Fréttablaðið - 07.08.2005, Page 40

Fréttablaðið - 07.08.2005, Page 40
ATVINNA 10 Við ráðningar í störf við Háskóla Íslands er tekið mið af jafnréttisáætlun skólans. Háskóli Íslands v/Suðurgötu, 101 Reykjavík, s. 525 4000 REIKNISTOFNUN STARFSMAÐUR Í NOTENDAÞJÓNUSTU Reiknistofnun óskar eftir að ráða starfsmann í notendaþjónustu. Reiknistofnun er vel stað- sett þjónustustofnun í mjög fjölbreyttu rekstrarumhverfi. Áhersla er lögð á hátækni og símenntun í starfi. Mikið samstarf er við hliðstæðar stofnanir á Norðurlöndum. Starfið Starfið er aðallega í notendaþjónustu innan Háskólans. Í boði er áhugavert og krefjandi starf þar sem sjálfstæði og skipulagshæfileikar fá að njóta sín. Hugbúnaðarumhverfið er Windows, Unix, Linux og MacOSX. Áhersla er lögð á hátækni og símenntun í starfi. Hæfniskröfur Leitað er að áhugasömum einstaklingi með Microsoft MCP próf ásamt reynslu og menntun í rekstri og viðhaldi tölvukerfa. Lögð er áhersla á hæfileika í mannlegum samskiptum og hópstarfi ásamt sjálfstæðum vinnubrögðum. Góð íslenskukunnátta er áskilin. Starfið hentar konum ekki síður en körlum og eru konur hvattar til að sækja um starfið. Umsóknarfrestur er til 15. ágúst n.k. Nánari upplýsingar veitir Albert Jakobsson, deildarstjóri notendaþjónustu, sími 525 4754, netfang, aj@hi.is. Sjá nánar á www.hi.is/page/storf og www.starfatorg.is Droplaugarstaðir hjúkrunarheimili Óska eftir að ráða til starfa sem fyrst eða eftir nánara samkomulagi: Nánari upplýsingar veita: Ingibjörg Bernhöft, forstöðumaður Sími: 4149502 Veffang: ingibjorg.bernhöft@reykjavík.is Ingibjörg Þórisdóttir , deildarstjóri starfsamnna og gæðamála Sími: 4149503 Veffang: ingibjorg.halla.thorisdottir@reykjavik.is Bryndís Erlingsdóttir sjúkraþjálfari Sími: 4149508 Veffang: bryndís.erlingsdóttir@reykjavík.is Einnig er möguleiki á að senda inn umsókn frá heimasíðu heimilisins www.droplaugarstadir.is Á heimasíðunni er einnig að finna ýmsar upplýsingar um heimilið og starfsemi þess. Þjónustumiðstöð Ves urbæjar, Vesturgarður auglýsir: Félags-og þjónustumiðstöðin Aflagranda 40 Sjúkraliði. Sjúkraliði óskast sem fyrst til starfa við Félags- og þjónustumiðstöðina Aflagranda 40. Í starf- inu felst aðstoð við böðun og önnur þjónusta við notendur miðstöðvarinnar og krefst því lipurðar í mannlegum samskiptum. U er að ræða 50% starf, vinnutími 9.00- 13.00 nema miðvikudaga frá 13.00-17.00, eða eftir nánara samkomulagi. Laun skv. kjarasamningum Reykjavíkurborgar og Sjúkraliðafélags Íslands. Hægt er að nálgast umsók areyðublöð í ið- stöðinni eða send umsóknir á netfangið droplaug.gudnadottir@reykjavik.is Allar nánari upplýsingar gefur Ingibjörg Sveinsdóttir fulltrúi í síma 562-2571. Hjúkrunarfræðingar Óskast í 50 til 60 % vinnu á 27 rúma hjúkrunar- deild nú þegar eða eftir samkomulagi. Upplýsingar veitir Björg Snorradóttir deildarstjóri Sími 8944123 /5604100. Netf. bjorg@sunnuhlid.is Sjúkraliðar Sjúkraliðar óskast nú þegar eða eftir samkomu- lagi. Um er að ræða vaktavinnu, starfshlutfall eftir samkomulagi. Starfsfólk til ummönnunarstarfa Einnig óskum við eftir fólki til umönnunar- starfa. Vaktavinna, starfshlutfall eftir samkomu lagi. Unnið er eftir timecare vaktastjórununarkerfi Upplýsingar veitir Áslaug Björnsdóttir hjúkrunarforstjóri. Sími 5604163/5604100. Netf. aslaug@sunnuhlid.is Skrifstofu- og bókhaldstarf Óskum eftir manneskju í 50 % starf við skrifstofu- og bókhaldsstörf. Hæfniskröfur: • Reynsla af bókhaldsstörfum æskileg • Góð tölvukunnátta • Drífandi og áhugasamur einstaklingur • Skipulagshæfni, nákvæmni og áreiðanleiki í starfi Sveigjanlegur vinnutími á tímabilinu 08:00-14:00 virka daga. Nánari upplýsingar um starfið veitir Unnur Guð- mundsdóttir í síma 897-2245. Umsóknir sendist á rafvirkjameistarinn@rafvirkjameistarinn.is fyrir 15 ágúst.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.