Fréttablaðið - 27.08.2005, Page 68
14.50 Mótókross (4:4) 15.20 Gullmót í frjáls-
um íþróttum 17.50 Táknmálsfréttir 18.00
Matur um víða veröld
SKJÁREINN
12.00 Bold and the Beautiful 13.45 Það var
lagið 14.50 Osbournes 3 (4:10) 15.20 Kevin
Hill (21:22) 16.05 Strong Medicine 3 (17:22)
16.55 Oprah Winfrey 17.40 60 Minutes I
2004
SJÓNVARPIÐ
18.00
PLANET FOOD
▼
Matur
19.40
ABSOLUTELY FABULOUS
▼
Gaman
15.00
REAL WORLD: SAN DIEGO
▼
Raunveruleiki
20.00
THE CONTENDER
▼
Raunveruleiki
16.05
WATFORD - READING
▼
Íþróttir
8.00 Morgunstundin okkar 8.01 Gurra grís
(17:26) 8.06 Kóalabræður (32:52) 8.17 Póst-
urinn Páll (1:13) 8.35 Hopp og hí Sessamí
(20:26) 8.58 Bitti nú! (27:40) 9.21 Tómas og
Tim (9:10) 9.31 Arthur (116:125) 9.57
Gormur (32:52) 10.25 Kastljósið 11.00 Hlé
7.00 Barnatími Stöðvar 2 (Snjóbörnin, The
Jellies, Músti, Póstkort frá Felix, Póstkort frá
Felix, Pingu, Töfravagninn, Barney, Kærleiks-
birnirnir, Kærleiksbirnirnir, Engie Benjy, Sullu-
kollar, Hjólagengið, BeyBlade, Lóa og leyndar-
málið)
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.54 Lottó
19.00 Íþróttir og veður
19.15 Whose Line Is it Anyway? 3
19.40 Absolutely Fabulous (4:8) (Tildurrófur)
Breskur gamanþáttur eins og þeir ger-
ast bestir.
20.10 Lost in Translation Bob Harris, banda-
rískur leikari, er staddur í Tókýó til að
leika í auglýsingu.
21.50 Fletch Irwin Fletcher er blaðamaður í
Los Angeles. Hann er sannkallaður
stjörnublaðamaður og hikar hvergi
þegar stórfrétt er annars vegar. Nú er
Fletch kominn í feitt og verður að dul-
búast til að draga allan sannleikann
fram í dagsljósið. Þetta er vandasamt
verkefni og ekki bætir úr skák að
Fletch er sífellt með ritstjórann sinn á
bakinu. Aðalhlutverk: Chevy Chase,
Don Joe Baker, Dana Wheeler-Nichol-
son, Tim Matheson. 1985.
23.25 Carrington (e) 1.25 Stardom (Strang-
lega bönnuð börnum) 3.05 Ground Control
(Bönnuð börnum) 4.40 Fréttir Stöðvar 2
5.25 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí
23.05 Treystu mér 0.55 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok
18.54 Lottó
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.40 Gosi (Pinocchio) Ítölsk fjölskyldumynd
frá 2002 um spýtustrákinn Gosa sem
forvitnin leiðir í hvert ævintýrið af
öðru. Leikstjóri er Roberto Benigni og
hann leikur jafnframt aðalhlutverk
ásamt Nicolettu Braschi, Carlo Giuffrè
og Kim Rossi Stuart.
21.30 Týnda geimfarið (Event Horizon)
Bresk/bandarísk spennumynd frá
1997. Björgunarsveit rannsakar geim-
skip sem hvarf inn í svarthol en snýr
aftur með eitthvað óþekkt innan-
borðs. Leikstjóri er Paul W.S. Anderson
og meðal leikenda eru Laurence Fish-
burne, Sam Neill, Kathleen Quinlan
og Joely Richardson. Kvikmyndaskoð-
un telur myndina ekki hæfa fólki
yngra en 16 ára.
14.00 David Letterman 15.00 Real World:
San Diego 15.30 Real World: San Diego
16.00 Kvöldþátturinn 16.50 Supersport
(7:50) 17.00 Íslenski listinn 17.30 Friends 2
(17:24) 18.00 Friends 2 (18:24)
23.00 Caribbean Uncovered 0.00 Paradise
Hotel (8:28) 0.50 David Letterman
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Tru Calling (9:20) (Murder In the
Morgue) Þættir í anda Quantum Leap.
