Fréttablaðið - 07.08.2005, Síða 25

Fréttablaðið - 07.08.2005, Síða 25
ATVINNA 7 KÓPAVOGSBÆR LAUS STÖRF Félagsþjónustan: • Starf með fötluðum dreng Íþróttamiðstöðin Versalir: • Afgreiðsla/laugarvarsla/baðvarsla karla GRUNNSKÓLAR KÓPAVOGS: Digranesskóli: • Gangaverðir/-ræstar Hjallaskóli: • Umsjónarmaður tölvumála • Leiklistarkennsla Kársnesskóli: • Matráður kennara • Starfsmenn í Dægradvöl • Spænskukennsla • Tölvutónlist og hljómsveit Lindaskóli: • Gangaverðir/-ræstar Salaskóli: • Skólaliðar • Umsjónamaður Dægradvalar • Starfsmenn í Dægradvöl Snælandsskóli: • Starfsmaður í Dægradvöl • Gangavörður ræstir • Matráður • Þroskaþjálfi LEIKSKÓLAR KÓPAVOGS: Leikskólinn Arnarsmári: • Leikskólakennarar Leikskólinn Álfaheiði: • Leikskólasérk/þroskaþj. • Leikskólakennarar Leikskólinn Álfatún: • Sérkennslustjóri • Deildarstjóri • Leikskólakennari Leikskólinn Dalur: • Leikskólakennari • Leikskólasérk/þroskaþj. Leikskólinn Efstihjalli: • Leikskólakennarar • Aðstoð í eldhús Leikskólinn Fagrabrekka: • Leikskólakennari • Matráður - 80% • Sérkennslustjóri - 50% Leikskólinn Fífusalir: • Leikskólakennari • Ræsting Leikskólinn Grænatún: • Leikskólakennari • Sérkennslustjóri Leikskólinn Kópasteinn: • Leikskólakennari Leikskólinn Marbakki: • Leikskólakennarar Leikskólinn Núpur: • Deildarstjóri • Leikskólakennarar • Skilastaða Nánari upplýsingar á: www.kopavogur.is og www.job.is Þjónustumiðstöð Miðborgar og Hlíða auglýsir: Félagsráðgjafi Starfssvið · Vinna í meðferðarmálum með einstaklingum og fjölskyldum. · Samvinna við samstarfsaðila og hagsmunasamtök. · Þverfaglegt starf í þjónustumiðstöð Miðborgar og Hlíða. Menntunar og hæfniskröfur · Starfsréttindi í félagsráðgjöf. · Lipurð í mannlegum samskiptum. · Skipulagshæfileikar. · Áhugi á þverfaglegri teymisvinnu. Um er að ræða tímabundna ráðningu frá 1. september nk. til 31. júlí 2006. Sálfræðingur Starfssvið · Sálfræðilegar greiningar á börnum á leikskólaaldri. · Ráðgjöf við foreldra og starfsfólk leikskóla. · Þverfaglegt starf á þjónustumiðstöð Miðborgar og Hlíða. Menntunar og hæfniskröfur · Löggilding til starfa sem sálfræðingur. · Þekking á þroska og þroskafrávikum barna. · Þekking og reynsla af greiningu á þroskafrávikum barna er æskileg. · Lipurð í mannlegum samskiptum. Um er að ræða tímabundna ráðningu frá 1. september nk. til 31. mars 2006. Þjónustufulltrúi Starfssvið · Almenn upplýsingagjöf og leiðbeiningar um starfsemi Reykjavíkurborgar. · Móttaka og símsvörun. · Skráning og afgreiðsla umsókna. Menntunar og hæfniskröfur · Stúdentspróf eða önnur menntun sem nýtist í starfi. · Góð tölvu- og tungumálakunnátta. · Rík þjónustulund og lipurð í mannlegum samskiptum. · Nákvæmni og sjálfstæði í starfi. Viðkomandi þarf að geta hafið störf 15. september nk. Þjónustumiðstöð Miðborgar og Hlíða býður upp á möguleika á að hafa áhrif og taka þátt í uppbygg- ingu og mótun nýrrar þjónustumiðstöðvar, þverfag- lega samvinnu með metnaðarfullu starfsfólki og sveiganlegan vinnutíma. Þjónustumiðstöðin er þekkingarstöð í fjölmenningu og margbreytileika og er lögð sérstök áhersla á að umsækjendur hafi þekkingu og reynslu á því sviði. Nánari upplýsingar um störfin veitir Hafdís Gísla- dóttir, framkvæmdastjóri í símum 411 1600 / 664 7770, netfang: hafdis@reykjavik.is Einnig veitir Arna Björk Birgisdóttir, deildarstjóri upplýsingar um starf sálfræðings í símum 411 1600 / 6647772, netfang: arna.bjork.birgisdottir@reykjavik.is Umsóknum um ofangreind störf skal skilað á Þjónustumiðstöð Miðborgar og Hlíða, Skúlagötu 21, fyrir 21. ágúst nk. Félagsmiðstöð Vitatorgi - leiðbeinandi Ertu að leita að skemmtilegum vinnustað og góðum mannlegum samskiptum? Félagsmiðstöðin við Vitatorg, Lindargötu 59, leitar eftir leiðbeinanda í trésmíðum. Um er að ræða 50% starf og er vinnutími frá kl. 09:00 til 13:00, eða eftir samkomulagi. Allar nánari upplýsingar veita Edda Hjaltested, forstöðumaður, í síma 411 9450, netfang: edda.a.hjaltested@reykjavik.is eða Pétur H. Björnsson í síma 411 9450, netfang: petur.h.bjornsson@reykjavik.is Ennfremur liggja umsóknareyðublöð frammi á skrifstofu, Lindargötu 59. Þjónustumiðstöð Árbæjar auglýsir: Félagsstarf í Hraunbæ -leiðbeinandi Óskum að ráða fjölhæfan starfsmann í opið félags- starf og vinnustofu í félags- og þjónustumiðstöðina að Hraunbæ 105. Starfsmaður þarf að vera góður í mannlegum samskiptum og hafa góða verkkunnáttu í handavinnu. Starfshlutfallið er 70%. Umsóknar- frestur er til 12. ágúst. Áhugasamir hafið samband við Elínu Guðjónsdóttur forstöðumann í síma 587 2888 eða netfang: elin.gudjonsdóttir@reykjavík.is Reykjavíkurborg Þjónustumiðstöðvar Þjónustumiðstöðvar eru starfræktar á fimm stöðum í borginni auk útibús í Árbæ. Markmiðið með stofnun þeirra er að auka aðgengi að þjónustu borgarinnar, stuðla að samstarfi sérfræðinga í málefnum barna og fjölskyldna og efla hverfastarf. Þjónustumiðstöðvar heyra undir Þjónustu- og rekstrarsvið Reykjavíkurborgar þar sem lögð er áhersla á framsækna þjónustu við viðskiptavini og hagkvæmni í rekstri. Starfsmenn eru lykill að velgengni stofnana og deilda sviðsins og gegna mikilvægasta hlutverkinu í þjónustumiðaðri starfsemi. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og viðkomandi stéttarfélags. Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum. Veitingarhúsið við Tjörnina óskar eftir lærðu eða vönu starfsfólki í sal og eldhús. Upplýsingar í síma 868-8661.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.