Fréttablaðið


Fréttablaðið - 27.08.2005, Qupperneq 51

Fréttablaðið - 27.08.2005, Qupperneq 51
Faxafen 10 • 108 Reykjavík Sími: 544 2210 • Fax: 544 2215 www.tsk.is • skoli@tsk.is A L D R E I M E I R A Ú R V A L Byrjendanámskeið Vinsælt námskeið ætlað byrjendum á öllum aldri í tölvunotkun. Allar greinar eru kenndar frá grunni og farið rólega og skipulega í námsefnið. Á þessu námskeiði er allt tekið fyrir sem máli skiptir til að koma byrjandanum vel af stað í notkun heimilistölvunnar. Tvímælalaust okkar besti kostur fyrir þá sem eru að stíga sín fyrstu skref í tölvunotkun á sérlega hagstæðu verði. Lengd: 60 stundir. Verð kr. 38.000,- Almennt tölvunám Sérstaklega hagnýtt og markvisst námskeið ætlað þeim sem hafa einhvern tölvugrunn að byggja á eða hafa einhverja reynslu af vinnu við tölvur en þurfa að auka við öryggi sitt, þekkingu og færni í allri meðhöndlun skjala í tölvu og mest notuðu skrifstofu- forritunum. Lengd: 63 stundir. Verð kr. 39.900,- (3 kennslubækur innifaldar í verði) OPIÐ HÚS Í FAXAFENI 10 Í DAG FRÁ KL. 13-16 VELKOMIN! Skráning á haustönn hafin í síma 544 2210, á vef skólans; www.tsk.is og í netpósti á skoli@tsk.is Guðrún Jónsdóttir Hjúkrunarfræðingur „Ég notaði heimilistölvuna sáralítið og forðaðist hana. Fékk kjarkinn með Byrjendanámskeiðinu og nota tölvuna daglega núna, skrifa bréf, tölvupóst, leita á Netinu og er orðinn áskrifandi að öllum ferðaskrifstofunum á Netinu, nota heimabankann, skoða myndir í tölvunni ofl. Skemmtilegir og afslappaðir tímar í góðum félagsskap voru atriði sem skiptu mig miklu máli þar sem langt er síðan að ég var síðast í skóla. Sé mest eftir því að hafa ekki drifið í þessu fyrr. Byrjendanámskeiðið er spennandi og áhugavert námskeið sem fólk í mínum sporum ætti að kynna sér.“ • Almennir notendur: Stundir: Verð: Word grunnur 22 19.000 Word fyrir lengra komna 22 19.000 Excel grunnur 22 19.000 Excel í stjórnun og rekstri 21 19.000 Outlook tölvupóstur og skipulag 9 9.000 Power Point 14 15.000 Access I 22 19.000 Access II 22 19.000 Eldri borgarar 60+ byrjendur 30 19.500 Eldri borgarar 60+ framhald I 30 19.500 Eldri borgarar 60+ framhald II 30 17.500 • Grafík, umbrot og myndvinnsla: Grafísk hönnun 70 65.000 Umbrotstækni 70 65.000 Photoshop 21 24.000 FreeHand 21 26.000 Flash 21 26.000 Illustrator 21 26.000 InDesign 21 26.000 Acrobat Distiller – PDF í Acrobat 10 12.000 Stafrænar myndavélar 14 15.000 Myndbandavinnsla (Adobe Premiere) 36 33.000 • Vefsmíðar: Vefsíðugerð grunnur 42 36.000 Vefsíðugerð framhald 70 65.000 FrontPage 21 22.000 Dreamweaver MX 2004 31 29.000 MySQL 21 26.000 Vefforritun í Javascript 42 42.000 Vefforritun í PHP 42 42.000 • Microsoft kerfis- og netstjórnun: MCP XP 60 84.000 MCP XP og MCDST 108 157.000 MCP Server og netkerfi 72 105.000 MCSA og MCDST 180 242.000 • Starfsnám: Tölvu- og skrifstofunám 220 149.800 Bókhald I 110 86.000 Bókhald II 21 26.000 TÖK tölvunám 100 65.000 E N N M E I R A Ú R V A L
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.