19.45 Sjáðu
20.00 Joan Of Arcadia (8:23) (Devil Made Me
Do It) Sagan af Jóhönnu af Örk færð í
nútímann. Táningsstelpan Joan er ný-
flutttil smábæjarins Arcadia þegar
skrítnar uppákomur fara að henda
hana.
20.45 Sjáðu
21.00 Rescue Me (9:13) (Alarm) Frábærir
þættir um hóp slökkviliðsmanna í
New York borg þar sem alltaf er eitt-
hvað í gangi. Ef það eru ekki vanda-
mál í vinnunni þá er það einkalífið
sem er að angra þá. Ekki hjálpar það
til að mennirnir eru enn að takast
ávið afleiðingar 11. september sem
hafði mikil áhrif á hópinn, en þar féllu
margir félagar þeirra í valinn.
22.00 Tónleikar á Sirkus
0.45 Law & Order (e) 1.30 Tvöfaldur Jay
Leno (e) 3.00 Óstöðvandi tónlist
18.30 Sledge Hammer (e)
19.00 Þak yfir höfuðið
20.00 The Contender – maraþon Í tilefni
þess að senn líður að hinum rosalega
lokabaradaga verður kýlt á það og
slegið upp maraþonveislu af The
Contender.
20.50 Þak yfir höfuðið Á hverjum degi verð-
ur boðið upp á aðgengilegt og
skemmtilegt fasteignasjónvarp. Skoð-
að verður íbúðarhúsnæði; bæði ný-
byggingar og eldra húsnæði en einnig
atvinnuhúsnæði, sumarbústaðir og
fleira og boðið upp á ráðleggingar
varðandi fasteignaviðskipti, fjármálin
og fleira. Umsjón hefur Hlynur Sig-
urðsson.
21.00 The Contender – maraþon (framhald).
13.15 Still Standing (e) 13.45 Less than Per-
fect (e) 14.15 According to Jim (e) 14.45 The
Swan - tvöfaldur lokaþáttur (e) 16.15
Tremors (e) 17.00 The Contender (e) 18.00
MTV Cribs - lokaþáttur (e)
6.00 Serendipity 8.00 I Am Sam 10.10 Spirit:
Stallion of the Cimarron 12.00 Wit 14.00 Ser-
endipity 16.00 I Am Sam 18.10 Spirit: Stallion of
the Cimarron 20.00 The Pilot¥s Wife (Bönnuð
börnum) 22.00 Hunter: Back in Force (Bönnuð
börnum) 0.00 The Recruit (Stranglega bönnuð
börnum) 2.00 Green Dragon (Bönnuð börnum)
4.00 Hunter: Back in Force (Bönnuð börnum)
OMEGA E! ENTERTAINMENT
12.00 Child Stars Gone Bad 12.30 Gastineau Girls
13.00 Fight For Fame 14.00 The E! True Hollywood
Story 15.00 THS Investigates 17.00 Uncut 18.00
Hotspot Hollywood Roosevelt Hotel 18.30 My Crazy
Life 19.00 The E! True Hollywood Story 20.00 E!
Hollywood Hold 'Em 21.00 The Anna Nicole Show
22.00 Wild On 23.00 Party @ the Palms 23.30 Child
Stars Gone Bad 0.00 The E! True Hollywood Story
2.00 E! Hollywood Hold 'Em
AKSJÓN
7.15 Korter 14.00 Samkoma í Fíladelfíu 18.15
Korter
9.15 Inside the US PGA Tour 2005 9.40 US
PGA 2005 - Monthly 10.35 2005 AVP Pro
Beach Volleyball 11.25 UEFA Super Cup
19.55 Spænski boltinn (Bilbao - Real
Sociedad) Bein útsending frá leik At-
hletic Bilbao og Real Sociedad. Þetta
er nágrannaslagur af bestu gerð en
það er jafnan mikið fjör þegar Bask-
arnir mætast innbyrðis. Ekki kæmi á
óvart þótt nokkur spjöld færu á loft í
þessum leik.
