Fréttablaðið


Fréttablaðið - 27.08.2005, Qupperneq 32

Fréttablaðið - 27.08.2005, Qupperneq 32
Skór frá Salvador Sapena í Kron á Laugavegi. Í skóversluninni Kron Laugavegi þar sem Camper-skórnir eru hvað mest áberandi er einnig á boðstólum ágætt úrval af spænsku eðalskónum frá Salvador Sapena. Kron hefur í nokkur ár verið með Sapena-skóna í hillunum en þetta spænska skómerki á sér rúmlega þrjátíu ára sögu. Árið 1999 varð stefnubreyting hjá fyrirtækinu og ákveðið að áherslan skyldi lögð á frísklega hönnun á hágæða kvenskófatnað. Síðan hefur boltinn rúll- að hratt og nú eru Sapena-skór seldir í yfir tuttugu löndum og fyrirtækið tekur þátt í öllum helstu skósýning- um heims. Nánari upplýsingar á www.salvadorsapena.com. Stígvél Stígvél eru heit núna, bæði við pils og utan yfir buxur. Brúnir litir eru sérstaklega áberandi en svarti liturinn er þó líka í tísku, enda sígildur og alltaf smart. [ Allt um atvinnu á sunnudögum í Fréttablaðinu. Allt sem þú þarft og meira til ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S P R E 28 04 9 0 4/ 20 05 Spænskir e›alskór Í versluninni hjá Kornelíusi að Bankastræti 6 kennir margra grasa. Fyrir utan úrin og klukkurnar, sem eru í meirihluta, er þar ágætt úrval af skarti, borðbúnaði ýmiss konar og öðrum silfurslegnum smávarningi. Skartgripa- úrvalið í versluninni er um margt merkilegt en þar leynast gripir sem eiga sér allt að hálfrar aldar ára sögu í bland við nútímalegri skartgripi. Meðal annars má finna hjá Kornel- íusi græna eðalsteina og egypsk skraut- armbönd, gullsnáka og appelsínugula plasteyrnalokka. Fjölbreytnin er allsráðandi og verðið er ánægju- legt. Bankastræti 6 er fyrir- taks viðkomustaður fyrir þá ssem vantar flotta litríka lokka fyrir helgina eða leita að litlum hagkvæm- um gjöfum til vina og vandamanna. Hálsfesti og lokkar kr. 12.900 settið. Krassandi skart hjá Kornelíusi Margt forvitnilegt í gömlu búðinni við Bankastræti. Snákaarmband kr. 1.700. Hvítir lokkar kr. 1.200. Appelsínu- gulir lokkar og svartir lokkar kr. 850 og kr. 790. Svört stígvél kr. 20.800 Bronsstígvél kr. 22.800 Svartir skór með hvítum saum kr. 14.990 Flöskugrænir skór kr. 13.990 Bronslitaðir skór kr. 12.990 Bleikir skór kr. 13.990 Ljósir/rauðgulir skór kr. 14.990 LANGAR ÞIG AÐ LÆRA AÐ SETJA Á GEL NEGLUR? Námskeið byrja í september frá The Edge professional nails Allar frekari upplýsingar inná www.karon.is Upplýsingar í síma 862 1823 ]
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.