Fréttablaðið - 23.08.2005, Blaðsíða 38
26 23. ágúst 2005 ÞRIÐJUDAGUR
Það er gott fyrir sál-
ina að taka reglu-
lega til í geymsl-
unni. Hingað til
hef ég átt í mikl-
um erfiðleikum
með að losa
mig við dót.
Lengi vel geymdi
ég gamlar stílabækur og ritgerðir
síðan í grunnskóla því ég hélt að
sá dagur rynni upp að þetta kæmi
að góðum notum. Þegar ég áttaði
mig á því að gömlu ritgerðirnar
mínar myndu aldrei gagnast nein-
um, ekki einu sinni sjálfri mér, lét
ég vaða og henti gömlu skóladóti á
einu bretti. Þegar fatnaður er ann-
ars vegar á ég afar bágt með að
henda. Ég lít á föt sem gersemar
og þeim hendir maður ekki út um
gluggann. Af þessum sökum var
geymslan mín nánast að springa
um daginn. Þegar ég tók til hend-
inni þar sá ég að þetta gengi ekki
lengur. Ég yrði að losa mig við öll
þessi föt án þess að fara með þau
beint út í rusl. Það kom líka fleira
í ljós þegar tekið var til. Þarna var
ógrynni af búsáhöldum sem ég var
löngu hætt að nota, lampar, skór
og jólaskraut. Þegar ég býsnaðist
yfir þessu við vinkonur mínar dóu
þær ekki ráðalausar og ákváðu að
við skyldum bara halda flóamark-
að. Menningarnótt varð fyrir val-
inu og ég verð að viðurkenna að
ég hef sjaldan skemmt mér betur.
Þarna fengu gömlu fötin mín nýja
eigendur og þar með framhaldslíf
á framandi slóðum. Það voru
margir bara voðalega fínir í
gömlu fötunum mínum, ótrúlegt
en satt.
Þegar maður er í svona stússi
vakna þó margar spurningar. Ef
maður væri nægjusamur og lifði
algeru meinlætalífi væri þetta
vandamál úr sögunni. En ég, eins
og svo margir aðrir, þarf alltaf að
vera að kaupa mér eitthvað,
hvort sem það er til einkanota
eða til heimilisins. Sem gerir það
að verkum að föt og húsbúnaður
safnast upp. Þetta er hreint og
klárt neyslubrjálæði sem gerir
mann gráhærðan til lengri tíma.
Nú ætla ég að temja mér þann sið
að hugsa mig tvisvar um áður en
ég fjárfesti. ■
STUÐ MILLI STRÍÐA
MARTA MARÍA JÓNASDÓTTIR ER BÚIN AÐ GERA HAUSTTILTEKT.
Neyslubrjálæði
M
YN
D
: H
EL
G
I S
IG
U
RÐ
SS
O
N
Eftir Patrick McDonnell
■ PONDUS
■ GELGJAN
■ KJÖLTURAKKAR
■ BARNALÁN
■ PÚ OG PA Eftir SÖB
Eftir Kirkman/Scott
Eftir Jerry Scott & Jim Borgman
Eftir Frode Överli
5 6 8 7 3
3 2 1 8
7 5 2
4 7 9 1
5 7
2 8 6 9
9 7 4
4 9 6 5
1 8 4 2 7
■ SUDOKU DAGSINS
Fylltu út í reitina þannig að hver lína, hver
dálkur og hver 3x3 kassi rúmi allar tölurnar á
bilinu 1 til 9. Sama talan má ekki koma fyrir
tvisvar sinnum í sömu línu, sama dálki eða
sama 3x3 kassa. Engin stærðfræðikunnátta er
nauðsynleg þó leikið sé með tölum. Þrautin
er leyst með rökhugsun og útsjónarsemi.
Lausnir, ráðleggingar og upplýsingar eru á
www.sudoku.com.
Lausn þrautarinnar birtist á sama stað í blað-
inu á morgun.
6 3 1 4 5 7 2 8 9
7 8 9 6 2 3 1 4 5
4 5 2 9 8 1 3 7 6
8 6 4 3 7 9 5 2 1
2 7 3 5 1 4 6 9 8
1 9 5 2 6 8 7 3 4
5 4 7 8 3 6 9 1 2
3 2 8 1 9 5 4 6 7
9 1 6 7 4 2 8 5 3
Lausn á gátu gærdagsins
Er Ponna
ennþá í
Lególandi?
Hún er eins og
ellilífeyririnn!
Farin burt! Í
dýpsta dái sem
um getur!
Ég sam-
hryggist
þér!
Þetta
er
afar
sárt!
Jahérna!
Er konan
þín í dái?
Uhh... Já!
Það bar
svo...
brátt að!
Guðminngóður,
en hræðilegt!
Aumingja
þú!
Þú hlýtur að
eiga mjög
erfitt núna,
vinur!
Já... Ooohhh!
Ég... Ég er
bara að reyna
að þrauka!
Ohh, drottinn!
Hjálpaðu mér!
Kann hann ekki
að skammast sín? Nei!
Komdu!
Leyfðu okk-
ur að hugga
þig! Svona,
svona!
Palli! Hvað kom
eiginlega fyrir!
Stanislaw
lamdi mig með
grjóti.
Stanislaw?
Með grjóti?
Hvað voruð þið
að gera?
Kasta grjóti í hvorn
annan.
Andköf!
Nýr bolur!
Hann er ÆÐI!
Hann er fyrir Hannes.
Sjáðu, það er lítil
mynd af vörubíl
á honum.
TÍMI FYRIR BAÐ Hvernig
gekk?
Ég er alveg
tandurhreinn.
Honum finnst hann örugg-
lega flottur. Honum finnst
asnalegir bolir flottir.
„Asnalegur bolur“? Fyrir einni
mínútu síðan fannst þér hann
æðislegur!
Fyrir
einni mínútu síðan
hélt ég að hann
væri handa mér.