Fréttablaðið - 07.08.2005, Qupperneq 42
ATVINNA
12
Störf í boði:
Almenn kennsla í 7. og 8. bekk vegna forfalla. Unnið er í
teymisvinnu í spennandi þróunarvinnu með nýjum og
breyttum kennsluháttum.
Skólaliðar, tvö 100 % störf í boði
Starfsmann í mötuneyti nemenda, 100 % starf.
Upplýsingar veitir Auður Árný Stefánsdóttir skólastjóri í
síma 588 7500 og 664 8290 .
Umsóknir ber að senda í Laugarlækjarskóla, v/Laugalæk, 105
Reykjavík. Laun samkvæmt kjarasamningum Reykjavíkurborgar
við viðkomandi stéttarfélag. Nánari upplýsingar um laus störf,
umsóknarfrest og grunnskóla Reykjavíkur er að finna á netinu.
www.grunnskolar.is
Laugalækjarskóli
Fríkirkjuvegi 1, 101 Reykjavík,
sími: 411 7000 menntasvid@reykjavik.is
Tónskóli
Eddu Borg
auglýsir eftir:
Píanókennara í 50% starf
Píanókennara í forfallakennslu
frá og með áramótum (100%).
Gítarkennara í námskeiðadeild
(þjóðlagagítar/rafmagnsgítar) og
Tónmenntakennara í ungbarnadeild
fyrir skólaárið 2005-2006.
Umsóknir skulu sendast á skolastjori@eddaborg.is
með upplýsingum um menntun, aldur og fyrri störf fyrir 12.
ágúst n.k.
Skólastjóri
BANANAR ehf
Óskum eftir að ráða fólk
í eftirtalin störf:
1. Lagerstörf (vaktavinna).
2. Bílstjórar á sendbílum
fyrirtækisins.
Nánari upplýsingar veitir
verkstjóri á staðnum
eða á netfanginu
hanno@bananar.is
Nemi í rafvirkjun óskast,
þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Mjög fjölbreytt starf í boði. Upplýsingar um menntun
og síma sendist á netfangið bmear@internet.is
Grunnskólakennarar
Enn eru lausar eftirtaldar stöður við Árskóla
á Sauðárkróki: sérkennsla og almenn kennsla
á yngsta stigi.
Nánari upplýsingar veita skólastjórnendur
í símum 455 1100, 822 1141 og 822 1142.
Heimasíða skólans: http://www.arskoli.is
Sjá ennfremur: www.kopavogur.is og www.job.is
KÓPAVOGSBÆR
LINDASKÓLI
• Óskum eftir að ráða gangaverði/-
ræsta.
Laun samkvæmt kjarasamningi Launanefndar
sveitarfélaga og Eflingar.
Hvetjum karla jafnt sem konur til að sækja um
störfin.
Upplýsingar veitir
Gunnsteinn Sigurðsson
skólastjóri í
síma 554-3900.
A
ug
l.
Þó
rh
ild
ar
2
20
0.
26
7
Skólaskrifstofa
S E L T J A R N A R N E S B Æ R
Leikskólinn Mánabrekka
Seltjarnarnesi
Laus er staða deildarstjóra,
leikskólakennara og
aðstoðarfólks í eldhús.
Í leikskólanum er rekið metnaðarfullt upp-
eldisstarf þar sem lögð er áhersla á
umhverfis- og náttúruvernd, tónlist og tölvur.
Góð vinnuaðstaða. Ef ekki fæst leikskóla-
kennari er heimilt að ráða starfsmann með
aðra menntun.
Kynnið ykkur leikskólann á heimasíðu hans
www.seltjarnarnes.is/manabrekka
Upplýsingar gefur Guðbjörg Jónsdóttir
aðstoðarleikskólastjóri í síma 595 9281
Laun skv. kjarasmningi Launanefndar
sveitarfélaga við Félag leikskólakennara.
Í samræmi við jafnréttisáætlun Seltjarnar-
nesbæjar eru karlmenn hvattir til að sækja
um störf í leikskólum bæjarins.
www.mimir.is
Skrifstofustarf
Mímir-símenntun sem er fræðslufyrirtæki í örum
vexti óskar eftir karli eða konu til almennra skrif-
stofustarfa. Starfið felst m.a. í skráningu á nám-
skeið í íslensku fyrir útlendinga. Viðkomandi þarf
að vera mjög hæfur í mannlegum samskiptum, tala
góða íslensku og ensku. Færni og reynsla af vinnu
með tölvur er æskileg.
Umsóknarfrestur er til 15. ágúst nk. Umsóknir
sendist Mími-símenntun, Grensásvegi 16 a, 108
Reykjavík eða á tölvupóstfangið hulda@mimir.is.
Aðstoðarverslunarstjóri
Timberland er skemmtileg verslun með góðar og
vandaðar vörur á alla fjölskylduna.
Okkur vantar fleira starfsfólk. Það kemur bæði til
greina ein heil staða eða tvær hálfar.
Einnig vantar gott fólk í helgarvinnu.
Upplýsingar veitir verslunarstjóri.
Timberland - kringlan 4-12
S: 5332290
Kjallari við Salaveg 2
Ódýr leiga
Nánari upplýsingar
gefur Kári í síma 898 5878
• 2 rými í kjallara
- 405 m2 og 350 m2
• 4 m lofthæð
• Næg bílastæði
• 2 inngangar
Í húsinu er:
• Glersalurinn
• Heilsugæslustöð
• Apótek
• Hárgreiðslustofa
• Nettóverslun
HÚSNÆÐI Í BOÐI