22.00 Hnefaleikar (Fernando Vargas - J.
Castillejo) Útsending frá hnefaleika-
keppni í Bandaríkjunum. Á meðal
þeirra sem mætast eru millivigtar-
kapparnir Fernando Vargas og Javier
Castillejo.
13.15 Fifth Gear 13.40 Mótorsport 2005
14.10 Motorworld 14.40 World Supercross
15.35 Ensku mörkin 16.05 Enski boltinn
18.05 Spænski boltinn
▼
▼
▼
▼
▼
STÖÐ 2 BÍÓ
Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning:
ÚR BÍÓHEIMUM
Svar:
George Emerson úr kvikmyndinni Room
with a View árið 1985
„My father says that there is only one perfect
view, that of the sky over our heads.“
7.00 Joyce Meyer 7.30 Benny Hinn 8.00 T.D. Jakes 8.30 Mar-
íusystur 9.00 Gunnar Þorsteinss. 9.30 Blandað efni 10.00
Joyce Meyer 10.30 Ron Phillips 11.00 Um trúna og tilveruna
11.30 Maríusystur 12.00 Fíladelfía 13.00 Joyce Meyer 13.30
Believers Christian Fellowship 14.30 Acts Full Gospel 15.00
Ísrael í dag 16.00 Joyce Meyer 16.30 Blandað efni 17.00
Ewald Frank 17.30 Mack Lyon 18.00 Acts Full Gospel 18.30
Joyce Meyer 19.00 CBN fréttastofan 20.00 Friðrik Schram
20.30 Gunnar Þorsteinsson 21.00 Ron Phillips 21.30 Mið-
næturhróp 22.00 Joyce Meyer 22.30 Blandað efni 23.00
CBN fréttastofan 0.00 Nætursjónvarp
48 27. ágúst 2005 LAUGARDAGUR
Mark Ruffalo er fæddur 22. nóvember árið
1967 í Wisconsin í Bandaríkjunum. Hann
settist að í Los Angeles skömmu eftir að
hann lauk menntaskóla og sótti þar tíma í
Stella Adler Conservatory og var þar meðal
stofnenda leikhópsins Orpheus Theatre
Company. Þar gegndi hann mörgum hlut-
verkum og fór frá því að leika, leikstýra og
framleiða í að sjá um ljósin og smíða leik-
myndir. Hann þótti góður sviðsleikari en
átti erfitt með að fóta sig í sjónvarpi og
kvikmyndum og þurfti að sjá fyrir sér sem
barþjónn í níu ár til þess að ná endum
saman. Hann var við það að gefa leiklistar-
drauma sína upp á bátinn þegar hann hitti
leikskáldið og handritahöfundinn Kenneth
Lonergan fyrir tilviljun. Þeir hófu samstarf og
það breytti öllu. Mark sló í gegn í New York í
leikriti Lonergans This Is Our Youth sem varð
til þess að hann fékk aðalhlutverkið í kvik-
myndinni You Can Count on Me, sem sýnd er
í Sjónvarpinu í kvöld, en hún er gerð eftir
handriti Lonergans. Mark þótti sýna snilldar-
leik í myndinni, sem varð til þess að
Hollywood tók eftir honum og líktu sumir
gagnrýnendur honum við Marlon Brando á
yngri árum. Þrátt fyrir að honum hafi tekist að
slá í gegn í kvikmyndaheiminum er hann enn
trúr uppruna sínum í leikhúsinu og heldur
tryggð við leikhópinn sinn, þar sem hann leik-
ur stöku sinnum og leikstýrir á milli þess sem
hann er í tökum á kvikmyndum.
In the Cut - 2003 Collateral - 2004 Eternal Sunshine of the Spotless Mind - 2004
Þrjár bestu myndir
Marks:
MARK RUFFALO LEIKUR Í YOU CAN COUNT ON ME Í SJÓNVARPINU KL. 23.05
Var barfljónn í níu ár
Í TÆKINU
8.30 Man. Utd. - Aston Villa frá 20.08.
10.30 Upphitun (e) 11.00 WBA - Birming-
ham (b) 13.15 Á vellinum með Snorra Má
(b) 13.45 Tottenham - Chelsea (b) 16.30
West Ham – Bolton 18.30 Fulham – Everton
20.30 Man. City – Portsmouth 22.30 Dag-
skrárlok
ENSKI BOLTINN