Fréttablaðið - 29.08.2005, Blaðsíða 29

Fréttablaðið - 29.08.2005, Blaðsíða 29
13MÁNUDAGUR 29. ágúst 2005 Sími 575 8585 – Spönginni 37 – 112 Reykjavík – www.fmg.is 4ra herbergja LAUFENGI Falleg 93,2 fm, 4ra herb. íbúð á 2.hæð með sér inngang í litlu fjölbýli í Grafarvoginum. Opið bílskýli fylgir. Hol, stofa, 3 svefnherb. með skápum, eldhús og baðherb.. Sér geymsla. Húsið var tekið í gegn fyrir ári. V. 18,9 millj. ÞORLÁKSGEISLI Vel skipulögð 112,7 fm, 4ra herb. íbúð á 4. hæð með sér- inngangi í nýju lyftuhúsi ásamt stæði í lok- aðri bílageymslu. Rúmgóð stofa með kamínu. Suðvestur svalir, fallegt úrsýni. Bað- herb. flísalagt og með innréttingu, baðkari, sturtuklefa, vegghengdu salerni og hand- klæðaofn. Sér geymsla. Filtteppi og flísar á gólfum. Stutt í fallegar gönguleiðir og á golf- völlinn. V. 24,4 millj. 2ja herbergja ENGIHJALLI 78,1 fm, 3ja herb. íbúð á 4. hæð í Kópavogi. 2 rúmgóð svefnherb., eldhús með borðkrók, björt sofa og stórar svalir með glæsilegu útsýni. Gengið út á svalir úr stofu og hjónaherb.. Parket á gólf- um, flísar á baði. Sameiginlegt þvottaherb. á hæðinni, sér geymsla í kjallara. V. 14,7 millj. FLÉTTURIMI Falleg og rúmgóð 90,7 fm, 3ja herb. íbúð ásamt stæði í lokuðu bíl- skýli. Flísar og parket á gólfum. 2 svefn- herb.. Rúmgóð stofa. Flísalagðar svalir. Eld- hús með borðkrók. Þvottaherb.. innan íbúð- ar. Flísalagt baðherb.. Sér geymsla. ÁHV. 17,4 M. FRÁ KB BANKA. MÖGUL. AÐ YFIR- TAKA. V. 18,7 millj. LAUFRIMI Falleg 87 fm. 3ja herb. íbúð í Grafarvoginum. Flísalögð forstofa með skáp. Baðherb. með sturtu og innréttingu. Skápar í svefnherb. Stofan er rúmgóð og björt, suður svalir. Eldhús með borðkrók. Dúkur á gólfum. Sér geymsla er í kjallara. Stutt í skóla og aðra þjónustu. V. 16,9 millj. VESTURGATA Sérstök 108,8 fm, 3ja - 4ra herbergja íbúð á 1. hæð með sér inn- gangi. 2 svefnherb., vinnustofa, eldhús, borð- stofa, stofa og baðherb.. Stafaparket á gólf- um, nýlega pússað og olíuborið. Baðherb. flísalagt og vinnustofa dúklögð. Búið að end- urnýja vatns- og rafmagnslagnir. Gengið út í garð úr borðstofu. Frábær eign sem býður upp á marga möguleika. V. 22,9 millj. 2ja herbergja NAUSTABRYGGJA Glæsileg 66,8 fm, 2ja herb. íbúð á 1. hæð í fallegu húsi við smábátahöfnina í Bryggjuhverfinu. Rauðeik- arparket og fallegar flísar á gólfum. Vandað- ir skápar og innréttingar úr kirsuberjavið. Suð-vestur svalir. V. 16,9 millj. Landsbyggðin STYKKISHÓLMUR NÝBYGGING Verið er að hefja bygg- ingu á 7 raðhúsum á einni hæð. Stærð hús- anna verður frá 73 fm. til 84 fm. Traustir bygg- inga aðilar. Hentugt tækifæri fyrir einstaklinga, fjárfesta, starfsmanna- og stéttarfélög. Húsin verða afhent fullbúin. Verð frá 11,2 millj. til 13,2 millj. STYKKISHÓLMUR Lítið snoturt 115,7 fm einbýlishús sem stendur á hornlóð við Silfurgötu, ásamt 19,2 fm sérstæðum bíl- skúr. Húsið er klætt að utan. Efri hæð: For- stofa, eldhús með borðkrók, borðstofa, stofa, svefnherb. og baðherb.. Neðri hæð: Svefn- herb., þvottaherb. og geymsla. Fallegt hús á góðum stað. Tilboð óskast. STYKKISHÓLMUR-EINBÝLI Til sölu fallegt 220,9 fm. einbýlishús á einni hæð með tvöföldum innbyggðum bílskúr við Tjarnarhólm. 4-5 svefnherbergi. Falleg stað- setning. Mikið útsýni til fjalla. V. 26,8 millj. STYKKISHÓLMUR 143,6 fm efri sérhæð ásamt 31,8 fm. bílskúr við Sunda- bakka, í einu fallegasta sjávarþorpi landsins. 4 svefnherb.. Útsýni. SKIPTI MÖGULEG Á MINNI EIGN Í R.VIK. V. 11,9 millj. STYKKISHÓLMUR Til sölu 111,9 fm. miðhæð í reisulegu húsi við Silfurgötu. Mikið endurnýjuð íbúð, m.a. rafmagn, ofnar, eldhúsinnr. og baðinnr.. Sér inngangur. 