Fréttablaðið - 29.08.2005, Page 29

Fréttablaðið - 29.08.2005, Page 29
13MÁNUDAGUR 29. ágúst 2005 Sími 575 8585 – Spönginni 37 – 112 Reykjavík – www.fmg.is 4ra herbergja LAUFENGI Falleg 93,2 fm, 4ra herb. íbúð á 2.hæð með sér inngang í litlu fjölbýli í Grafarvoginum. Opið bílskýli fylgir. Hol, stofa, 3 svefnherb. með skápum, eldhús og baðherb.. Sér geymsla. Húsið var tekið í gegn fyrir ári. V. 18,9 millj. ÞORLÁKSGEISLI Vel skipulögð 112,7 fm, 4ra herb. íbúð á 4. hæð með sér- inngangi í nýju lyftuhúsi ásamt stæði í lok- aðri bílageymslu. Rúmgóð stofa með kamínu. Suðvestur svalir, fallegt úrsýni. Bað- herb. flísalagt og með innréttingu, baðkari, sturtuklefa, vegghengdu salerni og hand- klæðaofn. Sér geymsla. Filtteppi og flísar á gólfum. Stutt í fallegar gönguleiðir og á golf- völlinn. V. 24,4 millj. 2ja herbergja ENGIHJALLI 78,1 fm, 3ja herb. íbúð á 4. hæð í Kópavogi. 2 rúmgóð svefnherb., eldhús með borðkrók, björt sofa og stórar svalir með glæsilegu útsýni. Gengið út á svalir úr stofu og hjónaherb.. Parket á gólf- um, flísar á baði. Sameiginlegt þvottaherb. á hæðinni, sér geymsla í kjallara. V. 14,7 millj. FLÉTTURIMI Falleg og rúmgóð 90,7 fm, 3ja herb. íbúð ásamt stæði í lokuðu bíl- skýli. Flísar og parket á gólfum. 2 svefn- herb.. Rúmgóð stofa. Flísalagðar svalir. Eld- hús með borðkrók. Þvottaherb.. innan íbúð- ar. Flísalagt baðherb.. Sér geymsla. ÁHV. 17,4 M. FRÁ KB BANKA. MÖGUL. AÐ YFIR- TAKA. V. 18,7 millj. LAUFRIMI Falleg 87 fm. 3ja herb. íbúð í Grafarvoginum. Flísalögð forstofa með skáp. Baðherb. með sturtu og innréttingu. Skápar í svefnherb. Stofan er rúmgóð og björt, suður svalir. Eldhús með borðkrók. Dúkur á gólfum. Sér geymsla er í kjallara. Stutt í skóla og aðra þjónustu. V. 16,9 millj. VESTURGATA Sérstök 108,8 fm, 3ja - 4ra herbergja íbúð á 1. hæð með sér inn- gangi. 2 svefnherb., vinnustofa, eldhús, borð- stofa, stofa og baðherb.. Stafaparket á gólf- um, nýlega pússað og olíuborið. Baðherb. flísalagt og vinnustofa dúklögð. Búið að end- urnýja vatns- og rafmagnslagnir. Gengið út í garð úr borðstofu. Frábær eign sem býður upp á marga möguleika. V. 22,9 millj. 2ja herbergja NAUSTABRYGGJA Glæsileg 66,8 fm, 2ja herb. íbúð á 1. hæð í fallegu húsi við smábátahöfnina í Bryggjuhverfinu. Rauðeik- arparket og fallegar flísar á gólfum. Vandað- ir skápar og innréttingar úr kirsuberjavið. Suð-vestur svalir. V. 16,9 millj. Landsbyggðin STYKKISHÓLMUR NÝBYGGING Verið er að hefja bygg- ingu á 7 raðhúsum á einni hæð. Stærð hús- anna verður frá 73 fm. til 84 fm. Traustir bygg- inga aðilar. Hentugt tækifæri fyrir einstaklinga, fjárfesta, starfsmanna- og stéttarfélög. Húsin verða afhent fullbúin. Verð frá 11,2 millj. til 13,2 millj. STYKKISHÓLMUR Lítið snoturt 115,7 fm einbýlishús sem stendur á hornlóð við Silfurgötu, ásamt 19,2 fm sérstæðum bíl- skúr. Húsið er klætt að utan. Efri hæð: For- stofa, eldhús með borðkrók, borðstofa, stofa, svefnherb. og baðherb.. Neðri hæð: Svefn- herb., þvottaherb. og geymsla. Fallegt hús á góðum stað. Tilboð óskast. STYKKISHÓLMUR-EINBÝLI Til sölu fallegt 220,9 fm. einbýlishús á einni hæð með tvöföldum innbyggðum bílskúr við Tjarnarhólm. 4-5 svefnherbergi. Falleg stað- setning. Mikið útsýni til fjalla. V. 26,8 millj. STYKKISHÓLMUR 143,6 fm efri sérhæð ásamt 31,8 fm. bílskúr við Sunda- bakka, í einu fallegasta sjávarþorpi landsins. 4 svefnherb.. Útsýni. SKIPTI MÖGULEG Á MINNI EIGN Í R.VIK. V. 11,9 millj. STYKKISHÓLMUR Til sölu 111,9 fm. miðhæð í reisulegu húsi við Silfurgötu. Mikið endurnýjuð íbúð, m.a. rafmagn, ofnar, eldhúsinnr. og baðinnr.. Sér inngangur. 