Fréttablaðið - 29.08.2005, Blaðsíða 49

Fréttablaðið - 29.08.2005, Blaðsíða 49
33MÁNUDAGUR 29. ágúst 2005 Glæsilegar 2ja til 3ja, 3ja til 4ra, 4ra og 5 herbergja íbúðir komnar á sölu. 37 íbúðir eru í húsinu og fylgja stæði í bílageymslu með 26 þeirra. Íbúðirnar afhendast fullbúnar en án gólefna nema hvað golf á bað- og þvottaherbergjum verða flísalögð. Allar innréttingar, innihurðir og tæki eru frá BYKO og geta kaupendur komið fram með óskir um breytingar ef þær eru settar fram tímanlega. Húsið stendur afar vel með tilliti til útsýnis og sólar. Fyrir rúmgóðum svölunum verður 8mm öryggisgler á brautum sem hægt verður að opna en gert ráð fyrir veröndum á jarðhæðinni. Að utan verður húsið steinað með Marmarasalla til að minnka viðhaldskostnað utanhúss. Sameign verður fullfrágengin að innan, lóðin tyrfð, stéttar steyptar og bílastæði malbikuð. Sjá nánar á fmh.is. 2ja - 3ja herbergja 80 fm íbúðir, verð frá 16,1 millj. 3ja - 4ra herbergja 95,7 fm íbúðir, verð frá 18,8 millj. 4ra herbergja 95,7 til 97 fm íbúðir, verð frá 19,4 millj. 4ra herbergja 101 til 113 fm íbúðir, verð frá 22,7 millj. Byggingaraðili: ER-hús Allar nánari upplýsingar veita sölumenn FMH í síma 517-9500. Glæsilegar íbúðir að Eskivöllum 7 Hafnar f. 517 9500 Stærðir og verð Eiður Arnarson lögg. fasteignasali Sigursveinn Jónsson Geir Þorsteinsson Sonja MagnúsdóttirViggó Jörgensson Strandgötu 41 - 220 Hafnarfjörður - www.fmh.is Opið virka daga frá kl: 9:00 – 17:00 Margar af byggingum Frank Lloyd Wright eru að hruni komnar. Frank Lloyd Wright er einn af þekktari arkitektum Bandaríkj- anna. Hann fæddist í Wisconsin árið 1867 en lést árið 1959, þá 92 ára að aldri. Hann skildi eftir sig mikið af byggingum um allan heim, en þá helst í Bandaríkjunum. Wright fór snemma að læra og vinna við arkitektúr og var fljótur til að vekja athygli. Í kringum 1915 var hann fenginn til að hanna Imperial-hótelið í Tókýó og um það leyti fór hann að þróa þá hug- myndafræði sem hann er þekktast- ur fyrir. Wright var ekki hrifin af úthverfastílnum sem sprottinn var upp í Ameríku og hann þróaði með sér stíl sem var gerólíkur annarra arkitekta. Hann notaði náttúrulegan efnivið, þakglugga og þakti heilu veggina með gluggum til að fanga hið náttúrulega umhverfi. Hann smíðaði skýjakljúfa sem líktust trjám, með stofni og litlum greinum sem teygðu sig út. Að hans mati átti að amerískt landslag og náttúra að vera grunnurinn í amerískum arki- tektúr. Gott dæmi um það er Guggenheim-safnið í New York sem er byggt eins og skel eða snigill. Hann hugsaði stórt og voru verk- in hans í samræmi við það, húsin sem hann smíðaði voru yfirleitt mjög dýr og viðhaldskostnaður mikill. Það hefur orðið til þess að mörg af húsum hans eru í niður- níslu þar sem kostnaður við við- gerðir er mjög hár. Húsið Fallingwater, sem hann hannaði sem sumarhús fyrir Edgar J. Kauf- mann, hefur skemmst mikið í gegn- um árin, en það hefur tekist að fá fjármagn til að laga það og mun það kosta um einn og hálfan milljarð Bandaríkjadala að laga. A› hruni komin Fallingwater er eitt af þekktari verkum Frank Lloyd Wright en hann hannaði það sem sumarhús Edgar J. Kaufmann. Miklar viðgerðir standa nú yfir á húsinu. Bænahús gyðinga hannað af Frank Lloyd Wright. Taliesin West er hús sem Frank Lloyd hannaði sjálfur og bjó í á efri árum. Ennis-Brown húsið eftir Frank Lloyd Wright skemmdist mikið í rigningum nýverið. Horft niður hæðirnar á Guggenheim-safninu í New York.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.