4 herb. o.fl.. Fallegt útsýni út á Breiðafjörð. V. 8,9 millj. SKAGASTRÖND 220,3 fm einbýlishús á tveimur hæðum á Skagaströnd. 6. herb. 2 stofur, eldhús, bað- herb. þvottahús og geymsla. V. 7,5 millj. BERJARIMI Einstaklega falleg 74,3 fm, 2ja herb. íbúð með sér inngang á efri hæð í litlu fjölbýli í Grafarvoginum ásamt stæði í lokaðri bílageymslu. Hátt til lofts. Stofa og svefnherb. parketlögð. Eldhús, bað- herb. og þvottaherb. flísalagt. Sér geymsla. V. 16,9 millj. HÁVALLAGATA Fallegt og mikið endurnýjað, 178,3 fm einbýlis- hús ásamt 34,2 fm bílskúr. 5 svefnherb., 4 stofur og 3 baðherb... Suður-svalir með tröppum niður í garðinn. Möguleiki á sér íbúð í kjallara. Bílskúr með sjálfvirkum opnara ásamt heitu og köldu vatni. Skjólgóður garður með garðhúsi og sól- palli. Skipti möguleg á 4-5 herb. íbúð í Vestur- bænum sem næst Vesturgötu. V. 49,9 millj. STYKKISHÓLMUR- TVÍBÝLI Stórt 2ja íbúða einbýlis-/tvíbýlishús við Aðalgötu. Stór sólpallur. Stærri íbúðin skiptist í sjónvarpshol, stofu, borðstofu, eldhús, 3 svefnherb., rúmgott baðherb. og geymslu. Parket á flestum gólfum, flís- ar á baðherb.. Á jarðhæð er 3ja herb. íbúð: Sér inn- gangur, forstofa, 2 herb., stofa, eldhús og bað með sturtu.. Parket á gólfum. Innangengt í íbúðina úr að- alíbúð. Skipti koma til greina. V. 19,9 millj. Sverrir Kristjánsson Lögg. fasteignasali Gsm 896 4489 Karl Dúi Karlsson Sölumaður Gsm 898 6860 Samtengd söluskrá Sex fasteignasölur - ein skráning - minni kostnaður - - margfaldur árangur - www.hus.is Opið virka daga frá kl. 09:00-18:00. www.fmg.is VANTAR ÞIG VERÐMAT? Tökum að okkur að gera verðmat samdægurs Neskirkja reis árið 1957 og er ein fyrsta kirkjan sem byggð var í nútímastíl á Íslandi. Hún þjónar yfir níu þús- und íbúum í Vesturbænum og allt út í Skerjafjörð. Hagaskóli er fyrir nemendur á unglingastigi sem sumir hverjir þurfa bara að ganga yfir torgið frá Melaskóla þegar þeir byrja í nýjum skóla. Háskólabíó eða harmonikkan eins og það er stundum kallað er ekki bara kvikmyndahús. Þetta er líklega eitt best nýtta hús borgarinnar þar sem stúdentar og at- vinnutónlistarmenn ganga yfir torgið til að komast þangað fram á síðdegið og bíógestirnir taka við þegar tekur að kvölda. Á fimmtudagskvöldum þegar tónleik- ar Sinfóníunnar eru bætist tónlistaráhugafólkið við. Melaskólinn er stórglæsileg bygging og passar vel á torgið enda hannaður af Einari Skúlasyni sem skipu- lagði hann. Á skólavellinum er oft mikið líf og einstök skólabjallan glymur um allt hverfið. Gluggarnir á blokkinni við Birkimel 10 snúa að Haga- torgi. Hún var gerð upp fyrir fáum árum og er nú hin mesta prýði. Bændahöllin eða Hótel Saga á sér langa og merkilega sögu. Nú koma fyrirmenn sér fyrir í góðum herbergj- um og horfa þaðan yfir Hagatorgið eða af Grillinu á efstu hæðinni. Torg í hjarta Vesturbæjarins Hagatorg er einstakt og ekki bara vegna þess hvað það er stórt. Við þetta furðulega hringtorg standa margar merkustu byggingar borgarinnar sem horfa yfir torgið hver á aðra. Fyrir þá sem ekki leggja leið sína oft í Vesturbæinn í Reykjavík opnast Hagatorgið eins og furðulegt risamannvirki. Án þess að hafa annan samanburð en augun sjálf er hægt að fullyrða að þar fari stærsta hringtorg á Íslandi og þótt víðar væri leitað, því hálfur hektari er ekki venjuleg stærð á hringtorgi. Skipulagsslys, víðáttumikil tímaskekkja eða stór- kostlegt listvirki, um það er deilt. Í öllu falli tengir torgið merkar byggingar sem hafa alið marg- an manninn í menntun, list og öðrum störfum. Íslandsmerki eftir Sigurjón Ólafsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.