill ná og viðhalda sem jöfnustum hlut kynja í starfsstéttum og stofnunum og eru því karlar jafnt sem konur hvattir til að sækja um stöðuna. Nánari upplýsingar um starfið veitir Helga Bragadóttir skipulagsfulltrúi í síma 411 3000. Frekari upplýsingar um sviðið og embætti skipulagsfulltrúa er að finna á heimasíðu www.skipbygg.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.