Fréttablaðið - 27.08.2005, Side 51
Faxafen 10 • 108 Reykjavík
Sími: 544 2210 • Fax: 544 2215
www.tsk.is • skoli@tsk.is
A L D R E I M E I R A Ú R V A L
Byrjendanámskeið
Vinsælt námskeið ætlað byrjendum á öllum aldri í tölvunotkun.
Allar greinar eru kenndar frá grunni og farið rólega og skipulega
í námsefnið. Á þessu námskeiði er allt tekið fyrir sem máli skiptir
til að koma byrjandanum vel af stað í notkun heimilistölvunnar.
Tvímælalaust okkar besti kostur fyrir þá sem eru að stíga sín
fyrstu skref í tölvunotkun á sérlega hagstæðu verði.
Lengd: 60 stundir. Verð kr. 38.000,-
Almennt tölvunám
Sérstaklega hagnýtt og markvisst námskeið ætlað þeim sem hafa
einhvern tölvugrunn að byggja á eða hafa einhverja reynslu af
vinnu við tölvur en þurfa að auka við öryggi sitt, þekkingu og
færni í allri meðhöndlun skjala í tölvu og mest notuðu skrifstofu-
forritunum.
Lengd: 63 stundir. Verð kr. 39.900,- (3 kennslubækur innifaldar í verði)
OPIÐ HÚS Í FAXAFENI 10
Í DAG FRÁ KL. 13-16
VELKOMIN!
Skráning á haustönn hafin
í síma 544 2210, á vef skólans;
www.tsk.is og í netpósti á skoli@tsk.is
Guðrún Jónsdóttir
Hjúkrunarfræðingur
„Ég notaði heimilistölvuna sáralítið og
forðaðist hana. Fékk kjarkinn með
Byrjendanámskeiðinu og nota tölvuna
daglega núna, skrifa bréf, tölvupóst, leita
á Netinu og er orðinn áskrifandi að öllum
ferðaskrifstofunum á Netinu, nota
heimabankann, skoða myndir í tölvunni ofl.
Skemmtilegir og afslappaðir tímar í góðum
félagsskap voru atriði sem skiptu mig miklu
máli þar sem langt er síðan að ég var síðast
í skóla. Sé mest eftir því að hafa ekki drifið
í þessu fyrr. Byrjendanámskeiðið er
spennandi og áhugavert námskeið sem fólk
í mínum sporum ætti að kynna sér.“
• Almennir notendur: Stundir: Verð:
Word grunnur 22 19.000
Word fyrir lengra komna 22 19.000
Excel grunnur 22 19.000
Excel í stjórnun og rekstri 21 19.000
Outlook tölvupóstur og skipulag 9 9.000
Power Point 14 15.000
Access I 22 19.000
Access II 22 19.000
Eldri borgarar 60+ byrjendur 30 19.500
Eldri borgarar 60+ framhald I 30 19.500
Eldri borgarar 60+ framhald II 30 17.500
• Grafík, umbrot og myndvinnsla:
Grafísk hönnun 70 65.000
Umbrotstækni 70 65.000
Photoshop 21 24.000
FreeHand 21 26.000
Flash 21 26.000
Illustrator 21 26.000
InDesign 21 26.000
Acrobat Distiller – PDF í Acrobat 10 12.000
Stafrænar myndavélar 14 15.000
Myndbandavinnsla (Adobe Premiere) 36 33.000
• Vefsmíðar:
Vefsíðugerð grunnur 42 36.000
Vefsíðugerð framhald 70 65.000
FrontPage 21 22.000
Dreamweaver MX 2004 31 29.000
MySQL 21 26.000
Vefforritun í Javascript 42 42.000
Vefforritun í PHP 42 42.000
• Microsoft kerfis- og netstjórnun:
MCP XP 60 84.000
MCP XP og MCDST 108 157.000
MCP Server og netkerfi 72 105.000
MCSA og MCDST 180 242.000
• Starfsnám:
Tölvu- og skrifstofunám 220 149.800
Bókhald I 110 86.000
Bókhald II 21 26.000
TÖK tölvunám 100 65.000
E N N M E I R A Ú R V A L