4 herb. o.fl.. Fallegt útsýni út á Breiðafjörð. V. 8,9 millj. SKAGASTRÖND 220,3 fm einbýlishús á tveimur hæðum á Skagaströnd. 6. herb. 2 stofur, eldhús, bað- herb. þvottahús og geymsla. V. 7,5 millj. BERJARIMI Einstaklega falleg 74,3 fm, 2ja herb. íbúð með sér inngang á efri hæð í litlu fjölbýli í Grafarvoginum ásamt stæði í lokaðri bílageymslu. Hátt til lofts. Stofa og svefnherb. parketlögð. Eldhús, bað- herb. og þvottaherb. flísalagt. Sér geymsla. V. 16,9 millj. HÁVALLAGATA Fallegt og mikið endurnýjað, 178,3 fm einbýlis- hús ásamt 34,2 fm bílskúr. 5 svefnherb., 4 stofur og 3 baðherb... Suður-svalir með tröppum niður í garðinn. Möguleiki á sér íbúð í kjallara. Bílskúr með sjálfvirkum opnara ásamt heitu og köldu vatni. Skjólgóður garður með garðhúsi og sól- palli. Skipti möguleg á 4-5 herb. íbúð í Vestur- bænum sem næst Vesturgötu. V. 49,9 millj. STYKKISHÓLMUR- TVÍBÝLI Stórt 2ja íbúða einbýlis-/tvíbýlishús við Aðalgötu. Stór sólpallur. Stærri íbúðin skiptist í sjónvarpshol, stofu, borðstofu, eldhús, 3 svefnherb., rúmgott baðherb. og geymslu. Parket á flestum gólfum, flís- ar á baðherb.. Á jarðhæð er 3ja herb. íbúð: Sér inn- gangur, forstofa, 2 herb., stofa, eldhús og bað með sturtu.. Parket á gólfum. Innangengt í íbúðina úr að- alíbúð. Skipti koma til greina. V. 19,9 millj. Sverrir Kristjánsson Lögg. fasteignasali Gsm 896 4489 Karl Dúi Karlsson Sölumaður Gsm 898 6860 Samtengd söluskrá Sex fasteignasölur - ein skráning - minni kostnaður - - margfaldur árangur - www.hus.is Opið virka daga frá kl. 09:00-18:00. www.fmg.is VANTAR ÞIG VERÐMAT? Tökum að okkur að gera verðmat samdægurs Neskirkja reis árið 1957 og er ein fyrsta kirkjan sem byggð var í nútímastíl á Íslandi. Hún þjónar yfir níu þús- und íbúum í Vesturbænum og allt út í Skerjafjörð. Hagaskóli er fyrir nemendur á unglingastigi sem sumir hverjir þurfa bara að ganga yfir torgið frá Melaskóla þegar þeir byrja í nýjum skóla. Háskólabíó eða harmonikkan eins og það er stundum kallað er ekki bara kvikmyndahús. Þetta er líklega eitt best nýtta hús borgarinnar þar sem stúdentar og at- vinnutónlistarmenn ganga yfir torgið til að komast þangað fram á síðdegið og bíógestirnir taka við þegar tekur að kvölda. Á fimmtudagskvöldum þegar tónleik- ar Sinfóníunnar eru bætist tónlistaráhugafólkið við. Melaskólinn er stórglæsileg bygging og passar vel á torgið enda hannaður af Einari Skúlasyni sem skipu- lagði hann. Á skólavellinum er oft mikið líf og einstök skólabjallan glymur um allt hverfið. Gluggarnir á blokkinni við Birkimel 10 snúa að Haga- torgi. Hún var gerð upp fyrir fáum árum og er nú hin mesta prýði. Bændahöllin eða Hótel Saga á sér langa og merkilega sögu. Nú koma fyrirmenn sér fyrir í góðum herbergj- um og horfa þaðan yfir Hagatorgið eða af Grillinu á efstu hæðinni. Torg í hjarta Vesturbæjarins Hagatorg er einstakt og ekki bara vegna þess hvað það er stórt. Við þetta furðulega hringtorg standa margar merkustu byggingar borgarinnar sem horfa yfir torgið hver á aðra. Fyrir þá sem ekki leggja leið sína oft í Vesturbæinn í Reykjavík opnast Hagatorgið eins og furðulegt risamannvirki. Án þess að hafa annan samanburð en augun sjálf er hægt að fullyrða að þar fari stærsta hringtorg á Íslandi og þótt víðar væri leitað, því hálfur hektari er ekki venjuleg stærð á hringtorgi. Skipulagsslys, víðáttumikil tímaskekkja eða stór- kostlegt listvirki, um það er deilt. Í öllu falli tengir torgið merkar byggingar sem hafa alið marg- an manninn í menntun, list og öðrum störfum. Íslandsmerki eftir Sigurjón Ólafsson.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.