Fréttablaðið - 27.08.2005, Side 46

Fréttablaðið - 27.08.2005, Side 46
20 Vissir þú ... ... að þegar Joseph Gayetty lét búa til fyrsta klósettpappírinn árið 1857 var nafnið hans prentað á hvert einasta blað? ... að fólk er að meðaltali sjö mín- útur að sofna? ... að það er hlýrra í Reykjavík á veturna en í Chicago? ... að Forn-Egyptar rökuðu af sér augabrúnirnar til að sýna sorg sína þegar kettirnir þeirra dóu? ... að kvenkyns Afríkufíll getur gengið með afkvæmi sitt í allt að tvö ár? ... að gíraffar geta ekki synt? ... að Kók var upprunalega grænt á litinn? ... að í hverjum einasta þætti af Seinfeld sést í Súpermann ein- hvers staðar? .. að helmingur allra jarðarbúa hefur aldrei talað í síma? ... að yngstu foreldrar í heimi voru átta og níu ára og bjuggu í Kína árið 1910? ... að fiskar sem lifa á meira en 800 metra dýpi hafa ekki augu? ... að hið fræga Disney-lógó er ekki einu sinni líkt rithönd Walt Disney? ... að greipaldin springa ef þau eru sett í örbylgjuofn? Ekki prófa! ... að smokkar af gerðinni Ramses heita eftir Egypska faraónum Ram- sesi II sem átti 160 börn? ... að höggmyndir sem sýna hetjur á hestum geyma í raun tákn um það hvernig hetjan lést? Ef hestur- inn hefur báða framfætur á lofti lést hetjan í bardaga. Ef annar framfótur hestsins er á lofti lést persónan af sárum sem hlutust í bardaga. Standi hesturinn í alla fætur þýðir það að persónan á hestinum hafi dáið af eðlilegum orsökum. Jón Bergs son ehf Kletthálsi 15 - Sími: 588 8886 T i l b o ð Granit garðborð þvermál 1,60 mtr. / Beige Kr. 59.900,- Nuddpottar: Softub og Marquis spas Lok á potta: SunStar Garðhús: UnoSider og IPC Granit: Hellur, garðkúlur og garðborð Bjálkahús: Kenomee RopeYoga Gulli Helga Laugardagsmorgna 9-13

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.